Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.05.2008, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 27.05.2008, Qupperneq 36
20 27. maí 2008 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ó, frábært! Einn af þessum snobbuðu stöðum! Veitingastaðurinn Hellirinn Herramenn verða að ganga uppréttir … Já, flott! Við getum æft í bíl- skúrnum okkar! En eitt kvöld kom pabbi inn og sagði að sveitin yrði að hætta störfum! Hlust- uðuð þið á hann? Hey! Æfingastaður líka? Frábært! Hljómsveitin sem ég var í æfði í herberginu mínu! Þrír á trommur, ég á bassa og aldrei minna en fjórir á gítar! Málningin flagnar af veggjum og þaki! Hann var vopnaður! Ah! Ég frétti að þú spilaðir á gítar, Maggi! Ég spila á bassa! Eigum við að spila saman? Svona?Réttu þig við! Ekki síga svona saman! Palli, þú berð þig svo illa! Eða, sígðu frekar bara saman. Mér líst vel á það. Jább! Það kostar heilmikið tal að ala upp börn. Tal tal tal tal tal tal tal tal tal tal tal … Ég held hún sé aum í háls- inum af að tala við okkur krakkana allan daginn. Ég hef líka tekið eftir því. Mér finnst þú svo þögul í kvöld, elskan. Og svo er það þetta með að hlusta. Hvað finnst þér um bílinn minn, Lalli? Ég finn ekki svissinn. Jæja? Bíl? Tja.. … Viltu koma í bíltúr? Glam r glam r Ég trúi því! Loksins, loksins, hafa margir hugsað þegar NASA greindi frá því að Fönix-geimfarið hefði lent á áður ókönn- uðu landsvæði plánet- unnar Mars. Í meira en heila öld hefur heims- byggðin verið lafandi hrædd við rauðu plánetuna og þá sem þar gætu búið. Karlar bera óttablandna virðingu fyrir hnettinum enda var því einu sinni haldið fram af heims- frægum rithöfundi að karlarnir kæmu frá Mars en konur frá Venus. Mars er fjórða plánetan frá sólu og þykir heldur óbyggileg. Samt sem áður hefur kvikmyndagerðar- mönnum þótt að á Mars væru hentugustu heimkynnin fyrir geim- verur. Mannfólkið kemst ekki einu sinni í tæri við plánetuna og ófá mannlaus geimför hafa tortímst í grennd við plánetuna. Á Mars má þó finna heimskautaís og eldfjöll sem meintar geimverur hafa getað dáðst að en að öðru leyti minnir yfirborðið á Sahara-eyðimörkina í augum áhugamannsins, þar er varla nokkuð annað en rauður sandur. Hins vegar er vel hægt að ímynda sér skemmtanagildið fyrir fjallgöngugarpa að komast til Mars því stærsta fjall plánetunnar er ögn tignarlegra en Everest. Olympus- fjallið er nefnilega 27 kílómetrar að hæð, tæplega þrisvar sinnum stærra en mesta eldraunin hjá hinum mannlegu fjallageitum. En landafræðin skiptir litlu máli. Því heimsbyggðina þyrstir í yfir- lýsinguna frá Bandaríkjastjórn sem er bæði vísindalega staðfest og á rökum reist: „Það er ekkert líf á Mars og hefur aldrei verið.“ Þá fyrst væri hægt að hætta að horfa til himins á stjörnubjörtum vetrar- kvöldum og láta af hugsunum um að grænir marsbúar fylgdust með hverju skrefi jarðarbúa, allan dag- inn, allt árið um kring. Væntanlega mun sú yfirlýsing hins vegar aldrei koma. Enda þrífst stórveldið á hræðslu. Og að öllum líkindum munu þjóðsögurnar í kringum Mars lifa góðu lífi, hvort sem það er í kvikmyndum eða bókum, þrátt fyrir að Fönix hafi lent á Mars. STUÐ MILLI STRÍÐA: Loksins, loksins FREYR GÍGJA GUNNARSSON BÍÐUR FREGNA FRÁ MARS ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 4 23 61 0 5/ 08 • Orkuveita Reykjavíkur rekur stærstu jarðvarmaveitu í heimi. www.or.is Fuglar í Elliða- árdal Þriðjudagskvöldið 27. maí verður farin fuglaskoðunarferð. Mikill fjöldi fugla er í Elliðaárdal og fjölbreytileikinn mikill. Leiðsögumaður er Hafsteinn Björgvinsson. Þátttakendur eru hvattir til að taka með sér sjónauka. Gangan hefst kl. 19:30 við Minjasafnið í Elliðaárdal og stendur í rúma tvo tíma.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.