Fréttablaðið - 10.03.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 10.03.2008, Blaðsíða 34
 10. MARS 2008 MÁNUDAGUR12 ● fréttablaðið ● híbýli6 Það er yndislegt að eiga góðan slopp í svefnherberginu til að smella sér í bæði kvölds og morgna. Sloppar eru bæði nota- legar flíkur og nauð- synlegar, ekki síst eftir baðið eða sturtuna. Það er hvíld að komast í sloppinn á kvöldin eftir erfiðan dag og ekki spillir að kveikja á kertum, að minnsta kosti meðan enn er myrkur úti. Fátt er líka meira afslappandi en að vera á sloppnum fram á há- degi um helgar, fá sér kaffi eða te- sopa og lesa blöðin. Þægilegast er að eiga tvo sloppa. Annan hlýjan og notalegan úr frotté, bómull, flóneli, velúr eða flísi til að sveipa um sig í afslöppun á veturna. Hinn úr silki eða sat- íni, hæfilega skjól- góðan og hentugan þegar hitinn er meiri, bæði í herberginu og kroppnum. Slíkan slopp er líka þægi- legt að hafa í farteskinu á ferðalögum. -gun Afslappandi og æsandi flíkur Beltið á silki- sloppnum úr Habitat er fag- urlega útsaum- að í bakið. Slopparnir hjá Dún og fiður á Laugavegi 87 eru vandaðir bómullarsloppar með vöfflu- mynstri frá Bellora. Til í ljósbrúnu, kremuðu, hvítu, bleiku og bláu og verðið er 8.500 kr. Hettusloppar úr poyester og ryan fást í Debenhams og kosta 6.990.- Brúnn hettusloppur úr polyester og ryan úr Debenhams á 6.990.- Silkislopp- ur með svörtum blúndum. Fæst líka í brúnu, gylltu og svörtu í La Sensa og kostar 11.900 kr. Dúnmjúkir, hálfsíðir bleik-og blárósótt- ir sloppar úr þykku polyesterefni fást í Joe Boxer í Kringlunni á 6.980 kr. Hálfsíður svartur satínsloppur með rauðu fóðri og rauðum útsaum fæst í La Sensa í Kringlunni á 7.900 kr. Lika til með ferskjulitu blómi. Þessi ljósbrúni silkisloppur með fínlegum útsaumi á borðum og belti fæst í Habitat í Askalind á 14.900. Þar fást líka síðir frottésloppar í sama lit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.