Tíminn - 19.01.1982, Síða 14

Tíminn - 19.01.1982, Síða 14
Þriðjudagur 19. janúar 1982 14 heimilistíminn Umsjón: B.St. og K.L. Djúp- steiktir epla- hringir Þar sem er djúpsteik- ingarpottur á heimilinu er hægt aö gera Ijúf- fengar krásir úr ýmsum smáafgöngum: köldu kjöti, fiskafgöngum og rækjum og eins eru sumir ávextir mjög Ijúf- lengir djúpsteiktir. Hér á eftir kemur uppskrift af Djúpsteiktum epla- hringjum: Deig til að dýl'a eplahringj- unum i' lyrir steikingu: 120 gr al' hveiti er blandað 1 tesk. lyitidutti, örlitlu salti, og út i er sett 1 egg og 9-13 matsk. af vökva. Vökvinn má vera mjólk eða mjólk og vatn. Einnig má nota pilsner i blönduna og sleppa eggjunum. Keikna má hvert egg samsvarandi 2 matsk. af vökva. Það má breyla til meö bragð af idýíunni, og nota l.d. lómatsafa eða appelsinusala i hveitið i stað mjólkur, eöa safann af niður- soönum ávöxtum. Lika má krydda hveitijalninginn með ýmiss konar kryddi, eöa rii'a ost i hann. Meðan deigiö er lagað er olian hituö i pottinum. Hægt er aö prófa hitann á oliunni meö þvi að steikja i henni brauðtening, en hann á að verða gulbrúnn á 45 sek. Þá er olian málulega heit. Setja skal steikaraköri'una tóma ofan i pottinn, en ekki má setja hráa eplahringina i körfunni of'an i oliuna, þá vill allt fara i kökk. Þegar steikarasian (karfan) er orðin heit eru epla- hringirnir — sem áður hafa legið i deiginu — settir ofan i heita feit- ina og steiktir ljósbrúnir. Ef steikingartiminn er of stuttur, þannig að hringirnir verða ekki gegnumsteiktir, má minnka hitann. Þegar eplahringirnir eru íullsteiktir skal laka steikara- körfuna upp úr og hringirnir eru settir á fat meö pappir undir (eldhúsrúllupappir t.d.) Gott er að sigta flórsykur yfir heita epla- hringina og borða þá volga. Greiðslan hennar Silju: Tilbreyting f T?tagl-greiðsli u” Skiptíð hárinu yfir höfuðið5 framan við eyru. Snúið uppá lokkinn. Snúiö nú taglínu i hnút uppi á hvirfli. Takið svo hárenda upp úr miöju hnútsins og lakkið vel. Skiptið nú þvi hári sem eftir er í tvennt. Snúiðupp á hvorn lokkinn að hnakkagróf, og festið samáh með bandi. Hnýtið hnút á hárið og teygið endana í gegnum hnútinn. Feslið og Jakkið.. Nú á að fiétta hárið eins og myndin sýnir, og hnýta teygju neðst og siðan mjóum borða. Skiptið aftur með fallegri V- skiptingu i hvirfli. Festið með teygju Skipta nú „taglinu” i tvennt og lokkunum brugöið yfir hvorn annan til skíptis. Takið fram á ennið lokk og breiðið úr honum. Svo á aö lakka yfir lausu lokk- ana. Hárskraut Allt í gamni Mörg 2ja manna spil og leiðbein- ingar í fyrirferðarlitlum pakka ■ Spilaútgáfan NORÐURLJÓS manna spil oggetraunir i mjög hefur gefið út skemmtileg 2ja hengtugum plastumbúðum, sem fara vel i vasa eða handtösku og hægt er að gripa til ef fólk þarf að drepa timann. Tómas Jónsson augiýsinga- teiknari hannaði þessi spil og útlit pakkningarinnar, en i pakkanum eru leikirnir X og O, Já eða nei, Piramidaprik, Gálga-getraun, Uppskriftir að sveifskutlu og vindmyllu. 1 pakkanum eru einnig: tveir blýantar meö strok- leðri, leiðbeiningar um spilin og nokkrir brandarar. Alls má segja að i þessum plastumbúðum sé margra klukkustunda skemmtun. Spilapakkinn ALLT 1 GAMNI fæst i bókabúðum og leikfanga- búðum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.