Fréttablaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 84
 2. mars 2008 SUNNUDAGUR28 Besti afþreyingarvefurinn 2007 Úr umsögn dómnefndar: „Vefurinn sem hlýtur verðlaunin Afþreyingarvefur ársins 2007 er í senn fræðandi, áhugaverður, yfirgripsmikill og vinsæll en hefur um leið mikið afþreyingargildi. Vefurinn inniheldur allt sem góður afþreyingarvefur þarf að hafa, vel unninn texta, gott myndmál, útvarpsefni, sjónvarpsefni, sem og síaukna aðkomu notenda, sem er eitt af því sem skiptir sífellt meira máli hjá framsæknum vefjum í dag. Vefurinn verður að teljast inni í daglegum rúnti íslenskra netverja enda einn af fjölsóttustu vefjum landsins.“ Sjá vef Samtaka vefiðnaðarins – svef.is ...ég sá það á visir.is Samtök vefiðnaðarins völdu visir.is besta afþreyingarvefinn fyrir árið 2007. EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Magasínþáttur – mannlíf og menning á Norðurlandi . Samantekt um- fjallana vikunnar. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á mánudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 BÍÓ 08.00 Morgunstundin okkar 10.40 Dalabræður e. 11.15 Tíska og tónar e. 12.30 Silfur Egils 13.45 Viðtalið e. 14.15 Popp og pólitík (1:3) e. 15.15 Leyniþræðir e. 16.20 Náttúrusýn Alfreds Ehrhardts e. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Filiz flýgur 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Viðtalsþáttur Evu Maríu Jónsdóttur. Fólkið sem mætir í sjónvarpssal á það eitt sameig- inlegt að vilja deila köflum úr lífsreynslu sinni með áhorfendum. Umræðuefnin geta verið margvísleg, sum hlægileg, önnur dapur leg, einhver forvitnileg, jafnvel framandi. 20.20 Glæpurinn (20:20) (Forbrydel- sen: Historien om et mord) 21.20 Sunnudagsbíó - Kaldaljós Kvik- mynd Kaldaljós segir sögu af tvennum tímum í lífi Gríms Hermundarsonar. Ást- ríkri barnæsku Gríms lýkur allt of fljótt þegar hann verður fyrir miklu áfalli. Langt fram á fullorðinsár hefur Grímur sig lítt frammi í líf- inu, þar til nýir ástvinir koma til sögunnar og knýja dyra í lífi hans. 22.55 Silfur Egils e. 00.10 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 11.00 Vörutorg 12.00 World Cup of Pool 2007 12.50 Professional Poker Tour (e) 14.25 Rachael Ray (e) 15.10 Bullrun (e) 16.00 America’s Next Top Model (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 The Bachelor (e) 19.00 The Office (e) 19.40 Top Gear Nú halda félagarnir til Bandaríkjanna og kanna hvort það sé hag- stæðara að kaupa bíl eða leigja. Hver um sig fær 1.000 dollara til að kaupa sér bíl og síðan halda þeir í götukappakstur um Bandaríkin á bílunum. Auðvitað eru ýmsar þrautir sem bíða þeirra á leiðinni og að lok- inni ferðinni freista þeir þess að selja bílana. 20.40 Psych Bandarísk gamansería um mann með einstaka athyglisgáfu sem þyk- ist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Shawn og Gus fá hjálparbeiðni úr óvæntri átt. Náungi sem níddist á þeim í æsku þarf á aðstoð að halda. Hann er sigursæll knapi og vill kom- ast að því af hverju hann er hættur að vinna. En rannsóknin breytist fljótt í morð- mál þegar annar knapi deyr í miðri keppni. 21.30 Boston Legal Bráðfyndið lögfræði- drama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Kona spyr Alan Shore ráða um hvernig hún geti komist upp með að drepa manninn sem drap dóttir hennar. Katie og Jerry reyna að bjarga Joseph Washington sem fær ekki að lifa í friði þrátt fyrir að sannað var að hann væri ekki morðingi. 22.30 Dexter Bandarísk þáttaröð um dag- farsprúða morðingjann Dexter sem vinnur fyrir lögregluna í Miami. Hann er sjálfskip- aður böðull sem myrðir bara þá sem eiga það skilið. Dexter reynir að villa um fyrir lög- reglunni og finnur leið til að losa sig við Doakes. 23.25 C.S.I. New York (e) 00.20 C.S.I. Miami (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi 08.05 Barnatími Stöðvar 2 11.00 Froskafjör 11.10 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.25 Neighbours 13.45 Neighbours 14.10 Logi í beinni (e) 15.05 Bandið hans Bubba (5.12) 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Mannamál 19.50 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðarson snýr aftur með viðtalsþátt sinn sem er margfaldur Edduverðlaunahafi. 20.25 Pushing Daisies (4.9) Ævintýri um ungan mann sem allt frá barnsaldri hefur búið yfir þeirri einstöku náðargift að geta vakið fólk til lífs með snertingunni einni. 21.10 Cold Case (7.23) 21.55 Big Shots (1.11) Þættirnir fjalla um fjóra félaga sem allir eru sannkallaðir stórlax- ar, stjórnendur hjá stórfyrirtækjum. En þrátt fyrir að þeim gangi allt í haginn á frama- brautinni þá gengur ekki alltaf eins vel í einkalífinu, þar sem kröfurnar eru gjarnan óraunhæfar og öfgafullar, eins og allt annað í þeirra lífi. 22.40 Corkscrewed (5.8) 23.05 Bandið hans Bubba (5.12) 00.45 Mannamál 01.30 The Royal Tenenbaums 03.15 Spun (Fíkill) Átakanleg og spenn- andi mynd með Brittany Murphy og Mick- ey Rourke í aðalhlutverkum. Hér segir frá hörkulegum heimi eiturlyfjafíkla sem eru til- búin að fórna öllu fyrir næsta skammt. 04.55 Team America: World Police 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.00 Gillette World Sport 08.30 Kraftasport 2008 09.00 Spænski boltinn (Atl. Madrid - Barcelona) Útsending frá leik í spænska boltanum. 10.40 Spænski boltinn (Recreativo - Real Madrid) Útsending frá leik í spænska boltanum. 12.20 NBA - All Star Game Útsending frá Stjörnuleiknum þar sem allar skærustu stjörnur NBA mættu til leiks. 14.20 Skills Challenge 15.50 Skills Challenge 17.20 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr- ópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistaradeild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoð- aðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 17.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Villareal og Osasuna í spænska bolt- anum. 19.50 PGA Tour 2008 (Honda Classic) Bein útsending frá lokadegi Honda Classic en mótið er hlut af PGA mótaröðinni. Marg- ir af bestu kylfingum heims mæta til leiks á Palm Beach völlinn. 23.00 Tottenham - Chelsea (Enski deildarbikarinn) 06.00 De-Lovely 08.05 Blue Sky (e) 10.00 The Producers 12.10 The Perfect Man 14.00 De-Lovely 16.05 Blue Sky (e) 18.00 The Producers Bráðfyndin gaman- mynd með Nathan Lane, Matthew Broder- ick og Umu Thurman í aðalhlutverkum. 20.10 The Perfect Man (Hinn fullkomni maður) 22.00 The Transporter 2 00.00 The Woodsman 02.00 Control 04.00 The Transporter 2 08.10 Newcastle - Blackburn Útsending frá leik Newcastle og Blackburn 09.50 Fulham - Man. Utd Útsending frá leik Fulham og Man. Utd 11.30 Premier League World 12.00 4 4 2 13.20 Bolton - Liverpool Bein útsend- ing frá leik Bolton og Liverpool í ensku úr- valsdeildinni. 15.20 PL Classic Matches 15.50 Everton - Portsmouth Bein út- sending frá leik Everton og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Man. City - Wigan Útsending frá leik Man. City og Wigan í ensku úrvals- deildinni. 19.50 West Ham - Chelsea Útsending frá leik West Ham og Chelsea í ensku úr- valsdeildinni. 21.35 4 4 2 22.55 Arsenal - Aston Villa Útsending frá leik Arsenal og Aston Villa í ensku úrvals- deildinni. 22.00 Transporter 2 STÖÐ2BÍÓ 21.15 Extreme Life trough a Lens SIRKUS 20.20 Glæpurinn SJÓNVARPIÐ 19.50 Sjálfstætt fólk STÖÐ2 19.40 Top Gear SKJÁREINN ▼ > Hilary Duff „Ég elska föt. Ég hef enga stjórn á sjálfum mér. Ég hef mikinn áhuga á skóm, fötum og snyrtidóti. Ég er svona stelpa sem vill ekki fara of oft í sömu fötin,“ segir hin unga og efni- lega leikkona Hilary Duff í viðtali við breskt tímarit. Hilary Duff leikur í kvikmyndinni The Perfect Man sem er sýnd í kvöld á Stöð 2 Bíó kl. 20.10. „Þið fáið þá stjórn sem þið eigið skilið,“ segir spjall- þáttastjórnandinn Jay Leno með kaldhæðnu glotti inn í myndavélina. Hann hafði þá nýlokið föstum lið sem kallast Jaywalk þar sem hann leggur spurningar almenns eðlis fyrir venjulega bandaríska vegfarendur og iðulega verður fólk uppvíst að fávisku. Í þetta sinn dró hann úr fórum sínum myndir af stjórnmálamönn- um sem hafa tekið þátt í forkosningum demókrata og repúblikana um tilnefningu til forseta- embættisins. Ég hef aldrei haft mikið álit á Banda- ríkjamönnum sem þjóð, sérstaklega vegna þess að hún kaus yfir sig George W. Bush ekki einu sinni heldur tvisvar. Niðurstöð- ur Jaywalks fengu mig þó til að skjálfa á beinunum. Er þetta fólkið sem mun ákveða hver leiðir eitt valdamesta land heims? Ég læt vera að fólk hafi ekki kannast við Huckabee af mynd, enda ekki mjög áberandi maður, get jafnvel fyrirgefið fólki að vita ekki hver John Edwards er. John Kerry þekktu ekki allir, olræt, enda alveg þrjú ár síðan hann var í forsetaframboði. Þegar Leno dró hins vegar upp úr vasa sínum myndir af Obama, Clinton og McCain og fólk stóð enn á gati, fór ég heldur að ókyrrast. Var þetta ekki bara eitthvert grín? Getur verið að almenningur á götum Kaliforníu sé jafn fávís um innanlandspólitík eins og utanríkisstefnu? Ég hafði allavega eftir þetta minni áhyggjur en áður af því að tungubrjóturinn Medvedev hafi haft mjög slæm áhrif á trúverðugleika Hillary Clinton, enda bersýnilegt að almenningur í USA fylgist ekkert allt of grannt með forkosningunum. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR HRÆÐIST DÓMGREIND BANDARÍSKS ALMENNINGS Heimskra manna stjórn JAY LENO „Þið fáið þá stjórn sem þið eigið skilið,“ sagði hann við bandarísku þjóðina sem sýndi enn greind sína og gjörvileika í liðnum Jaywalk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.