Tíminn - 19.01.1982, Page 19
Þriöjudagur 19. janúar 1982
krossgátan j
19
myndasögur
3710.
Lárétt
1) Sár. 5) Þreytu. 7) Hasar. 9)
Kjaft. 11) Fugl. 13) Komist. 14)
Tæmd. 16) Einkunn. 17) Tækin.
19) Bitna.
Lóörétt
1) Kappsfullur. 2) Fæöi. 3) Fleti.
4) Sár. 6) Fallna. 8) Guö. 10) Lær-
dómurinn. 12) Mála. 15) Full-
nægjandi. 18) Tónn.
Ráöning á gátu No. 3709
Lárétt
I) Ofninn. 5) Ala. 7) Sá. 9) Lund.
II) Ark. 13) Mer. 14) Kaus. 16)
GE. 17) Staup. 19) Skolla.
Lóörétt
1) Orsaka. 2) Ná. 3) 111. 4) Naum.
6) Adrepa. 8) Ára. 10) Negul. 12)
Kusk. 15) Sto. 18) Al.
bridge
Flestir spilarar kvarta yfir aö
þeir sjái aldrei spil, hvortsem
þeir spila keppnisbridge eöa
rúbertu. Spiliö 1 dag kom fyrir i
rdbertubridge hér i Reykjavik en
þar var þessu öfugt farið.
Norður.
S. K76
H. KD5
T. KG54
L. D64
N/Allir
Vestur
S. D5
H. A982
T. A1092
L. KG8
Suður.
S. AG10842
H. 1063
T. D763
L. —
Norður opnaöi á tigli, suður
sagði 1 spaða, norður 1 grand og
suður stökk i 4 spaða þráttfyrir
þunn spil að honum fannst. í
vestur sat Þorlákur Jónsson og
hannspilaði ilt hjartaáttunni. Frá
sjónarhóli sagnhafa gat þetta
verið hæsta spil frá 3 hundum,
eða 3. hæsta frá ás eða gosa.
Einsog var skipti það ekki máli,
suður setti kóng sem áttislaginn.
Hann tók rní tvo efstu i spaða og
þegar hann féllspilaðihann tigli á
kóng og siðan laufi Ur borði.
Sævar Þorbjörnsson i austur fór
upp með ásinn og suöur trompaði.
Siðan spilaöi hann tigul-
drottningu, Þorlákur drap og
spilaöi tígli sem sagnhafi tók á
gosann i borði og spilaði Þorláki
siðan inn á siðasta tigulinn.
Það var auðvitaö nokkuð ljóst
að Þorlákur átti laufkóng, þannig
að hann varð níi að spila hjarta.
Og þegar hjartatvisturinn sást
varð sagnhafi að ákveða hvort
hann stakk upp drottningu eða
hleypti heim á tiuna. Það var i
sjálfu sér engin visbending að
hjartakóngurinn átti fyrsta slag-
inn þvi Sævar heföi alltaf gefið
með ásinn. Og eftir dálitið maus
bað sagnhafi um litið Ur borði,
Sævar fékk á gosann og Þorlákur
fékk 4. slag varnarinnar á hjarta-
ás.
Suður hefur nU aldrei talið sig
meö spilaheppnari mönnum en
útyfir tók þó þegar hann var far-
inn að fá of góð spil. Hann hefði
allavega viljaðspara hjartatiuna
til einhvers betra tækifæris.
Austur.
S. 93
H. G74
T. 8
L. A1097532
meö morgunkaffinu
-4