Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.06.2008, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 12.06.2008, Qupperneq 31
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Vignir Freyr Andersen hefur óbilandi fataáhuga enda hefur hann verið viðriðinn tískugeirann í bráðum tvo áratugi. „Ég byrjaði að vinna í Herragarðinum árið 1989, þá nítján ára gamall, og vann þar í mörg ár,“ segir Vign- ir Freyr, sem einnig hefur starfað í versluninni Íslenskir karlmenn. Margir kannast við hann úr lottóinu en hann hefur kynnt lottótölurnar fyrir landsmönnum síðastliðin átta ár. Þá hefur lengi mátt sjá honum bregða fyrir í Hagkaupsbæklingnum. „Ætli ég sé ekki búinn að vera í honum álíka lengi og í lottóinu – ef ekki leng- ur,“ segir Vignir. Spurður hvort hann klæðist Hag- kaupsfötum segir hann það koma fyrir. „Ég brosi þó aðallega í þeim,“ segir hann og hlær. Í lottóinu er Vignir ávallt í sínum eigin fötum enda smekkmað- ur. Vignir hefur alltaf haft mikinn áhuga á fötum og segist eiga þau í stöflum. „Ég hugsa að ég eigi mun meira af fötum en konan mín. Ég á til dæmis um tut- tugu stakar sparibuxur en svo alls konar kakíbuxur líka. Svo er ég með æði fyrir hvítum skyrtum og nota þær mikið undir léttar og þægilegar peysur. Í seinni tíð er ég farinn að vera meira í svörtu og hvítu og hefur það örugglega eitthvað með hækkandi aldur að gera en í golfinu fríka ég út. Þar er ég ekk- ert hræddur við að fara í liti og hef gaman af bleik- um, rauðum, túrkísbláum og appelsínugulum flík- um.“ Vignir hefur spilað golf í um tíu ár og í október á síðasta ári festi hann kaup á golfversluninni Hole in one. „Þar er ég til dæmis með föt frá J. Lindeberg sem er með mjög flotta golflínu og er ég oft í þeim fötum hversdags.“ vera@frettabladid.is Alltaf haft áhuga á fötum Vignir er mikið í svörtu og hvítu en er þó óhræddur við að klæðast litríkum fötum og þá sérstaklega á golfvellinum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ALLT Í BLÓMA Á sumrin getur verið skemmtilegt að koma litrík- um blómum fyrir í falleg- um pottum á svölunum. HEIMILI 2 RÓSÓTT ALLSRÁÐNDI Sumarkjólarnir verða allir þaktir blómum ef marka má það sem sást á tískusýningum í vor. TÍSKA 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.