Tíminn - 05.02.1982, Síða 16

Tíminn - 05.02.1982, Síða 16
24 Föstudagur 5. febrúar 1982. FORD TRAKTORAR \j' t FORD 3600 47 ha til afgreiðslu strax á sérstak- lega hagstæðu verði D PÓR ^ AniviúLA'n Framkvæmdastjóri Holtagarðar s.f. sem nú, undirbúa rekstur alhliða stórverslunar i Holtagörðum Reykjavik, óska eftir að ráða fram- kvæmdastjóra. Nauðsynlegt er að við- komandi hafi reynslu i stjórnun fyrir- tækja. Nánari upplýsingar um starfið veitir stjórnarformaður Holtagarða s.f. Þröstur Ólafsson, Bræðraborgarstig 21b, 101 Reykjavik og skulu umsóknir með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf umsækjenda sendast honum. Umsóknar- frestur er til 20. feb. nk., með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál sé þess óskað. Holtagarðar s.f. Tilkynning frá Grænmetisverslun landbúnaðarins Vegna jarðarfarar Þorgils Steinþórssonar fyrrverandi skrifstofustjóra, verður fyrir- tækið lokað föstudaginn 5. febrúar frá kl. 1 eftir hádegi. GRÆNMETISVERZLUN LANDBÚNAÐARINS Vetrarrúning Bændur Suðurlandi Tek að mér vetrarrúning Upplýsingar í síma 99-6655 t Útför Sigrúnar Ágústsdóttur og Boga Péturs Thorarensen fer fram frd Eyrarbakkakirkju laugardaginn 6. feb. kl. 13.30. Jarösett veröur i Hrepphólum. Blóm vinsamiegast afbeö- in. Foreldrar og systkini. dagbók ferdalög 1. Tindfjallaferö á fullu tungii, föstudag 5. febr. kl. 20.00 Farið frá BSÍ aö vestanveröu. Gist i húsum. Þeir sem vilja hafa skíöi með, þvi sklöasnjór er næg- ur i Tindafjöllum. Gengiö veröur á jökulinn ef færö og veöur leyfa. Pantið strax þvi örfá pláss eru ennþá til ráöstöfunar. Farseölar á skrifstofu Útivistar i Lækjar- götu 6. 2. Sunnudagur 7. febr. kl. 10.00 Skoðunarferð i Fljótshlið. Farið frá BSl aö vestanveröu. Farseði- ar i bflnum. 3. Sunnudagur 7. febr. kl. 10.00 Göngu og sklðaferð á Hellisheiði meö Þorleifi Guömundssyni. Fariö veröur aö heita læknum I Innstadal þar sem göngufólkiö getur fengiö sér heilnæmt bað. 1 Útivistarferðir eru allir vel- komnir. Sjáumst. — Útivist. “AN UNFINISHED PIECE FOR THE PLAYER PIANO'' . Tsékof-mynd í MÍR Dagsferöir sunnudaginn 7. febrú- ar: 1. kl. 11 f.h.: Gengiö á Geitafell (509 m) v/Þrengslaveginn. 2. kl. 11 f.h.: Skiöagönguferö i ná- grenni Geitafells. 3. kl. 13: Gönguferö á Litla Meitil og Eldborg. Verö kr. 60,- Fritt fyrir börn I fylgd fulloröinna. Fariö frá Um- feröarmiöstöðinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. — Ferðafélag íslands ATH: Askrifendur að afmælisriti Dr. Siguröar Þórarinssonar eru beðnir aö vitja bókarinnar á skrifstofu félagsins, öldugötu 3, sem fyrst. fundahöld ■ Skaftfellingafélagiö i Reykja- vik og nágrenni heldur Skaftfell- ingamót i Artúni Vagnhöföa 11. laugardaginn 6. feb. kl. 19.30. Gestur kvöldsins veröur Helgi Seljan alþm. Söngfélag Skaftfell- inga syngur. Mætum öll. Útifundur vegna El Salvador ■ Stuöningshópur viö alþýöuna i E1 Salvador efnir til útifundar fyrir framan bandariska sendi- ráðiö viö Laufásveg i dag kl. 6. Fundurinn er haldinn til aö mótmæla þvi aö Ronald Reagan Bandarikjaforseti hefur veitt her- foringjastjórninni i E1 Salvador 55 milljóna dollara neyðarhjálp án samþykkis bandariska þings- ins, en þessi upphæð samsvarar nær þvi allri fyrri aöstoö Banda- rikjanna viö herforingjastjórn- ina. Þá mun fundurinn einnig beina þeirri kröfu til islenskra stjórnvalda aö þau viðurkenni rikisstjórn Byltingarsinnuðu lýö- ræðisfylkingarinnar (FDR), sem einu lögmætu stjórn E1 Salvador. ■ Myndakvöld á vegum Ferða- félags tslands veröur haldiö mið- vikudaginn 10. febrúar kl. 20.30 aö Hótel Heklu. 1. Sveinn Jakobsson sýnir myndir frá suður Grænlandi. 2. Pétur Hermannsson sýnir myndir frá ferö Flugbjörgunar- sveitarinnar i Reykjavik á Vatna- jökul i mai 1981 og ferö Feröa- félagsins á Oræfajökul i ágúst 1980. Veitingar i hléi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Ferðafélag Islands. Húnvetningafélagiö i Reykjavik ■ Húnvetningamót veröur hald- iö að Hótel Esju laugardaginn 6. feb. og hefst meö borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiöar veröa seldir i félagsheimilinu Laufásvegi 25 föstudaginn 5. feb. frá kl. 20-22. Tölvufræðsla SFÍ ■ Stjórnunarfélag tslands hefur ákveöiö aö koma á fót skipulagðri tölvufræöslu sem hefur þaö markmið aö gefa stjórnendum og almennum starfsmönnum fyrir- tækja kost á undirstöðufræðslu um tölvur og þjálfun i notkun þeirra. Dr. Kristján Ingvarsson verk- fræðingur hefur verið ráöinn for- stööumaður Tölvufræöslu Stjórnunarfélags tslands og ann- ast hann alla skipulagningu nám- skeiöa sem haldin veröa á vegum hennar. Tölvufræösla SFI verður til húsa aö Ármúla 36. Gerðir hafa verið samningar um kaup á tölvubúnaöi sem notaöur verður viö kennsluna og gert samkomu- lag um afnot af hugbúnaöi sem nota á i sama tilgangi. Félagið hefur einnig keypt erlendis frá nokkuö af kennslugögnum sem notuð veröa á tölvunámskeiöum félagsins. Fyrstu námskeiöin sem haldin veröa á vegum Tölvufræöslunnar eru um ritvinnslu. Leiöbeinendur á ritvinnslunámskeiöum félags- ins veröa Kolbrún Þórhallsdóttir og Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen. apótek Kvöld nætur og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 5. til 11. febrúar er i Holts Apoteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Hainarfjöröur: Hafnfjardar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá k1.9 18.30 og til skip#is ai.nan hvern laugardag kl.10 13 og, sunnudag k1.10 12. Upplysingar i sím svara nr. 51600. Akureyri: Aku rey rarapotek og 'Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartima buða. Apotekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt ■ ur og helgidagavörslu. A kvöldin er' ’opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá k 1.11-12, 15 16 og 20 , 21. A öörum timum er lyf jaf ræðingur’ á bakvakt Upplysingar eru gefnar sima 22445. . . I Apotek Keflavikur: Opiö virka dága kl. 9-19..Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. i’Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga fra k1.9 18 Lokað í hadeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11)66 Slökkvilid og sjukrabill simi 11100. Selljarnarnes: Lögregla sími 18455 Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Köpavogur: Lögregla simi 41200 Slökkvilið og sjukrabill 1J100. Halnarfjörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Kefiavik: Lögregla og sjúkrabill sima 3333 og i simum sjukrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222 Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282 Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222 Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskiíjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lógregla og sjúkrabill 71170. Slókkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550 Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Logregla og sjúKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes. Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla “■SrysavarösTöfán i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er ad na sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og a laugardögum f rá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum ti I klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser í Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar stöð Reykjavíkur á mánudögum kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opiðer milli k1.14- 18 virka daga. # heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til k1.19.30. FæðingardeiIdin: kl.15 til k1.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til ki.16 og kl.1V til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til k1.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl .19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga íl! föstu daga kl. 16 til kl.19.30. Laufjardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 tiI kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til k 1.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq kl.18.30 til k 1.19 30 Flökadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kopavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á heigidögum. VifiIsstaóir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur. Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsiö Akureyri: Alladaga kl. 15- 16 og kl.19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: AHa daga kl.15-16 og kl.19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19. 19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. agust frá kl. 13:30 til kl 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasutn Einars Jonssonar Opið oaglega nema mánudaga frá kl 13.30-16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.