Fréttablaðið - 11.07.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 11.07.2008, Blaðsíða 34
t íska ferskleiki dagsins í dag 1.Bobbi Brown varalitur er nauðsynlegur í sumarpartí 2. Alessandra Facchinetti var flott þegar hún mætti í opnun Tom Ford-verslunarinnar í Mílanó. Takið eftir toppnum, þeir gerast varla partílegri. 3. Þegar þú ert komin í síðan kjól er nauðsynlegt að vera í jakka eða vesti yfir sem formar líkamann. Þessi kjóll er úr Karen Millen. 4. Rokkaralegar gallabuxur frá Miss Sixty í Kringlunni. 5. Sarah Jessica Parker, stundum er nóg að setja bara skart yfir hlýrabolinn til að vera klár í slaginn. 6. Stórt og veglegt belti er flott yfir víðar flíkur. Það fæst í Karen Millen. 7. Partískór úr Karen Millen. 8. Dásamlega fallegur toppur úr Karen Millen. Hann smellpassar við gallabuxurnar. 9. Þessi Pradakjóll er yndislega partílegur. Partítískan í dag einkennist dálítið af því að vera ekki of fínn til fara. Það getur orðið svolítið kerlingarlegt að vera í fínum buxum og fínum toppi við. Tala nú ekki um þegar svörtu sparibuxurnar eru að verða áratugagamlar. Galdur- inn er að nota hversdagsfötin sín og poppa þau upp þannig að þau verði partíhæf. Ef þú ert í gallabuxum í vinnunni er lítið mál að skella sér í skvísulegri skó og flottan topp til að vera klár í slaginn. Gallabuxnatískan er dásamleg að því leytinu til að konur eru sjaldnast „overkill“ í klæða- burði þegar þær klæðast þeim. Í sumartískunni eru síðir kjólar mjög áberandi. Þegar konur eru komnar í síðan kjól og setja sjal yfir axlirnar þá eru þær orðnar svolítið of fínar. Það er um að gera að gleyma sjalinu heima og fara þess í stað í grófan stuttan jakka yfir, vesti eða aðsniðna peysu. Ef kjóllinn er víður skiptir miklu máli að vera í flík yfir sem formar vöxtinn svo við lítum ekki út fyrir að vera á leið upp á fæð- ingardeild. Til að setja punktinn yfir i- ið eru síðar hálsfestar málið! martamaria@365.is Vertu glys- gjörn í sumar 1 2 3 STÓR SÓLGLERAUGU Þú kemst ekki í gegnum sumarið nema eiga stór og flott sólgler- augu. Þessi eru frá Gucci og eru sérstaklega fögur. Gylltar spangir og flott gler setja punktinn yfir i-ið. Ef þú vilt líta út eins og Holly- wood-stjarna þá eru þessi málið. 4 8 7 6 9 5 REYKJAVIK STORE LAUGAVEGUR 86-94, S: 511-2007 opið föstudag 11 - 18.30 laugardag 11 - 17 Útsala, 30% afsláttur af útsöluvörum. F Ö S T U D A G U R /A U Ð U N N /G E T T Y 10 • FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.