Fréttablaðið - 04.07.2008, Side 44

Fréttablaðið - 04.07.2008, Side 44
FASTEIGNIR 8 SMÁAUGLÝSINGAR Atvinnuhúsnæði Iðnaðar og lagerhúsnæði til leigu. 90, 180, 270, 360 ferm. 4 og 7 m loft- hæð. Hagstæð leiga. Uppl. 6601060 8224200 70-90 fm húsnæði til leigu í 210 GB, sameiginlegar innkeyrsludyr, hentar ekki bílaþjónustu. Uppl. í s. 844 1011. Skrifstofurými á Laugavegi Heildusölu fyrirtæki óskar eftir með- leigjanda að skrifstofurými á Laugarvegi. Snyrtilegt og nýuppgert með með góðu fundarherbergi og kaffiað- stöðu. Svalir eru á rýminu sem er á 3. hæð. Upplýsingar í síma 895 5458, Þóroddur. 100 fm skirfstofuhúsnæði við Síðumúla til leigu. Gott húsnæði. Hagstæð leiga. Uppl. í s. 896 8068. Stór skemma í svæði 104 Rvk. Mikil loft- hæð - Innkeyrsludyr 4 - 500 fm leigist á 750 pr. fm. Uppl. í s. 893 6020. Geymsluhúsnæði Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2, og bretti á 2900.- kr stk. Búslóðir, fyrir- tæki, iðnaðarmenn. Upphitað og vakt- að. S. 564 6500. www.geymslaeitt.is geymslur.com Geymslur frá 5990.- kr á mán.Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) S. 555 3464 Búslóðageymsla Olivers, 100 kr. á dag fyrir Euro brettið. S. 567 4046 & 892 2074. www.buslodageymsla.iceware. net Bílskúr 20 fm. bílskúr og á sama stað 35 fm. geymsluherbergi í Breiðholtinu. Uppl. í s. 893 1933. ATVINNA Atvinna í boði Sjávarkjallarinn Laus sæti í úrvalsliði þjóna og aðstoðarfólks á kvöldin og um helgar. Bjóðum einnig verðandi framreiðslu- og matreiðslu- mönnum frábæran stað til þess að læra fagið á. Langar þig til þess að vinna við matreiðslu eða framreiðslu á einum besta veitingastað í Reykjavík? Uppl. veitir Hrefna (694 3854) alla virka daga milli 10-12 og 14-17 í síma eða á staðnum. Umsóknir berist á: atvinna@ foodco.is Veitingahúsið - Lauga-ás. Okkur vantar áhugasaman og lífsglaðan starfskraft í sal og einnig aðstoð í eldhús. Góður starfsandi. Góð laun fyrir réttan aðila. Íslenskukunnátta skilyrði. Nánari upplýsingar á staðn- um. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1. S. 553 1620. Hlutastörf Select Hraunbæ Óskum eftir að ráða í hluta- starf hjá Select Hraunbæ aðra hvora helgi frá fimmtudagi til sunnudags. Vinnutími frá 15:30 til 23:30. Afgreiðsla í verslun, þjónusta við viðskiptavini og önnur tengd störf. Nánari upplýsingar gefur Heiða í síma 444 3056 eða Guðrún hjá Select Hraunbæ í síma 567 1050 / 840 3112. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. Cafe Bleu. Okkur á Cafe Bleu vantar kokk í lið með okkur. Unnið er á vöktum. Uppl. í s. 899 1965 Herrar og dömur. Okkur á Cafe Bleu vantar góðan þjón til starfa með okkur í vetur. Unnið er á vöktum Uppl. í s. 899 1965 Smiðir-verkamenn-flekauppsláttur Óskum eftir smiðum og/eða verka- mönnum vönum flekauppslætti. Upplýsingar í símum 8565555 eða 6637434 Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal, einnig uppvask. Hlutastörf. Upplýsingar á staðnum. Kína Húsið - Lækjargötu 8 - Sími 551 1014. HENDUR.IS Tugir starfa í boði á vefsíðu okkar. Óska eftir mönnum í smíðavinnu. Looking for carpenters. S. 849 8785. Vantar nokkra 11-18 ára unglinga til að grúska í tónlistarmyndböndum á netinu. Ágæt laun. Nánari upplýsingar: www.woodyallen.com/auglysing Sjálfboðaliða vantar til starfa í Afríku sex mánuðir, þjálfun og vinna í Danmörku sex mánuðir, verkefni í Afríku tveir mán- uðir kynningarstörf í Evrópu www.juel- sminde.com diprogram@juelsminde. com Óskum eftir snyrtifræðing til starfa. Nánari upplýsingar í síma 892 5368. Fjögra manna fjölskylda leitar eftir heimilisaðstoð. Um er að ræða fullt starf á tímabilinu 15. ágúst til 15. sept- ember en hálft starf frá 15. sept. Nánari upplýsingar veittar í síma 8927965. Ertu Hraustur, góður bílstjóri ? Viltu prófa sendibílaakstur , á minnaprófsbíl í sumar og e.t.v. lengur ? Uppl. Gunnar í s. 695 2589. Verkamenn óskast í almenna jarðvinnu. Uppl. í síma 866 2556. Byggingarfélagið Timburmenn vant- ar smiði í vinnu. Reynsla af byggingu timburhúsa æskileg. Uppl. veitir Birgir í síma 696 1120. Afgreiðslu/sölumaður. Óskum að ráða, hressan og duglegan mann til starfa í Verkfæraverslun. Upplýsingar í síma 897 5080. Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í áfyllingar um helgar. Leitað er að samviskusömum og stundvísum einstaklingum. Áhugasamir sendi umsókn á netfangið bogi.bene- diktsson@olgerdin.is fyrir 6. júlí nk. Vantar starfsfólk til úthringistarfa fyrir KB ráðgjöf. Góðar og öruggar greiðsl- ur í boði fyrir rétta aðila. Áhugasamir vinsamlega hringi í Magnús í síma 694 9614 milli kl. 10.00 - 20.00. Starfsfólk óskast í aukavinnu á veitinga- hús í Hafnarfirði. Uppl. í s. 822 5229 & 699 3434. Óskum eftir að ráða bílstjóra með rútu- próf. Bæði er um fast starf og sumar- starf að ræða. Guðmundur Tyrfingsson ehf. s. 568-1410 / gt@gtbus.is AU-PAIR ÓSKAST TIL TENERIFE.5 manna fjsk. vantar au-pair til að gæta 3ja drengja og hjálpa til heima við.Umsóknir sendist á jonadis@hotmail.com Kranamaður óskast Óskum eftir að ráða mann til að vinna á bíl krana. Meirapróf skilyrði. Uppl. í S. 892 1950 Erlingur Snær. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. Sjálfstæður smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970. HENDUR.IS Auglýstu frítt eftir starfskrafti á vefsíðu okkar. Maður vanur bílaviðgerðum, trailer, gröfum og rafvirkjun óskar eftir vinnu. S. 692 6322. Búsettur í Njarðvík en allt kemur til greina. Vegna aukinna starfsmann getum við bætt við okkur verkefnum, stórum sem litlum. Getum hafið störf strax. Uppl. í s. 849 7699 & 445 0204. Bara í dag!!!! 25% afsláttur af allri málningarvinnu. Fá verkefni komast að. Uppl. í s. 861 7240. Hörkudugleg kona óskar eftir vinnu 3-5 klst á dag t.d. við kynnar eða heimilis- þrif, er vön öllu mögulega. S. 697 7470. TILKYNNINGAR Tapað - Fundið Tapaði bíllykli á Skoda föstud. þann 29. jún. í miðbænum. Finnanndi vinsamleg- ast hringið í S. 695 3631. Tilkynningar AA fundur Hverfisgötu karla föstudag kl. 19:30 að Seljavegi 2 (Héðinshúsinu) Rvk. flytur frá og með 1. júní að Borgartúni 6. Minni á neyðarsíma deild- arinnar 848 9931. Zapraszamy do baru Polonia na dyskot- eke w piatek i zabawe przy zespole muzycznym w sobote. Dozobaczenia w Polonii. ul. Flatahraun 21 Hafnarfjörður. tel. 555 2329. Einkamál 908 6666 Við viljum vera sumardísirnar þínar í nótt. Opið allan sólar- hringinn. Samkynhn. KK spjalla saman á frá- bærri spjallrás. Sími 535-9988. Gott að hringja stundvíslega á heila og hálfa tímanum. Frábær upptaka: ung kona í góðum gír að horfa á „eina bláa“. Þú heyrir þessa „innilegu“ upptöku hjá Sögum Rauða Torgsins, s. 905-2002 (símatorg) og 535-9930 (kreditkort), uppt.nr. 8437 Karlmenn: þið kynnist konum á Rauða Torginu Stefnumót! Auglýsið frítt og vitjið skilaboða frítt í s. 535-9923. Nánar á www.raudatorgid.is. ATVINNA ATVINNA ÓSKAST Vantar þig Smiði, múrara, járnabindingamenn, málara eða aðra starfsmenn? Höfum á skrá fólk sem óskar eftir mikilli vinnu. Getur hafi ð störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000 TIL SÖLU Hlíðasmára 14 • 201 Kópavogur Opið mán - fös 11-18 og lau 11 - 17 Sendum frítt um land allt Náttúrulækningabúðin www.ullogsilki.is Kemur í staðinn fyrir dömubindi/tíðartappa. Frábær lausn og góð fjárfesting. Dugar í 10 ár. Frábær til íþróttaiðk- unar jafnt og fyrir daglegt amstur. Sölustaðir: Hagkaup, Náttúrulækningabúðin og Kaup.is Bikarinn TILKYNNINGAR Nú fer hver að verða síðastur að ná sér í Blaðbera Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... ATVINNA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.