Fréttablaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 26
ATVINNA 13. júlí 2008 SUNNUDAGUR104 Fjármálafullt rúi Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra óskar eftir að ráða fjármálafulltrúa í 80-100% starf. Starfsmaðurinn sér um fjárafl anir, innheimtur og greiðslu reikninga. Einnig um launavinnslu og tilfallandi störf á skrifstofu auk afstemmingar og undirbúning fyrir endurskoðun ársreikn- inga. Góð kunnátta í bókhaldi svo og launaútreikningi er nauðsynleg. Unnið er með DK bókhalds- og launakerfi . Góð tölvukunnátta og færni í mannlegum samskiptum mikilvæg. Hæfni til að vinna sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. nk. Upplýsingar um starfi ð veitir Kolbrún Stefánsdóttir fram- kvæmdastjóri í síma 5500365 eða kolbrun@sjalfsbjorg.is . Sjá www.sjalfbjorg.is Málefnafullt rúi Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra óskar eftir að ráða starfsmann til að vinna að málefnum hreyfi hamlaðra. Um er að ræða hlutastarf, samkvæmt nánara samkomu- lagi. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2008. Helstu verkefni eru: • Að vinna að stefnumálum Sjálfsbjargar er varða hagsmuna- og baráttumál. • Annast umsagnir um frumvörp, reglugerðir og framkvæmd stjórnvalda. • Að annast ritstjórn og viðhald heimasíðu. • Að annast samskipti við aðildarfélög á landsbyggðinni. • Þátttaka í félagslegum verkefnum, fundum og ráðstefnum. Hæfniskröfur: • Viðkomandi þarf að vera fróður um málefni hreyfi hamlaðra. • Reynsla og sérmenntun æskileg. • Tungumálakunnátta: enska og eitt norðurlandamál. • Færni í íslensku ritmáli. • Góð mannleg samskipti skipta miklu máli. Upplýsingar um starfi ð veitir Kolbrún Stefánsdóttir fram- kvæmdastjóri í síma 5500365 eða kolbrun@sjalfsbjorg.is . Sjá www.sjalfbjorg.is Sérfræðingur á sviði skipulagsmála Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing á sviði skipulags- og byggingarmála. Um er að ræða fullt starf og æskilegt að viðkomandi geti hafi ð störf 1. október 2008. Meginverkefni • Yfi rferð deiliskipulagsáætlana • Umhverfi smat áætlana • Ráðgjöf og leiðbeiningar vegna deiliskipulags • Önnur störf á sviði skipulags- og byggingarmála Menntunar- og hæfniskröfur • Meistarapróf í arkitektúr, borgarskipulagsfræðum eða skyldri grein • Reynsla á sviði skipulags- og byggingarmála • Frumkvæði og áhugi á skipulagsmálum • Sjálfstæði í starfi , samskiptahæfi leikar og metnaður til vandaðra vinnubragða. Nánari upplýsingar um starfi ð veita Stefán Thors (stefan@ skipulag.is) og Hafdís Hafl iðadóttir (hafdis@skipulag.is) eða í síma 595 4100. Umsóknir um starfi ð þurfa að berast Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík eigi síðar en föstudaginn 15. ágúst 2008. Gagnheiði 28 IS-800 Selfoss Iceland Sími +354 480 1700 Fax +354 480 1701 www.javerk.is JÁVERK er 15 ára öflugt, metnaðarfullt og vaxandi verktakafyrirtæki. Starfsmenn eru um 150 í dag og verkefnastaða fyrirtækisins er traust næstu árin. Fyrirtækið er með starfsstöðvar og verkefni bæði á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Starfsmannastefna fyrirtækisins gerir ráð fyrir að aðbúnaður og starfsumhverfi sé með því besta sem þekkist. Starfsandi er góður og starfsmanna-félagið mjög virkt og stendur fyrir margskonar skemmtunum og ferðalögum. Smiðir á höfuðborgarsvæðinu Vegna aukinna verkefna í Reykjavík óskar JÁVERK eftir smiðum til starfa við uppsteypu. Íslenskukunnátta skilyrði. Verkamenn á höfuðborgarsvæðinu Vegna aukinna verkefna í Reykjavík óskar JÁVERK eftir verkamönnum til starfa strax. Robotnicy na terenie Reykjavíku Z powodu mnozacych sie zadan na terenie Reykjavíku firma budowlana JÁVERK poszukuje stolarzy do pracy na tym terenie. Kranamenn á höfuðborgarsvæðinu Vegna aukinna verkefna í Reykjavík óskar JÁVERK eftir kranamönnum á byggingarkrana til starfa strax. Nánari upplýsingar veitir Jón Vigfússon í síma 860 1725. Um er að ræða vinnu virka daga eða vaktavinnu; dagvaktir, eftirmiðdagsvaktir og næturvaktir, enda eitthvað um að vera allan sólarhringinn. Kunnátta í ensku er mikill kostur, en ekki skilyrði. Um alls konar vinnufyrirkomulag getur verið að ræða; fullt starf, hlutastarf og útkallavinnu. Framtíðarstarf eða sumarvinna. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að senda umsóknir á netfangið sveinn@re.is. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Kynnisferða ehf. í Umferðarmiðstöðinni og í Vesturvör 34 í Kópavogi. Kynnisferðir ehf. – Flugrútan óska eftir að ráða bílstjóra með aukin ökuréttindi. BSÍ / 101 Reykjavík / Sími 562-1011 / main@re.is / www.flybus.is ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! Menntasvið Laus er staða aðstoðarskólastjóra við Hvassaleitisskóla. Hvassaleitisskóli er heilstæður grunnskóli með 240 nemend- ur í 1. - 10. bekk. Vellíðan - agi - árangur eru einkunnarorð skólans og endurspegla þau stefnu hans og leiðir að helstu markmiðum. Í skólanum er unnið að því að nemendur þroski með sér sjálfsöryggi og sjálfsaga, skapandi og gagnrýna hugsun. Einn- ig að nemendur tileinki sér sjálfstæð vinnubrögð og ábyrga afstöðu gagnvart námi sínu. Lögð er áhersla á greinabundna kennslu - greinabundið nám sem tekur mið af fjölbreyttum kennsluháttum, samvinnu nemenda og einstaklingsmiðuðu námi. Reykjavíkurborg leggur áherslu á þróun skóla í átt til einstakl- ingsmiðaðs náms, samvinnu nemenda, sterka sjálfsmynd þeirra og skóla án aðgreiningar. Auk þess er lögð áhersla á að styrkja tengsl skóla við grenndarsamfélagið og sjálfstæði skóla. Staðan er laus frá 1. ágúst. Menntunar- og færnikröfur: • Kennaramenntun • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- eða kennslufræði æskileg • Stjórnunarhæfi leikar og reynsla af stjórnun • Fjölbreytt reynsla af kennslu og vinnu með börnum og unglingum • Lipurð í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2008. Umsóknum fylgi yfi rlit um nám og störf auk annarra gagna sem málið varðar. Sótt skal um á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf eða senda umsókn á Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Upplýsingar gefa Þórunn Kristinsdóttir, skólastjóri Hvassaleitisskóla, thorunnk@hvasso.is, s. 664 8255 og Valgerður Janusdóttir starfsmannastjóri, valgerdur.janusdottir@reykjavik.is, sími 411 7000. Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ. Aðstoðarskólastjóri Hvassaleitisskóla Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.