Tíminn - 19.01.1982, Side 21

Tíminn - 19.01.1982, Side 21
Þriðjudagur 19. janúar 1982 Si'JlÍ'lí 21 útvarp sjónvarp DENNI DÆAAALAUSI „Hann er vinur minn bar.i núna. þangað til Jói kemur aftur úr heimsókninni til frænku sinnar.” bókafréttir Reykjavikurdeildar i 20 ár, þar af formaður i 8 ár og-um árabil átti hún sæti i stjórn RKI. Sigriður Thoroddsen var einn af brautryöjendum um skipulagt sjálfboöastarf innan Rauöa krossins. Hún átti drjúgan þátt i stofnun Kvennadeildar, sem fyrsti formaður deildarinnar. Hún hefur ætfð siöan unnið ötul- lega að vexti deildarinnar og var i stjórn hennar allt fram til ársins 1979. Sigriður átti einnig sæti i stjórn Reykjavíkurdeildarinnar um langt árabil ýmislegt ■ Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins i Reykjavfk.Saumaklúbb- urinn er i Drangey, Siðumúla 35, miðvikudaginn 20. jan. kl. 20.30. Samkirkjulegar helgi- stundir í Hafnarfirði ■ í Alþjóðlegri bænaviku 18.—25. janúar verða haldnar samkirkju- legar helgi- og bænastundir i kapellu st. Jósefssystra i Hafnar- firði, og heíjast þær kl. 20:30 öll kvöld vikunnar. Fulltrúar kaþólsku og lútersku kirkjudeild- anna, aðventista og Hvitasunnu- manna standa að þessum helgi- stundum. Fulltrúaráð safnaðarins Digranesprestakall ■ Kirkjufélagsfundur verður i Safnaðarheimilinu við Bjarnhóla- stig fimmtudaginn 14. jan. kl. 20.30. Rædd verða ýmiss félags- mál. Kaffiveitingar. Samhjálp gefur út bókina //Láttu mig gráta" ■ Samhjálp Hvitasunnumanna er kristilegt hjálparstarf, sem rekur vistheimili i Hiaðgerðar- koti i Mosfellssveit og er að koma sér upp félagsmiðstöö að Hverfis- götu 42. Vistheimiliö i Hlaðgerð- arknti er 250 fm að gólffleti og á tveimur hæöum. Þar er rúm fyrir 30 vistmenn. Samhjálp hefur engan aðgang að fjármagni, umfram daggjöld, sem standa undir rekstri vist- heimilisins. Nýbygging og stækk- un á stofnun verður þvi öll aö fjármagnast á annan hátt. Hefur útgáfa Samhjálpar unnið það starf með útgáfu bóka og hljóm- platna. Fyrsta bókin, „Krossinn og hnifsblaöiö”, er seld i 11.200 ein- tökum. „Hlauptu drengur, hlauptu”, i 14.000 eintökum og nú kemur „Láttu mig gráta”, i þýð- ingu Hersteins Pálssonar. Þá hafa tvær hljómplötur verið gefnar út og selst i risaupplagi á islenskan mælikvarða. Allur ágóði rennur óskiptur til hjálparstarfsins, til uppbygging- ar og stækkunar — til að hjálpa fólki sem farið hefur halloka fyrir böli óreglu og óhamingju. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning Nr. 1 — 14. janúar 1982 kl. 12.00 KaúD 01—Bandarikjadollar...................... 9,413 02 — Sterlingspund....................... 17,499 03—Kanadadollar ......................... 7,887 04 — Dönskkróna.......................... 1,2524 05 — Norskkróna.......................... 1,6025 06 — Sænskkróna.......................... 1,6705 07 — Finnsktmark ........................ 2,1422 08 — Franskur franki..................... 1,6094 09— Belgiskur franki..................... 0,2399 10 — Svissneskur franki................. 5,0492 11 — ltollensk florina ............;.... 3,7324 12 — Vesturþýzkt mark................... 4,0873 13 — itölsk lira ........................ 0,00763 14 — Austurriskursch.................... 0,5838 15—Portúg. Escudo....................... 0,1409 16 — Spánsku peseti .................... 0,0954 17—Japausktyen........................... 0,04187 18 — írsktpund........................... 14,435 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 9,4277 Sala 9,439 17,547 7,908 1,2559 1,6069 1,6751 2,1482 1,6138 0,2405 5,0632 3,7427 4,0986 0,00765 0,5854 0,1413 0,0957 0,04199 14,475 9,4554 bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, sími 27155. Opió mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai. iúni og agúst. Lokað júlí mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLaN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lanaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laúgard. sept april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Solheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Heimsendingarþjónusta á bokum fyrir fatlaða og aldraða HLJOÐBOKASAFN — Holmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10- 16. Hljoðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað í júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud.-föstuo. kl. 9-21. einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes- sími 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Sími 27311. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl. 8 ardegis og á helgidög um er svaraó allan sölarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuö a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga k1.8 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22 Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og, karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039 Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga kl.7 9 og 14.30 tiI 20, a laugardög um kl.8 19 og a sunnudogum k1.9 13 Miðasólu lykur klst. fyrir lokun Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarfjorður Sundhöllin er opin a virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardogum 9 16.15 og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i AAosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kI 7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi a fimmtud. 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daaa kl.10 12 .Sundlaug Breíðholts er opin alla virka (daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Fra Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum.— l mai, juni og septem ber verða kvöldferðir a föstudögum og sunnudögum. — i juli og ágúst veröa kvöldferöir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420 Hverni myndadist íðkerfið? ■ ® Fjórði þátturinn um al- heiminn verður i sjónvarpinu i kvöld en að þessu sinni reynir umsjónarmaður hans Carl Sagan að gera okkur grein fyrir þvi hvernig sólkerfi okk- ar myndaðist. Myndaðist sólkerlið smátt og smátt eða i hamíörum? Hugsanleg módel lyrir mynd- un pláneta eru sett fram i þættinum ásamt sögu tungls- ins. Cosmos-þættir Carl Sagan þykja mjög góðir enda reynir hann að setja fam flókin vis- indi á máli sem flestir skilja og yfirleitt miðast meðferð efnisins að þvi að gera hlutina einfalda og með notkun ým- issa skýringar og hjálpar- tækja tekst mjög vel til. útvarp Þriftjudagur 19. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál:endurt. þáttur Erlend- ar Jónssonar frá kvöldin áð- ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Helgi Hólm tal- ar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur. Höf- undur les (2). 9.20 I.eikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 islcnskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man ég það sem löngu leið”. Ragnheiður Viggós- dóttirsér um þáttinn. Tvær frásagnir af Sigfúsi Sigfús- syni þjóðsagnasafnara eftir þá Rikarð Jónsson og Guð- mund G. Hagalin. Steindór Hjörleifsson leikari les. 11.30 Létt tónlist Bob Dylan, Katla Maria og örvar Kristjánsson og félagar leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssy rpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Elisa” eftir Claire E t c h e r e 11 i. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu si'na (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvaritssaga barnanna: „Ilanna María og pabbi” eftir Magncu frá Klcifum Heiðdís Norðfjörð les (8). 17.40 Tónhornið Stjórnandi: Inga Huld Markan. 17.00 Siðdegistónleikar Osian Ellis og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Hörpukon- sert op. 74 eftir Reinhold Gliere; Richard Bonynge stj./ Sinfóniuhl jómsveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 1 op. 10 eftir Dmitri Sjosta- kovitsj- Jean Martinon stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 l4tg og ljóð Þáttur um vi'snatónlist i umsjá Gisla Helgasonar og ölafar Sverrisdóttur. 20.40 Dulskyggna konan Frá- sögn Herdi'sar Andrésdóttur úr Rauðskinnu séra Jóns Thorarensen. Helga Þ. Stephensen les. 21.00 Einsöngur i útvarpssal: Jóhanna G. Möller syngur lög eftir Max Reger, Franz Schubert, Johannes Brahms og Hugo Wolf. Krystyna Cortes leikur á pianó. 21.30 Ctvarpssagan: „Óp bjöllunnar” cftir Thor Vil- hjálmsson Höfundur les (24). 22.00 Béla Sanders og hljóm- svcit leika 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Að vestanFinnbogi Her- mannsson sér um þáttinn, sem er helgaður 75 ára af- mæli Héraösskólans *áö . Núpi iDýrafirði. Rætter við Valdimar Kristinsson bónda að Núpi, og Ingólf Björnsson settan skólastjóra. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 19. janúar 1982 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múminálfarnir. Sjötti þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaður: Ragnheiður Steindðrsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 20.40 Alheimurinn. Banda- riskirþættirum stœ-nufræöi og geimvi'sindi í fylgd Carls Sagans, störnufræðings. Fjórði þáttur. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.40 Eddi Þvengur. Breskur sakamálamyndaflokkur um einkaspæjarann og plötu- snúðinn Edda Þveng. Annar þáttur. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Fréttaspegill. Umsjón: ögmundur Jónasson. 23.05 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.