Fréttablaðið - 07.05.2008, Síða 43

Fréttablaðið - 07.05.2008, Síða 43
MIÐVIKUDAGUR 7. maí 2008 19 Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengda- faðir, afi og langafi, Aðalsteinn Jónsson Bakkastíg 2, Eskifirði, er andaðist þann 30. apríl sl. verður jarðsung- inn frá Eskifjarðarkirkju laugardaginn 10. maí kl. 14.00. Um leið og við þökkum innilega fyrir samúðarkveðjur og hlýhug viljum við færa starfs- fólki Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað og dvalarheimilanna að Hulduhlíð og Uppsölum sérstakar þakkir fyrir góða umhyggju. Guðlaug Kr. Stefánsdóttir Björk Aðalsteinsdóttir Þorsteinn Kristjánsson Kristinn Aðalsteinsson Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir Elfar Aðalsteinsson Anna María Pitt barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Leó Guðbrandsson fyrrv. sparisjóðsstjóri í Ólafsvík, Núpalind 2, Kópavogi, andaðist á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 2. maí. Útförin fer fram frá Ólafsvíkurkirkju föstudaginn 9. maí kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Íslands. Helga Kristín Lárusdóttir Ásta Lára Leósdóttir Þorvarður Sæmundsson Guðbrandur R. Leósson Gunnhildur Tryggvadóttir Erla Leósdóttir Hjörtur Þorgilsson Ágúst H. Leósson Sigrún Ellertsdóttir Þröstur Leósson Steinunn Tómasdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Bjargar Rögnvaldsdóttur frá Miðfirði í V-Húnavatnssýslu. Starfsfólki á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar færum við sérstakar þakklætiskveðjur. Guðfinna Margrét Óskarsdóttir Stefán Dan Óskarsson Rannveig Hestnes Brynjólfur Óskarsson Selma Olsen Rögnvaldur Þór Óskarsson Védís Geirsdóttir Már Óskarsson Bryndís G. Friðgeirsdóttir Arnar Óskarsson Anna Magnea Hreinsdóttir og ömmubörnin. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengda- faðir, afi og langafi, Reginn Bergþór Árnason Tjarnarlundi 16a, Akureyri, lést 2. maí á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Akureyrar. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 9. maí klukkan 13.30. Málfríður H. Jónsdóttir Regína Þ. Reginsdóttir Sigurður Vilmundarson Valgerður J. Reginsdóttir Guðmundur Jósteinsson Árni Jón Reginsson Ágústa Pálsdóttir barnabörn og langafabörn. Föðurbróðir okkar, Dagur Dagsson kaupmaður, Selfossi, lést á Kumbaravogi mánudaginn 5. maí. Hulda Brynjúlfsdóttir Sigríður Brynjúlfsdóttir Guðmundur Bjarnason Þórlaug Bjarnadóttir og aðrir aðstandendur. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Sigurðardóttir frá Hamraendum, Norðurbrún 1, lést laugardaginn 19. apríl á Landspítalanum í Fossvogi. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ólafur Steingrímsson Amporn Aphaíkland Guðmundur Hannesson Erla Björg Káradóttir barnabörn og barnabarnabörn. Vinur okkar allra, eiginkona mín, dóttir, systir, móðir, tengdamóðir og amma, Helga Þórarinsdóttir Kaplaskjólsvegi 53, Reykjavík, varð bráðkvödd á heimili sínu aðfaranótt 2. maí. Bálför hennar verður frá Neskirkju kl. 15, föstudaginn 9. maí. Blóm og kransar vinsamlega afbeðnir, en þeim sem vildu minnast Helgu er bent á líknarfélög. Sigurður Steinþórsson Ragnheiður Vigfúsdóttir Steinþór Sigurðsson Valgerður Bragadóttir Ragnheiður Sigurðardóttir Andrés Jónsson systkini og barnabörn.Ástkær eiginkona mín, móðir, dóttir, systir, mágkona og frænka, Vilborg Ósk Ársælsdóttir hárgreiðslumeistari, Vesturhólum 21, Reykjavík, sem lést á heimili sínu aðfaranótt þriðjudagsins 29. apríl, verður jarðsungin frá Háteigskirkju fimmtu- daginn 8. maí kl. 13.00. Finnbogi G. Kristinsson Kristinn Finnbogason Pálína K. Pálsdóttir Guðrún H. Ársælsdóttir Páll H. Ársælsson Sigurður Ársælsson Anna Dóra Guðmundsdóttir og systkinabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Ágúst Sigurður Karlsson Kúrlandi 19, sem lést þriðjudaginn 29. apríl sl. verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 8. maí kl. 11.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Hjúkrunarþjónustuna Karitas s. 551 5606. Rut Sigurðardóttir Birna Ágústsdóttir Júlíus Sigmundsson Sigurður Karl Ágústsson Linda Sjöfn Sigurðardóttir Guðlaugur Ágústsson Sigríður Ósk Pálmadóttir Ævar Ágústsson Ragnheiður Júníusdóttir Ína Björg Ágústsdóttir Magnús Ágústsson Berglind Ágústsdóttir Hjálmar Hjálmarsson barnabörn og barnabarnabörn. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. AFMÆLI ÞÓRIR S. GUÐBERGS- SON rithöfundur er sjötugur. ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON prófessor í bókmenntum er 51 árs. HILDI- GUNNUR ÞRÁINS- DÓTTIR leikkona er 38 ára. ANDRÉS RAGNARS- SON sálfræð- ingur er 54 ára. ÁRNI GAUTUR ARASON markvörður er 33 ára. HÁKON LEIFSSON kórstjóri er fimmtugur. Kvennasögusafnið leitar eftir nöfnum stúlkna sem voru á myndum er fylgdu Teofani-sígar- ettum á árunum 1929 og 1930. Safnið á allmarg- ar ómerktar myndir og biður lesendur Fréttablaðs- ins um aðstoð. Ef einhver ber kennsl á stúlkurnar á myndunum er hann beðinn að hafa samband við Kvenna- sögusafnið í síma 525 5779 eða í tölvupósti á netfangið audurs@bok.hi.is. Þekkir einhver þessar stúlkur? Sáðmenn sandanna, Saga landgræðslu á Íslandi 1907-2007, hefur verið valin besta fræðibók ársins 2007 af Upplýsingu, Fé- lagi bókasafns- og upplýsingafræða. Mats- nefnd félagsins greindi frá niðurstöðunni á aðalfundi félagsins á Þjóðarbókhlöðunni í gær. Höfundur bókarinnar, Friðrik G. Ol- geirsson sagnfræðingur, tók við viðurkenn- ingarskjali úr hendi Sigrúnar Klöru Hann- esdóttur, formanns Upplýsingar. Í dómi matsnefndar segir meðal annars að bókin sé aðgengileg handbók um landgræðslu á Íslandi sem standist fræðilegar kröfur. Hún hafi mikið notagildi fyrir þá sem vilji kynna sér sögu elstu landgræðslustofnun- ar í heiminum og hvernig tekist var á við gróður- og jarðvegseyðingu með samstilltu átaki víða um land. Matsnefndin ber einnig lof á stíl og málfar sem og fagmennsku og vandvirkni við frágang. Sáðmenn sandanna, besta fræðibókin VERÐLAUN Frá vinstri: Elín Kristbjörg Guðbrandsdóttir, formaður matsnefndar Upplýsingar, Andrés Arnalds úr ritnefnd Sáðmanna sandanna, Friðrik G. Olgeirsson rithöfundur, Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri og Sigrún Klara Hannesdóttir formaður Upplýsingar. MYND/MÓTÍV JÓN SVAVARSSON

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.