Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.08.2008, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 01.08.2008, Qupperneq 10
 1. ágúst 2008 FÖSTUDAGUR Sendið umboðsmanni neytenda ábendingar eða sparnaðarráð á neytendur@frettabladid.is DR. GUNNI neytendur@frettabladid.is Það er ekki ódýrt að snæða á veit- ingahúsum landsins. Þeir snið- ugu með tóman maga geta þó fengið sér í gogginn í hádeginu án þess að fara á hausinn því margir veitingastaðir bjóða upp á ódýrari matseðla í hádeginu heldur en á kvöldin. Það er líka sniðugra að borða vel í hádeginu en að belgja sig út á kvöldin þegar stutt er í svefninn. Lítum á nokkur dæmi. Nú eru sumarfríin í algleymi svo við skulum líka kíkja á hvað er í boði fyrir krakkana. Byrjum á hlaðborðunum. Sjáv- arbarinn, Grandagarði 9, býður upp á sjávarréttahlaðborð á 1.400 kr. á mann. Krakkar frá 0-6 ára fá matinn frían en frá 6-12 ára borga hálft verð. Potturinn & pannan, Brautarholti 22, er með hlaðborð á 1.490 kr á mann. Krakkar borða á hálfvirði. Hlaðborðið á Pizza Hut leggst á 1.290 kr. á mann, krakkar borga 770 kr. Hádegis- hlaðborðið á Aski, Suðurlands- braut 4, kostar 1.690 kr á mann- inn, 890 fyrir krakka. Á Vox Bistro í Hótel Nordica við Suður- landsbraut kostar hádegishlað- borðið 2.600 kr. Þar er hálft verð fyrir börn 6-12 ára, en frítt fyrir yngra fólk. Þá skulum við skoða veitinga- staði í amerískum stíl. Á Ruby Thuesday bjóðast réttir á hádeg- isverðartilboði á 1.090 upp í 1.390 krónur. Á T.G.I.Fridays í Smára- lind er hægt að velja úr átta rétt- um á 1.290 kr. hvern. Í Grillhús- inu við Tryggvagötu fást réttir á hádegistilboði frá 1.195 kr. til 1.495 kr. Á öllum þessum stöðum er barnamatseðillinn sá sami og vanalega. Og þá að fínu stöðunum. Jafn- vel þar tímir maður að spandera á sig í hádeginu við vel valin tækifæri. Á Lækjarbrekku í Bankastræti má velja um tvo rétti á 2.400 kr., og þrjá á 2.900 kr. Af barnamatseðli má velja ýmsa rétti á 1.800 kr. Sjávarkjallarinn, Aðalstræti 2, er með tveggja rétta hádegisseðil á 3.300 kr. eða 3.900 kr. með eftir- rétti. Alla réttina má gera „barna- væna“ og kosta þeir þá helmingi minna. Á sjálfu Hótel Holti má velja um ýmsa rétti af matseðli, tvo rétti á 2.700 kr., þrjá á 3.300 kr. Hægt er að útbúa kjúkling og franskar fyrir krakkana á 1.800 kr. Frítt, hálft verð eða fullt verð fyrir krakkana: Borðið úti í hádeginu! KRAKKAR SEX ÁRA OG YNGRI BORÐA FRÍTT Á Sjávarbarnum hjá Magnúsi Inga Magnússyni. Volkswagen kynnir nýjar leiðir til að spara umtalsverðar fjárhæðir. Volkswagen Passat Volkswagen Polo Verð áður 3.570.000 kr. Verð nú 3.355.000 kr. Verð áður 1.990.000 kr. Verð nú 1.875.000 kr. *Sjálfskiptur Passat Comfortline Plus 2.0 FSI kostar nú aðeins 44.750 kr. á mán. í 84 mán. m.v. 100% myntkörfulán með 20% útborgun. Árleg hlutfallstala kostnaðar 11,5%. *Beinskiptur Polo Comfortline 1,4 kostar nú aðeins 24.950 kr. á mán. í 84 mán. m.v. 100% myntkörfulán með 20% útborgun. Árleg hlutfallstala kostnaðar 11,78%. Þú færð Passat fyrir aðeins 44.750 kr á mánuði* Þú færð Polo fyrir aðeins 24.950 kr. á mánuði* Das Auto. Þeir sem hafa hraðar hendur geta sparað umtalsverðar fjárhæðir með kaupum á nýjum Polo eða Passat. Við bjóðum takmarkað magn af þessum sparneytnu bílum á mögnuðum kjörum. Komdu núna. Við tökum vel á móti þér og gamla bílnum þínum líka! 80% lán í að fullu í erlendri mynt A ukahlutir á m ynd: Á lfelgur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.