Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.06.2008, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 30.06.2008, Qupperneq 32
 30. JÚNÍ 2008 MÁNUDAGUR12 ● fréttablaðið ● híbýli - baðherbergi Útisturtur njóta vaxandi vinsælda hérlendis og eru eftirsóttar bæði í heimahús og sumarbústaði. „Stöðug aukning er í sölu á útisturt- um. Þær verða vinsælli með hverri viku,“ segir Jón Ari Eyþórsson, verslunarstjóri hjá Tengi á Smiðju- vegi, þar sem seldar eru útisturtur sem nota má allt árið um kring. „Það sem gerir það að verk- um er sérstakur loki, sem fer í hólk ofan í jörðina og er í frostfríu umhverfi. Útisturt- urnar eru svo úr ryðfríu stáli. Þær eru seldar frístandandi en mögulegt er fyrir fólk að setja upp vegg í kringum þær. Sturtur af þessu tagi eru tilvaldar fyrir fólk sem er með potta annaðhvort heima eða í sumarbústaðn- um.“ Lárus Björnsson, rekstr- arstjóri Skorra, að Bílds- höfða, tekur í sama streng. „Við erum nýbyrjuð að flyta inn útisturtur og finn- um fyrir miklum vinsældum. Þær eru alltaf að auk- ast,“ segir hann. Úti- sturturnar hjá Skorra eru notaðar yfir sumartímann og henta bæði á pallinn og í sumarbú- staðinn, en þær þarf að taka niður þegar kólnar í veðri og geyma yfir veturinn. - stp Steypibað úti í náttúrunni Sterk og endingargóð úti- sturta sem nota má allt árið um kring. Fæst hjá Tengi. MYND/TENGI Hér er skemmtileg útisturta þar sem vatnið rennur niður eins og foss. Jón Ari Eyþórsson verslunarstjóri hjá Tengi segir aukna eftirspurn eftir útisturtum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Skorri hóf nýlega innflutning á útisturtum, sem eru að sögn rekstrastjórans Lárusar Björns- sonar eftirsóttar. Útisturtur eru vinsælar erlendis og virðast hafa hitt í mark hjá Íslendingum.. M Y N D /T E N G I Viðhaldsfríar ÞAKRENNUR Smiðjuvegi 4C Box 281 202 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203 hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is Varmaskiptasamstæður loftræstistokkar og tengistykki Hágæða HAGBLIKK ehf. Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur. Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna. Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun. Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar. A u g l. Þ ó rh ild ar 1 4 6 0 .2 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.