Fréttablaðið - 14.04.2008, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 14.04.2008, Blaðsíða 10
 14. apríl 2008 MÁNUDAGUR Umsóknarfrestur er til 30. apríl Kynntu þér námið á www.hr.is Námið er einkum ætlað þeim sem hafa lokið BSc-prófi í verkfræði eða tæknifræði með góðum árangri. Nemendur sem hafa annan bakgrunn úr BSc-námi sínu geta útskrifast með meistara- próf á tilteknum sérsviðum verkfræðinnar, s.s. meistarapróf í framkvæmdastjórnun, umferðar- og skipulagsfræðum, heilbrigðisvísindum o.fl. TÆKNI- OG VERKFRÆÐIDEILD HR MEISTARANÁM VIÐ Tækni- og verkfræðideild HR býður meistaranám í • Byggingarverkfræði - Framkvæmdastjórnun - Umferðar- og skipulagsfræðum - Steinsteyputækni - Mannvirkjahönnun • Fjármálaverkfræði • Véla- og rafmagnsverkfræði • Heilbrigðisverkfræði • Líf- og heilbrigðisvísindum • Ákvarðanaverkfræði Apple IMC Apple IMC | Humac ehf. Sími 534 3400 www.apple.is Laugavegi 182 105 Reykjavík Kringlunni 103 Reykjavík MacBook Air. MacBook Air er komin til landsins. Komdu og sjáðu með eigin augum í Apple-versluninni á Laugavegi 182. MacBook Air 1,6 GHz 13,3” hágljáa skjár Intel Core 2 Duo 80 GB 2 GB 1280 x 800 dílar Þráðlaust netkort (802.11n) Bluetooth / iSight 0,4–1,94 cm þunn / 1,36 kg 5 klst. rafhlöðuending 219.990 MacBook Air 1,8 GHz 13,3” hágljáa skjár Intel Core 2 Duo 80 GB 2 GB 1280 x 800 dílar Þráðlaust netkort (802.11n) Bluetooth / iSight 0,4–1,94 cm þunn / 1,36 kg 5 klst. rafhlöðuending 249.990 Fí to n / S ÍA STJÓRNMÁL Íbúum Reykjavíkur gefst kostur á að kynna sér og taka þátt í umræðum um hugmyndir um nýframkvæmdir og stærri við- haldsverkefni í sínu hverfi á sam- ráðsfundum sem borgarstjóri efnir til í öllum hverfum borgar- innar. Eru fundirnir í tengslum við samráðsverkefnið 1, 2 og Reykja- vík og verða þeir haldnir á laugar- dögum í apríl og fram í maí. Á fundunum verða umræður um for- gangsröðun framkominna hug- mynda um nýframkvæmdir og stærri viðhaldsverkefni. Ólafur F. Magnússon borgar- stjóri kynnti þetta á fimmtudag- inn í tilefni af þúsundustu ábend- ingunni á vef samráðsverkefnisins 1, 2 og Reykjavík. Borgarbúar hafa verið duglegir að koma með ábendingar á vefnum en auk þeirra hafa fjögurra manna stýri- hópar í hverju af tíu hverfum borgarinnar leitað eftir hugmynd- um frá íbúum í einstökum hverf- um. Ábendingar á vefnum koma frá fólki á öllum aldri og snerta meðal annars viðhald gatna, hreinsun, bekki, lýsingu, leiksvæði og göngustíga. Þrír fyrstu samráðsfundirnir fóru fram í Árbæ, Grafarvogi og Breiðholti á laugardag. - ovd Borgarstjóri og verkefnið 1, 2 og Reykjavík: Heldur samráðs- fundi um betri borg ÞAKKIR BORGARSTJÓRA Sigrún Anna Ólafsdóttir færði þúsundustu ábendinguna inn á vefinn. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.