Fréttablaðið - 04.07.2008, Side 60

Fréttablaðið - 04.07.2008, Side 60
 4. júlí 2008 FÖSTUDAGUR36 08.00 Les triplettes de Belleville 10.00 Inspector Gadget 12.00 Night at the Museum 14.00 Failure to Launch 16.00 Les triplettes de Belleville 18.00 Inspector Gadget 20.00 Night at the Museum Ævintýra- og gamanmynd með Ben Stiller í aðalhlut- verki. Stiller leikur starfsmann á náttúrugripa- safni þar sem hlutirnir lifna við. 22.00 The Island 00.15 Evil Alien Conquerors 02.00 Special Forces 04.00 The Island 06.15 Everyday People 08.55 Formúla 1 2008 - Bretland Bein útsending frá æfingum. 12.55 Formúla 1 2008 - Bretland Bein útsending frá æfingum. 17.50 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 18.15 Gillette World Sport Fjölbreytt- ur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak- við tjöldin. 18.45 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 19.25 Formúla 1 2008 - Bretland Sýnt frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kapp- aksturinn í Bretlandi. 21.00 NBA körfuboltinn Boston - LA Lakers Útsending frá úrslitakeppni NBA körfuboltans. 23.00 Main Event (#9) - World Series of Poker 2007 Snjöllustu pókerspilarar heims setjast að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 23.50 Main Event (#10) - World Series of Poker 2007 18.25 Bestu leikirnir 20.05 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoð- uð frá ýmsum hliðum. Leikmenn heimsótt- ir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 20.35 Football Rivalries Magnaðir þættir þar sem rígur helstu stórvelda Evrópu er skoðaður innan vallar sem utan. Í þess- um þætti verður fjallað um ríg Arsenal og Tottenham ásamt því að kíkt verður til Króa- tíu og Zagreb skoðuð. 21.30 10 Bestu - Ríkharður Jónsson Sjötti þátturinn í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 22.20 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinn- ar frá upphafi til dagsins í dag. 23.15 PL Classic Matches Leeds - New- castle, 01/02. Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 23.45 PL Classic Matches Liverpool - Arsenal, 01/02. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 15.35 Vörutorg 16.35 Girlfriends 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 Kimora. Life in the Fab Lane (e) 19.45 Hey Paula (e) 20.10 Life is Wild (3:13) Bandarísk unglingasería um stúlku sem flyst með fjöl- skyldu sinni frá New York til Suður-Afríku. Gistiheimilið er loksins tilbúið fyrir fyrsta kúnnann en fjölskyldan áttar sig fljótt á því að reksturinn er meira mál en hún hélt í fyrstu. Katie fer í áheyrnarpróf fyrir söngleik og Jesse fær sér vinnu. 21.00 The Biggest Loser (3:13) Banda- rísk raunveruleikasería. Núna fara liðin í sigl- ingu með skemmtiferðaskipi þar sem freist- ingar eru á hverju strái. Þrautin þessa vikuna er að sjá um herbergisþjúnustu um borð í skipinu og í húfi er heimsókn frá ástvinum. 21.50 The Eleventh Hour (10:13) Dram- atísk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pró- dúsentar á fréttaskýringaþætti. Yfirmenn stöðvarinnar eru ósáttir með áhorfið og ráða unga og glæsilega konu til að hafa yfirum- sjón með framleiðslunni. 22.40 Secret Diary of a Call Girl (e) 23.10 Law & Order: Criminal Intent (e) 00.00 The IT Crowd (e) 00.30 The Real Housewives of Orange County (e) 01.20 Dynasty (e) 02.10 Jay Leno (e) 03.00 Jay Leno (e) 03.50 Girlfriends (e) 04.15 Vörutorg 05.15 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Camp Lazlo, Tommi og Jenni. 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 ‘Til Death (21:22) 10.35 Notes From the Underbelly 11.10 Tim Gunn’s Guide to Style (1:8) 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.55 Wings of Love 13.40 Wings of Love 14.25 Derren Brown: Hugarbrellur 14.50 Friends (7:24) 15.25 Bestu Strákarnir (35:50) 15.55 Galdrastelpurnar (15:26) 16.18 Bratz 16.43 Smá skrítnir foreldrar 17.08 Ben 10 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (15:20) 19.55 America’s Got Talent (10:12) 21.00 While You Were Sleeping Róm- antísk gamanmynd með Söndru Bullock í aðalhlutverki. Lucy bjargar lífi draumaprins- ins fyrir algjöra tilviljun. Í kjölfarið fellur kapp- inn í dá en fjölskylda hans stendur í þeirri meiningu að Lucy sé unnusta hans. 22.40 House of Wax Hrollvekja um sex vini sem verða strandaglópar í gömlum yfir- gefnum bæ. Stórt og áhrifamikið vaxmynda- safn virðist þá dafna þar vel og vekur það upp grunsemdir hópsins. Áður en langt um líður kynnast þau tveimur bræðrum sem virðast vera mikið í mun að halda safn- inu sem áhrifamestu en það virðist vera á kostnað ferðamanna sem heimsækja þenn- an fáfarna og afskekkta stað. 00.30 Danny Deckchair Hugljúf mynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum um vörubílstjórann Danny sem útbýr sér faratæki úr sólstól og helíumblöðrum. 02.10 Casanova 04.00 La Vie Nouvelle (A New Life) 05.40 Fréttir og Ísland í dag EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Farið yfir fréttir liðinnar viku. Endurtekinn á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 21.00 While You Were Sleeping STÖÐ 2 20.45 Skins STÖÐ 2 EXTRA 20.35 Football Rivalries STÖÐ 2 SPORT 2 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) SJÓNVARPIÐ 20.10 Life Is Wild SKJÁREINN 16.15 Landsmót hestamanna (3:7) (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (18:26) 17.47 Bangsímon, Tumi og ég 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (9:23) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem fær vinnu sem aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Síðasti múrsteinameistarinn (The Last Brickmaker In America) Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 2001 um mann sem reynir að sætta sig við eiginkonu- og atvinnumissi og vera um leið fyrirmynd 13 ára stráks. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Piper Laurie, Jay O. Sanders og Wendy Crewson. 21.25 Leikurinn (The Game) Bandarísk bíómynd frá 1997 með Michael Douglas og Sean Penn í aðalhlutverkum. 23.30 Landsmót hestamanna Stuttur samantektarþáttur frá Landsmóti hesta- manna á Gaddstaðaflötum við Hellu. 23.45 Eilíft sólskin hins flekklausa hugar (Eternal Sunshine of the Spotless Mind) Bandarísk bíómynd frá 2004. Hjón láta eyða hvort öðru úr minni sínu þegar snurða hleypur á þráðinn í sambandi þeirra en átta sig þá á því að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Kate Winslet, Elijah Wood, Mark Ruffalo og Kirsten Dunst. (e) 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok > Ben Stiller „Ég veit ekki hvað ég fæ mörg aðdáendabréf því ég læt aðra sjá um það fyrir mig. Satt að segja finnst mér aðdáendabréf hálfóhugnanleg. Þau láta mér líða eins og enhver sitji um mig.“ Stiller leikur í kvikmyndinni Night at the Museum sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. Sjónvarpsþátturinn Lífsháski, eða Lost eins og hann kallast upp á enska tungu, lofaði góðu þegar hann fór fyrst í loftið fyrir um fjórum árum. Líkt og flestir vita fjalla þætt- irnir um hóp fólks sem verður strandaglópar á undarlegri eyju. Á eyjunni búa einnig „Hinir“ og nokkrir svangir ísbirnir og smátt og smátt fóru strandaglóparnir að týna tölunni. Þátturinn var svo spennuþrunginn að atriði í þættinum gætu hafa valdið óhug hjá börnum. Dularfullir atburðir áttu sér stað í hverjum einasta þætti og í lok hvers þáttar sat áhorf- andinn eftir með hnútinn í maganum. Svo urðu atburðirnir enn dularfyllri og með tíð og tíma hætti ég að skilja hvað var að gerast í þáttunum yfirhöfuð. Samt er það nú þannig að ef ég sit við sjónvarpið á mánudögum klukkan níu horfi ég alltaf á Lífsháska, án þess þó að skilja upp né niður. Í Bretlandi er fólk sömu skoðunar og þar hefur þátturinn fengið nafnið The Lost Thread sem má þýða yfir í Týnda sögu- þráðinn á okkar ylhýra og finnst mér það í raun betra nafn á þessa hringavitleysu sem þátturinn er orðinn. Ofan á alla dularfullu atburðina hefur nú bæst tímaflakk og gamlar persónur hafa verið endurlífgaðar. Það sem mig langar að vita er: Hvað varð um ísbirn- ina? Voru þeir fluttir í sérútbúnum búrum í næsta dýragarð? Fengu þeir malaríu? Þó að ég geti eytt löngum tíma í að reyna að átta mig á söguþræðinum í Lífsháska get ég eytt enn meiri tíma í að reyna að átta mig á því hvers vegna ég sit límd við skjáinn þegar þátturinn er í loftinu þrátt fyrir að botna ekki í neinu sem á sér stað þar. Kannski er ég enn að bíða eftir svari við hvarfi ísbjarnanna. VIÐ TÆKIÐ SARA MCMAHON ER LÖNGU BÚIN AÐ TÝNA ÞRÆÐINUM Í LÍFSHÁSKA Dularfullt hvarf ísbjarna af skjánum G O T T F O L K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.