Fréttablaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 79
SUNNUDAGUR 2. mars 2008 23 Einhverjum vinsælasta saka- málaþætti landsins lýkur í kvöld þegar lokaþáttur Forbrydelsen fer í loftið á RÚV. Rannsóknar- lögreglukonan Sarah Lund hefur lent í miklum hremmingum með morðið á Nönnu Birk Larsen og hefur málið teygt sig alla leið upp í ráðhús Kaupmanna- hafnar þar sem blóðug kosningaher- ferð stendur yfir milli Troels Hartmann og Bremer borgarstjóra. Forbrydelsen, eða Glæpurinn, hefur notið gríðarlegra vinsælda og má sem dæmi nefna að hann er sjöundi vinsælasti þáttur landsins samkvæmt nýrri mælingu Capacent Gallup. Hann er því langsamlega vinsælasti erlendi þáttur landsins um þessar mundir og er víst að margir áhorfendur eiga eftir að sakna Lund og eftirfylgni hennar. Með aðalhlutverkin fara þau Sofie Gråbøl og Lars Mikkelsen en hann er einmitt bróðir Mads Mikkelsen sem hefur getið sér gott orð í Hollywood. Glæpnum lýkur í kvöld LOKAÞÁTTURINN Í KVÖLD Kvikmyndaleikstjórinn og sérvitr- ingurinn John Waters og breska leikkonan Keira Knightley hafa bæði hrósað Björk að undanförnu fyrir djörfung í klæðaburði og ekki síst hinn margrómaða og víðfræga svanakjól sem Björk mætti í á Óskar inn árið 2001. „Stílistar hafa eyðilagt allt. Engin vill vera Björk, ég elska Björk og við þurfum Björk,“ sagði bandaríski kvikmyndaleikstjórinn John Waters í samtali við tísku- tímaritið WWD. Waters lét þessi orð falla á fjáröflunarsamkomu Eltons John eftir Óskarsverðlaun- in. Svanakjóll Bjarkar er oft og iðulega dreginn fram í sviðsljósið þegar nær dregur Óskarnum og kjóllinn er eflaust jafn eftirminni- legur og hver önnur grátræðan hjá verðlaunahöfunum. Óskarinn er engu síðri tískusýn- ing en kvikmyndaverðlaun og kvenkynsstjörnurnar keppast um að mæta í besta kjólnum. Waters finnst hann hins vegar hafa glatað einhverjum sjarma, þykir leikkonurnar hafa glatað sjálfs- trausti sínu og að þær mæti í frek- ar „örugg- um“ bún- ingum. Sú eina sem fékk til að mynda mikið hrós fyrir djarfa ákvörðunartöku var franska leik- konan Marion Cotillard sem hlaut Óskarinn fyrir túlkun sína á Edith Piaf. Cotillard klæddist kjól frá sérvitringnum Jean-Paul Gaultier og fékk mikið lófaklapp þegar hún mætti í teitið til Eltons. Keira Knightley viðurkenndi í samtali við vefsíðuna PR-inside að hún horfði fyrst og fremst til Bjarkar og löndu sinnar, Helen Bonham-Carter, þegar kæmi að því að velja réttu fötin. „Ég dáist að Björk, ég vildi óska þess að ég hefði þetta hugrekki sem hún sýndi með svanakjólnum,“ segir Keira. Keira og Waters dást að hugrekki Bjarkar WATERS Saknaði þess að leikkonan Björk skyldi ekki setja sitt mark á keppnina. SVANAKJÓLLINN „Þetta“ er í huga margra eitthvert eftirminnilegasta atriðið í sögu Óskarsins. Arctic Spas Faxafeni 9 Sími: 554 7755 www.arcticspas.is Erum að senda stórann gám til Spánar á La Marina svæðið Það er ennþá pláss fyrir 4 potta. Það eru spes verð í gangi fyrir þessa einu sendingu. Ath: Það þarf ekki að greiða 24,5% vsk af vörunni hérna þar sem um útfl utning er að ræða. Kæri Sumarbústaðaeigandi á Spáni La Marina ATH!! Opin alla helgina. Laugardag 10.00-16.00 Sunnudag 12.00-16.00HORFIR TIL BJARKAR Keira Knightley seg- ist horfa til Bjarkar þegar kemur að því að velja réttu fötin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.