Tíminn - 19.01.1982, Side 17
Þriðjudagur 19. janúar 1982
17
fþróttir
i
Johnson var IR-
ingum erfiður
— Stew Johnson KR skoraði 45 stig en
KR sigraði ÍR 104-86 í úrvalsdeildinni
■ Ipswich hcfur nú þriggja stiga
forystu í 1. deildinni ensku eftir að
þeir sigruðu Coventry 2-4 i
Coventry og hefur leikið þremur
leikjum minna heldur en Man.
City sem er i, öðru sæti með 35
stig. Ipswich hefur 38 stig.
Leikur Coventry og Ipswich var
frestaður leikur frá i nóvember
og hann var settur á á laugardag-
inn vegna þess að leik Sunderland
og Ipswich og leik Man. United og
Coventry á Old Trafford var
frestaö.
Svipaða sögu er aðsegja af öðr-
um vigstöðvum i Englandi. Mörg-
um leik varð að fresta en þó fóru
fimm leikir fram i 1. deildinni og
er það meira heldur en verið
hefur undanfarna laugardaga og
auðsjáanlegt að veðrið er eitt-
hvað að lagast á Bretlandseyjum
enda ef til vill ekki seinna vænna
ef allt á ekki að fara i hnút vegna
frestaðra leikja.
Ensnúum okkur að þeim leikj-
um sem leiknirvoru á laugardag-
inn:
Brighton-WestHam 1-0
Coventry-Ipswich 2-4
Leeds-Swansea 2-0
Liverpool-Wolves 2-1
Notts. County-Aston Villa 1-0
2. dcild
Bolton-Chelsea 2-2
N or w ich -R othe r ham 2-0
Orient-Derby 3-2
Q.P.R.-Wrexham 1-1
Sheff. W.-Blackburn 2-2
Watford-Newcastle 2-3
Gengi Swansea í 1. deildinni er
nú frekar á niðurleið, en í upphafi
timabilsins skutust þeir nokkrum
sinnum i efsta sætið og var búist
við miklu af þessu liði þá en
undanfarið hefur velgengnin
verið af ákaflega skornum
skammtí. Alaugardaginn leitsjö-
undi tapleikur liðsins á Utivelli
dagsins ljós er liðið sóttí Leeds
heim á Ellland Road.
Leeds hafði algjöra yfirburði i
leiknum og markvarsla Dai
Davies i marki Swansea bjargaði'
þeim frá enn stærra tapi. Byrom
Stevenson skoraði fyrra mark
Leeds á 17. min leiksins og i upp-
hafi seinni hálfleiks bætti Aiden
Butterworth öðru marki við fyrir
Leeds en þrátt fyrir ágætis mark-
tækifæri tókst Leeds ekki að bæta
við fleiri mörkum.
Liverpool átti i erfiðleikum
með Úlfana er félögin léku á An-
field Road. Hugh Atkinson náði
forystunni fyrir úlfana í fyrri
hálfleik, Úlfarnir áberandi betra
lið i fyrri hálfleik. Litlu munaöi
að Kenny Daglish tækist að jafna
metin er hann átti skot í stöng i
fyrri hálfleik. t seinni hálfleik var
manni bætt i sóknina hjá Liver-
poolliðinu Alan Kennedy bak-
vörður tekinn út af og í sóknina
fórDavid Johnson. Þetta gaf góða
raun þvf að á 74. min. jafnaði
Ronnie Whelan fyrir Liverpool,
og Dalglish skoraði sigurmarkið
rétt fyrir leikslok og Liverpool
sigraði.sigursem að margra áliti
var ekki sanngjarn.
Lið Aston Villa Englands-
meistaranna er ekki svipur hjá
sjón þessa dagana. Fyrir stuttu
sigruðu þeir Notts County 0-6 i
bikarnum i Nottingham en á
laugardaginn töpuðuþeir 1-Ofyrir
þeim i deildinni á sama vellinum.
Það var Trevor Christie sem
skoraði sigurmarkið rétt fyrir
leikslok.
Svipaða sögu er að segja með
WestHam eins og Aston Villa. A
laugardaginn sóttu þeir Brighton
heim og léku þar sinn áttunda leik
i deildinni án sigurs. Það var
Andy Ritchie sem skoraöi sigur-
markið um miðjan seinni hálfleik
fyrir Brighton.
Það var sérstaklega göðurkafli
i seinni hálfleik hjá Ipswich sem
varð þess valdandi að þeir
sigruöu i Coventry. A sex
mínútna kafla i seinni hálfleik
skoruðu þeir þrjú mörk og það
var meira en leikmenn Coventry
fengu ráðið við. John Wark náði
forystunni fyrir Ipswich á 19. min
en Steve Hunt jafnaði metin fyrir
Coventry á 37. min. Coventry
komstsiðan yfir i seinni hálfleik
með marki Gerry Day. Á 78 min.
kom að þessum góða kafla hjá
Ipswich, fyrst skoraði Arnold
Muhren, Mariner bætti þriðja
markinu við og áður en yfir lauk
bætti Brazil fjórða markinu við.
Ipswich hefur þar með náð
þriggja stiga forystu i 1. deild.
röp-.
Höfum VHS myndbönd
og original spólur í VHS. Opið frá kl. 9
til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl.
14—18ogsunnudagafrákl. 14—18.
SAUÐFJARMERKI
Baendur, sauðf járaektarfélög,
búnaðarfélös
Sauðfjármerkin frá Reykjalundi eru framleidd i
samráði við bændur og sauðfjárveikivarnir rik-
isins. Merkm eru framleidd eftir samræmdu
litakerfi og áprentuð með bæjar-. hrepps- og
sýslunúmeri annars vegar en raðnúmerum að
óskum bænda hms vegar.
Skriflegar pantamr þarf að gera með góðum
fyrirvara til að tryggja afgreiðslu fyrir
sauðburð
Söludeild -270 VARMA
Mosfellssveit.
Ipswich hefur
tekið forystuna
— sigruðu Coventry 4-2 og eru í efsta sæti í 1. deild
þremur stigum á undan Man. City
skoraði 23 stig og Birgir Michael-
son skoraði 15 stig.
Kristinn Jörundsson var besti
maðurinn i liöi IRog einnig stiga-
hæstur skoraði 29 stig. Stanley
sem varfremur daufur ileiknum,
kom næstur með 18 stig, Hjörtur
Gislason skoraði 15 stig og Jón
Jörundsson skoraði 13 stig. röp-.
Þetta umferðarmerki
táknar
ll að
innakstur
er öllum
bannaður
— einnig þeim
sem hjólum aka.
VIDEO- narkmmir/nn HANRABðRG10 UiOL
■ Stew Johnson var IR-ingum erfiður I leik KR og 1R i úrvalsdeildinni.
Tlmamynd Ella.
■ íR-mgum gekk erfiðlega að
ráða viöStew Johnsoni liðiKRsem
fór á kostum i leik KR og tR I
Hagaskóla á sunnudagskvöldið i
úrvalsdeildinni I körfuknattleik.
Johnson var atkvæöamikill 1
stigaskoruninni fyrir KR og er
yfirlauk hafði hann skorað 45 stig
ogKRfór með sigur af hdlmi 104-
86 cftir að staðan i hálfleik hafði
verið 52-42 fyrir KR.
KR-ingar höfðu ávallt yfir i
fyrri hálfleik og bættu enn við 1
þeim siðariog um miðjan seinni
hálfleik höfðu þeir náð 20 stiga
forystu 68-48 og eftirþað var sigur
þeirra aldrei ihættu þráttfyrir aö
ÍR-ingar minnkuðu muninn i 76-
67.
Johnson var áberandi besti
maðurinnhjá KR áttimjög gööan
leik og skoraði 45 stig. Jón
Sigurðsson var einnig sterkur
T ýr vann
Hauka í
hörkuleik
Týr var einum
lokamínúturnar en tókst
samt að sigra Hauka
21-20. í 2. deild
■ Týr Vestmannaeyjum sigraði
Hauka 21-20 er félögin léku i' 2.
deildinni i handknattleik i
Hafnarfirði á laugardaginn,
staðan i' hálfleik var 11-9 fyrir
Hauka.
Mikill darraðardans var stiginn
á fjölum iþróttahússins I Hafnar-
firði lokamínúturnar i leiknum.
Ertværminútur voru til leiksloka
var staðan jöfn 19-19 en þá var
Sigurlási Þorleifssyni einum
besta manniTýs vikið af leikvelli
og lék Týr þvi einum manni færri
það sem eftir var leiksins. En
Eyjapeyjarnir létu það ekkert á
sig fá og þeim tókst að sigra með
einu marki eins og áður sagði.
Haukarnir hiíðu ávallt yfir i
fyrri hálfleik og i byrjuninni á
þeim siðari, en um miðjan seinni
hálfleik tókst Tý að jafna 15-15.
Týr komst siðan yfir 16-15 i
fyrsta skiptiileiknum og eftir það
voru þeir ávallt fyrri til að skora
en Haukamir náðu þó að jafna
metin.
Egill Steinþórsson markvörður
Týsvarbestimaður liðsins. Egill
sem ekki kom inn á fyrr en nokk-
uð var liðið á seinni hálfleik fór þá
að verja eins og honum er einum
lagiö. Tý tókst að minnka muninn
og náforystunni. Þá var Benedikt
Guðbjartsson einnig góður og var
hann markahæstur og skoraði 8
mörk, Sigurlás skoraði 7 þar af 2
úr vi'tum og Stefán Halldórsson
skoraði 3 mörk og Þorvaldur
læddi inn einu marki.
Sigurgeir var að vanda af-
kastamestur i markaskoruninni
hjá Haukum skoraði 6 mörk Jón
Hauksson kom næstur með 4 og
Lárus Karl var með 3 mörk.
röp-.
ömmuhillur
byggjast á einingum (hillum
og renndum keflum) sem
hægt er að setja saman á
ýmsa vegu.
Fást i 90. sm. lengdum og
ýmsum breiddum.
Verð: 20sm. br. kr. 116.00
25sm. br. kr. 148.00 ,
30sm. br. kr. 194.00 '
40sm. br. kr. 217.00
milli-kefli27sm. 42.00
lappir 12 sm. 30.00
hnúðar 12sm. 17.00
Sendum gegn póstkröfu
hvert á land sem er.
Furuhúsið h.f.
Suðurlandsbr. 30 — slmi
86605.