Fréttablaðið - 13.07.2008, Page 25

Fréttablaðið - 13.07.2008, Page 25
ATVINNA SUNNUDAGUR 13. júlí 2008 93 www.alcoa.is ÍS LE N SK A S IA .I S A L C 4 30 16 0 7. 20 08 Við erum gott samfélag Ef þú hefur áhuga á starfi hjá Fjarðaáli hafðu þá samband við Jónu Björk Sigurjónsdóttur eða Tómas Odd Hrafnsson hjá Capacent, í síma 540 1000 eða á netföngin jona.sigurjonsdottir@capacent.is / tomas.hrafnsson@capacent.is eða skráðu umsókn þína á www.capacent.is og haft verður samband við þig. Kynntu þér kosti þess að búa og starfa á Austurlandi: www.austurat.is Ábyrgðarsvið: • Umsjón með umhverfismálum Alcoa Fjarðaáls • Leiða stöðugar endurbætur á sviði umhverfismála, endurnýtingu og endurvinnslu úrgangs, lágmörkun útblásturs og notkun vatns • Eftirlit með að farið sé eftir umhverfisstöðlum Alcoa, starfsleyfum Alcoa Fjarðaáls, lögum og reglugerðum • Styðja framkvæmdastjórn við gerð umhverfisáætlana er miða að stöðugum endurbótum á sviði umhverfismála • Halda utan um vöktunaráætlun á umhverfi Alcoa Fjarðaáls ásamt þátttöku fyrirtækisins í sjálfbærniverkefni • Starfið krefst mikillar samvinnu við aðra starfsmenn fyrirtækisins Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði umhverfisverkfræði, efnafræði, líffræði eða annarra sambærilegra raungreina eða náttúrvísinda • Hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á íslenskum lögum, reglugerðum og stöðlum er varða umhverfismál • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rit- og talmáli Umsóknarfrestur er til 27.júlí Vegna tímabundinna verkefna hjá álframleiðsluteymi Alcoa Fjarðaáls er auglýst eftir verk- eða tæknifræðingi til starfa. Ráðningin nær til eins árs frá og með 1. september næstkomandi. Ennfremur er auglýst eftir umhverfissérfræðingi í framtíðarstarf. Verkfræðingur eða tæknifræðingur í álframleiðsluteymi Ábyrgðarsvið: • Hafa umsjón með framkvæmd verkferla fyrir álframleiðsluteymi Alcoa Fjarðaáls • Veita starfsfólki álframleiðslu aðstoð og leiðsögn við að framfylgja verkferlum og leita þannig stöðugra endurbóta í framleiðslunni • Aðstoða við mælingar, sýnatökur og almennt gæðastarf í álframleiðslunni • Starfið krefst mikillar samvinnu við aðra starfsmenn álframleiðsluteymis sem og við aðra starfsmenn fyrirtækisins Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði verk- eða tæknifræði • Góð tölfræðiþekking, verkefnisstjórnun og framleiðslustjórnun • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rit- og talmáli Umsóknarfrestur er til 27.júlí Umhverfissérfræðingur Alcoa Fjarðaáls – framtíðarstarf

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.