Fréttablaðið - 13.07.2008, Síða 26

Fréttablaðið - 13.07.2008, Síða 26
ATVINNA 13. júlí 2008 SUNNUDAGUR104 Fjármálafullt rúi Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra óskar eftir að ráða fjármálafulltrúa í 80-100% starf. Starfsmaðurinn sér um fjárafl anir, innheimtur og greiðslu reikninga. Einnig um launavinnslu og tilfallandi störf á skrifstofu auk afstemmingar og undirbúning fyrir endurskoðun ársreikn- inga. Góð kunnátta í bókhaldi svo og launaútreikningi er nauðsynleg. Unnið er með DK bókhalds- og launakerfi . Góð tölvukunnátta og færni í mannlegum samskiptum mikilvæg. Hæfni til að vinna sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. nk. Upplýsingar um starfi ð veitir Kolbrún Stefánsdóttir fram- kvæmdastjóri í síma 5500365 eða kolbrun@sjalfsbjorg.is . Sjá www.sjalfbjorg.is Málefnafullt rúi Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra óskar eftir að ráða starfsmann til að vinna að málefnum hreyfi hamlaðra. Um er að ræða hlutastarf, samkvæmt nánara samkomu- lagi. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2008. Helstu verkefni eru: • Að vinna að stefnumálum Sjálfsbjargar er varða hagsmuna- og baráttumál. • Annast umsagnir um frumvörp, reglugerðir og framkvæmd stjórnvalda. • Að annast ritstjórn og viðhald heimasíðu. • Að annast samskipti við aðildarfélög á landsbyggðinni. • Þátttaka í félagslegum verkefnum, fundum og ráðstefnum. Hæfniskröfur: • Viðkomandi þarf að vera fróður um málefni hreyfi hamlaðra. • Reynsla og sérmenntun æskileg. • Tungumálakunnátta: enska og eitt norðurlandamál. • Færni í íslensku ritmáli. • Góð mannleg samskipti skipta miklu máli. Upplýsingar um starfi ð veitir Kolbrún Stefánsdóttir fram- kvæmdastjóri í síma 5500365 eða kolbrun@sjalfsbjorg.is . Sjá www.sjalfbjorg.is Sérfræðingur á sviði skipulagsmála Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing á sviði skipulags- og byggingarmála. Um er að ræða fullt starf og æskilegt að viðkomandi geti hafi ð störf 1. október 2008. Meginverkefni • Yfi rferð deiliskipulagsáætlana • Umhverfi smat áætlana • Ráðgjöf og leiðbeiningar vegna deiliskipulags • Önnur störf á sviði skipulags- og byggingarmála Menntunar- og hæfniskröfur • Meistarapróf í arkitektúr, borgarskipulagsfræðum eða skyldri grein • Reynsla á sviði skipulags- og byggingarmála • Frumkvæði og áhugi á skipulagsmálum • Sjálfstæði í starfi , samskiptahæfi leikar og metnaður til vandaðra vinnubragða. Nánari upplýsingar um starfi ð veita Stefán Thors (stefan@ skipulag.is) og Hafdís Hafl iðadóttir (hafdis@skipulag.is) eða í síma 595 4100. Umsóknir um starfi ð þurfa að berast Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík eigi síðar en föstudaginn 15. ágúst 2008. Gagnheiði 28 IS-800 Selfoss Iceland Sími +354 480 1700 Fax +354 480 1701 www.javerk.is JÁVERK er 15 ára öflugt, metnaðarfullt og vaxandi verktakafyrirtæki. Starfsmenn eru um 150 í dag og verkefnastaða fyrirtækisins er traust næstu árin. Fyrirtækið er með starfsstöðvar og verkefni bæði á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Starfsmannastefna fyrirtækisins gerir ráð fyrir að aðbúnaður og starfsumhverfi sé með því besta sem þekkist. Starfsandi er góður og starfsmanna-félagið mjög virkt og stendur fyrir margskonar skemmtunum og ferðalögum. Smiðir á höfuðborgarsvæðinu Vegna aukinna verkefna í Reykjavík óskar JÁVERK eftir smiðum til starfa við uppsteypu. Íslenskukunnátta skilyrði. Verkamenn á höfuðborgarsvæðinu Vegna aukinna verkefna í Reykjavík óskar JÁVERK eftir verkamönnum til starfa strax. Robotnicy na terenie Reykjavíku Z powodu mnozacych sie zadan na terenie Reykjavíku firma budowlana JÁVERK poszukuje stolarzy do pracy na tym terenie. Kranamenn á höfuðborgarsvæðinu Vegna aukinna verkefna í Reykjavík óskar JÁVERK eftir kranamönnum á byggingarkrana til starfa strax. Nánari upplýsingar veitir Jón Vigfússon í síma 860 1725. Um er að ræða vinnu virka daga eða vaktavinnu; dagvaktir, eftirmiðdagsvaktir og næturvaktir, enda eitthvað um að vera allan sólarhringinn. Kunnátta í ensku er mikill kostur, en ekki skilyrði. Um alls konar vinnufyrirkomulag getur verið að ræða; fullt starf, hlutastarf og útkallavinnu. Framtíðarstarf eða sumarvinna. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að senda umsóknir á netfangið sveinn@re.is. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Kynnisferða ehf. í Umferðarmiðstöðinni og í Vesturvör 34 í Kópavogi. Kynnisferðir ehf. – Flugrútan óska eftir að ráða bílstjóra með aukin ökuréttindi. BSÍ / 101 Reykjavík / Sími 562-1011 / main@re.is / www.flybus.is ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! Menntasvið Laus er staða aðstoðarskólastjóra við Hvassaleitisskóla. Hvassaleitisskóli er heilstæður grunnskóli með 240 nemend- ur í 1. - 10. bekk. Vellíðan - agi - árangur eru einkunnarorð skólans og endurspegla þau stefnu hans og leiðir að helstu markmiðum. Í skólanum er unnið að því að nemendur þroski með sér sjálfsöryggi og sjálfsaga, skapandi og gagnrýna hugsun. Einn- ig að nemendur tileinki sér sjálfstæð vinnubrögð og ábyrga afstöðu gagnvart námi sínu. Lögð er áhersla á greinabundna kennslu - greinabundið nám sem tekur mið af fjölbreyttum kennsluháttum, samvinnu nemenda og einstaklingsmiðuðu námi. Reykjavíkurborg leggur áherslu á þróun skóla í átt til einstakl- ingsmiðaðs náms, samvinnu nemenda, sterka sjálfsmynd þeirra og skóla án aðgreiningar. Auk þess er lögð áhersla á að styrkja tengsl skóla við grenndarsamfélagið og sjálfstæði skóla. Staðan er laus frá 1. ágúst. Menntunar- og færnikröfur: • Kennaramenntun • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- eða kennslufræði æskileg • Stjórnunarhæfi leikar og reynsla af stjórnun • Fjölbreytt reynsla af kennslu og vinnu með börnum og unglingum • Lipurð í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2008. Umsóknum fylgi yfi rlit um nám og störf auk annarra gagna sem málið varðar. Sótt skal um á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf eða senda umsókn á Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Upplýsingar gefa Þórunn Kristinsdóttir, skólastjóri Hvassaleitisskóla, thorunnk@hvasso.is, s. 664 8255 og Valgerður Janusdóttir starfsmannastjóri, valgerdur.janusdottir@reykjavik.is, sími 411 7000. Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ. Aðstoðarskólastjóri Hvassaleitisskóla Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.