Tíminn - 19.01.1982, Page 24

Tíminn - 19.01.1982, Page 24
VARAHLUTIR Sendum um land allt. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Sími (91) 7 - 75-51, (91) 7 - 80-30. TJ-E’TVn T-TTT Skemmuvegi 20 tiHjULI nr . Kópavogi Mikið úrval Opió virka daga 9 19 • Laugar- daga 10 16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag labnel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Armúla 24 Sími 36510 „BIÖRGÍÍNARSTARF A (S- LENSKUM UÓSMYNDUM — rabbað við ívar Gissurarson hjá Ljósmyndasafninu h.f. ■ „Ljóst er aö mikið magn Ijós- inynda er til hér á landi, sem lull þörf og nauðsyn er á að varðveita, bæöi vegna inenningarsögulegs og listræns gildis. I.jósmyndin er rikur þáttur i daglegu lifi okkar, liún tengist hvers kyns fjölmiðlun og er mikilvæg i rannsóknar- starfi. Auk þess hefur Ijósmyndin hin siðari ár i æ rikara mæli notið viðurkenningar sem sjálfstæö listgrein.” Olangreindar linur er að finna i bækling sem gefinn heíur verið út um Ljósmyndasafnið hí., sem niu aðilar stofnuöu i september á s.l. ári. Einn af stofnendunum, ívar Gissurarson, er jafnframt fastur starlsmaður við saíniö. Við rædd- um við hann um starísemina. „Markmiöiö meö stoínun safnsins er m.a. að vinna nauð- synlegt björgunarstarf á islensk- um ljósmyndum hvort sem um nýjar eöa gamlar myndir er að ræða”, sagöi ivar Gissurarson. ,,k>essir hlutir iiggja undir skemmdum viða en fjjóðminja- safnið hefur reynt að bjarga nokkrum. Eitt af þvi sem ábóta- vant er hér i varðveislu ljós- mynda er skráning þeirra og vel mætti hugsa sér aö styrkja ljós- myndara til aö skrá myndir sin- Nýtt af nálinni Ljósmyndasafniö hf. er enn nýtt af nálinni og þó heíur það haldið þrjár stórar sýningar hér auk þess sem þaö heíur sent sýningar út á land. Nýlega áskotnaöist þvi húsnæði að Elóka- götu 30 og heíur verið unniö að endurbótum þar. „Við erum nú aö reyna að átta okkur á .grundvelli þess að reka saln á borð viö þetta. Meginat- riðið er að láta þetta standa undir sérsjálftþvi illa hefur gefist fyrir söfn aðfá peninga úr rikishitinni. Við hölum þvi tekiö þá stei'nu að láta þetta standa undir sér sjálft með t.d. sölu á myndum og öðrum leiðum en eltir er að sjá hvernig til muni lakast." ,,Úr þessu veröur varla aftur snúið og við munum halda ótrauð áfram og ég er tiltölulega bjart- sýnn á íramtiðina i þessum efn- Ljósmynd sem list ,,t»að eru alltof margir sem telja að ljósmynd sé ekki hugverk dropar heldur bara eitthvað til að hafa með texta. Það litur á ljósmynd- un sem handavinnu, ljósmyndar- inn verði að hafa góða sjón, geta fókuseraðog ýtt á takka vélarinn- ar sem siðan vinnur verkiö. Þetta er firra,þvi segja má að ljós- myndin sé list og fólk gerir sér oft almennt ekki grein fyrir þeirri vinnu sem liggur að baki margra mynda og að þær eru góðar, skemmtilegar eða athyglisveröar vegna handbragðs ljósmyndar- ans,” sagði ívar. Hann vildi taka það fram að lokum að þeir niu aðilar sem staðið hefðu að stofnun safnsins hefðulagtá sig mikla vinnu við að koma þvi upp, fyrir engan pen- ing en haft aftur á móti ærin út- gjöld. —FRI ■ Frá sýningu Ljósmyndasafnsins á Grundarfirði en þar voru sýnd verk Péturs A. ólafssonar og Gunnars R. Ólafssonar. Timamynd Arie Lieberman Hvers á Svavar að gjalda? ■ í Þjóðviljanum um helgina mátti lesa eftir- larandi: „Maðurinn með skeggið var Svavar Gestsson sem undanfarinn áratug hefur fylgst með fjárhagsáætl- unarumræðum i borgar- stjórn sem borgarfulltrúi, ritstjóri og nú siðast sem ráðherra sveitarstjórnar- mála. Þaöer oft litiö ungs manns gamanið”. Hvað á Þjóðviijinn eiginlega við? Bræður kaupa ■ Nú mun Prentsmiöjan Oddi vera búin að ganga frá sölu á húsnæöi sinu við Bræðraborgarstig. Eldri hluta hússins keypti Bókaútgáfan Iöunn, en nýrri hlutann keyptu bræðurnir Vilhjálmur og Svanbcrg Vilhjálmssynir. Indriði ekki á lausu ■ Þeir sem standa að undirbúningsstarfinu i sambandi við útgáfu á nýju siðdegisblaði hafa staðið á þvi fastara en fótunum, að hér væri ekki um að ræða kratafyrir- tæki á nokkurn liátt, heldur væru á ferðinni menn úr öilum flokkum. Að visu hcfur gengið illa að benda á nokkurn i innsta hring sem ekki er krati, en þaö er önnur saga. Nú heyruin við að þeir siðdegisblaðsmenn hafi lagt snörur sinar fyrir sjálfan Indriða G. Þor- steinsson og boðið honum annan ritstjórastól nýja blaðsins. Indriði mun hinsvegar ekki hafa þurft langan umhugsunarfrest til að svara neitandi, enda enginn græningi > fjár- málum. Hinu er þó ekki að neita, að það hefði verið nokkuð tilkomumikið hjá nýju siðdegisblaði að hafa Indriöa i stafni, þannig að hugmyndin var ekki svo galin. mm Þriðjudagur 19. janúar 1982 fréttir islendingunum gekk vel i Randers.. ■ Islendingunum þremur sem nú tefla á svæðamótinu i Rand- ers i Danmörku gekk vel um helgina, Guð- mundur Sigurjónsson vann Huss, Helgi Ólafsson vann Kagan og Jón L. Árnason gerði jafntefli við Tiller. Guðmundur Sigur- jónsson er i þriðja sæti i B-riðli með fjóra vinninga af sex mögu- iegum en fyrir ofan hann eru efstir og jafnir þeir Muray frá Israel og Borek frá Austur Þýskalandi, með fimm vinninga af sex mögulegum. I A-riðli er Jón L. i fjórða sæti með þrjá og hálfan af sex, en Helgi Ólafsson er i fimmta til sjötta sæti áamt Tiller frá Noregi. Lobror frá V-Þýskalandi er efst- ur i A-riðli með fimm og hálfan eftir sjö skákir, Grunfeld frá Israel er i öðru sæti en i þriðja sæti er Kagan sem einnig er frá Israel. Fjórir efstu menn úr hvorum riðli komast áfram og eiga allir Is- lendingarnir góða möguleika. Ekki var teflt i Randers i gær. -Sjó. Rikisstjórnin ræöir efnhags- málin í dag ■ Aðgerðir i efna- hagsmálum voru ræddar á fundi þing- flokks og fram- kvæmdastjórnar Framsóknarflokksins i gær. Stóð fundurinn i fjóra tima og var fjall- aö allitarlega um þær hugmyndir sem Stein- grimur Hermannsson skýrði frá i Tímanum s.l. laugardag. I gærkvöldi var haldinn fundur i efna- hagsnefnd rikis- stjórnarinnarog i dag, þriðjudag, verða efna- hagsmálin rædd i rikisstjórninni. OÓ Krummi ... er að velta þvi fyrir sér hvernig standi á þvi að laus bilastæöi við Laugaveginn eru alltaf tiu sentimetrum of litii...

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.