Fréttablaðið - 12.08.2008, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 12.08.2008, Blaðsíða 18
[ ] Á næstu vikum byrja skólarnir. Börnin eru farin að bíða spennt eftir að hefja nám á ný og setjast á skólabekk eftir sumarfríið. Reglustikur, blýantar og yddarar. Allt eru þetta hlutir sem eru þarfaþing þegar kemur að lærdómnum. Gott er að koma sér upp góðum hlutum sem hægt er að nota heima við eða í skólanum til að gera lærdóminn sem skemmtilegastan og árangurs- ríkastan. sigridurp@frettabladid.is Tilbúin í skólann Blýantar eru nauðsynlegir í skólanum til að skrifa, reikna og margt fleira. Blýant- arnir fást í Griffli, pakkinn á 185 krónur. Allir litir af trélitum sem gaman er að lita með. Fást í Office1 ár 1.660 krónur. Penn avesk i und ir skri ffærin . Fást í Griffl i á 49 9 kró nur. Reglustikur fyrir stærðfræðina. Núna eru til sér reglustikur fyrir fólk sem skrifar með vinstri hendinni. Fást í Griffli á 99 krónur. Blýantarnir verða alltaf að vera vel yddaðir. Flottir yddarar fyrir stelpur og stráka. Fást í Griffli á 299 krónur stykkið. Skólataskan á að styðja vel við bakið á barninu. Hún á að vera endingargóð, vatnsheld, létt og hönnuð til að falla vel að líkamanum. Einnig er nauðsynlegt að næg endurskinsmerki séu á töskunni. Gripgúmmí til að hjálpa krökkum að skrifa betur. Til í mörgum litum. Fæst í Griffli á 149 krónur stykkið. Bleik mapp a til að se tja í b löð sem e iga að fara með heim . Fæs t í Offic e 1 á 898 krónu r. Stílabækur í tveimur stærðum. Sú stærri er tilvalin fyrir glósur en sú minni fyrir heima- námið. Fást í Office 1, stærri bókin er á 895 krónur en sú minni er á 695 krónur. Meirapróf Upplýsingar og innritun í síma 567 0300 Næsta námskeið byrjar 5. marsNæsta ná skeið byrjar 20. ágúst DREKINN WUSHU FÉLAG REYKJAVÍK Skeifunni 3j · Sími 553 8282 www.heilsudrekinn.is Tao lu og Tai chi Hugræn teigjuleikfimi fylgir með. Velkomin(n) að skrá þig núna. ein vika frí í tilefni ólimpíuleikanna í kína UPPLÝSINGAR O s ng Mjódd

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.