Fréttablaðið - 13.07.2008, Side 24

Fréttablaðið - 13.07.2008, Side 24
ATVINNA 13. júlí 2008 SUNNUDAGUR82 Tæknimaður Okkur hjá Verksýn vantar tæknimann til starfa sem fyrst Helstu verkefni tæknimanns eru: • Úttektir á fasteignum • Gerð ástandsskýrslna og útboðsgagna • Umsjón og eftirlit með verklegum framkvæmdum Hæfniskröfur: • Tæknimenntun á byggingasviði • Skipulögð, öguð og metnaðarfull vinnubrögð • Reynsla af sambærilegu starfi mikill kostur, þó ekki skilyrði • Hæfni í mannlegum samskiptum Um er að ræða mjög skemmtilegt og sjálfstætt starf þar sem starfsmaður fylgir verkefnum frá upphafi til enda. Nánari upplýsingar er að fá hjá Reyni Kristjánssyni í síma 517 6300 eða 862 9131. Umsóknum skal skila á reynir@verksyn.is í síðasta lagi 21. júlí n.k. Um er að ræða sölu á ferðum, upplýsingagjöf, símsvörun og þjónustu við viðskiptamenn og starfsmenn. Viðkomandi þarf að hafa vald á ensku og helst einu öðru tungumáli fyrir utan íslensku. Tölvukunnátta er skilyrði, þar sem allar bókanir eru unnar í tölvum. Unnið er á vöktum – framtíðarstarf. Kynnisferðir ehf. óska eftir að ráða starfsmann í ferðaafgreiðslu Kynnisferða á BSÍ! BSÍ / 101 Reykjavík / Sími 562-1011 / main@re.is / www.flybus.is ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! Við leitum að einstaklingum sem eru með jákvætt lífsviðhorf og vilja og getu til að góðra verka. Glaðlegt viðmót og vingjarnleg samskipti við viðskiptavini og vinnufélaga skipta höfuðmáli. Umsóknir sendast til Kynnisferða ehf. Vesturvör 34, 200 Kópavogi eða á netfangið sigridur@re.is fyrir föstudaginn 18. júlí 2008.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.