Fréttablaðið - 12.08.2008, Blaðsíða 33
SMÁAUGLÝSINGAR
Hressingarskálinn
Austurstræti
Hressingarskálinn óskar eftir
þjónum í fulla vinnu. Ef þú
ert jákvæð/ur, brosmild/ur
og vinnuþjarkur, þá endilega
komdu hingað á Hressó og
fylltu út umsókn hjá okkur á
Austurstræti 20.
Hressingarskálinn Austurstræti 20
Starfsfólk í vörumóttöku
óskast
Samskip auglýsa eftir starfsfólki
í Vörumótöku Landflutninga-
Samskipa í Kjalarvogi. Starfið
hentar bæði körlum sem
konum.
Upplýsingar gefur Björn
Stefánsson í síma 858 8420.
Kvöld og helgarvinna
Okkur vantar öflugt og skemmtilegt
fólk til starfa! Ekki síður skemmtilegt
fullorðið fólk. Hringdu núna í síma
575 1500 simstodin@simstodin.is
www.simstodin.is
Ciesli szalunkowych
Lub osoby zdswiadczenien pirzy
szalunkach, na swoje budowy
w Reykjaviku jego okollcach.
Zanteresowari musza wykazac
sie doswiadczeniem w.
Prazy z systemem szalunkew-
ym hunnebeck, doka mile
widziana. Znajomoic jezyka
angielskiego. Tel: 820 5745,
Marchin & 820 7061, Arnor.
Kvöld og helgarvinna
Upplagt fyrir skólafólk
Hlöllabátar Þórðarhöfða óska
eftir duglegu og hressu fólki í
kvöld og helgarvinnu. Mikið að
gera. Íslenskukunnátta skilyrði.
Only icelandic speaking.
Hlöllabátar Þórðarhöfða.
S. 892 9846.
50-70% Sölustarf í versl-
un
Vinnutími frá 14-18 alla virka
dag og 11-17 annan hvern
Laugardag. Starfið felur í sér
sölu, afgreiðslu og tilfallandi
störf. Farið er fram á lágmarks
kunnáttu á tölvur, jákvæðni og
góða þjónustulund.
Æskilegur aldur 25 ára og
eldri. Umsókn sendist á rum-
gott@rumgott.is Uppl. í síma
544 2121.
Veitingahúsið
Lækjarbrekka
Almennur starfsmaður í sal Í
starfinu felst að aðstoða fag-
lærða framreiðslumenn við að
þjóna til borðs, þrif og önnur
tilfallandi störf. Í boði er hluta-
starf í vaktavinnu, unnið er
aðra hverja helgi
Nanari upplýsingar veitir
Sigríður 691 2435 alla virka
daga milli 10-12 og 14-18.
Umsóknir á: http://umsokn.
foodco.is
Ísbar/Booztbar,
Kringlunni.
Óskum eftir að ráða í eftirfar-
andi starf. Dagvinna á tímabil-
inu 8.30-16.30, heilsdags eða
hálfsdags starf. Góð laun í boði
fyrir réttan aðila.
Einungis traust og heiðarlegt
fólk kemur til greina. Uppl. í s.
898 7924, Kristinn eða senda
umsókn á cyrus@simnet.is
Sushibarinn
Sushibarinn vantar hresst og
brosmilt starfsfólk fyrir vetur-
inn. Um er að ræða bæði fullt
starf og hlutastarf fyrir rétta
einstaklinga.
Nánari upplýsingar á staðnum,
Laugavegi 2.
M1 óskar eftir vönum mönnum
í múr-og steypuviðgerðir.
Upplýsingar í síma 896
6614. Kolbeinn Hreinsson,
Múrarameistari.
Piekarnia Garðabær/
Hafnarfjörður
Przyjmie sprzedawce (ang. albo
isl. jezyk).
Inform. tel 891 8258 & 565
8070, Þóra & Ivona.
Vort Daglegt Brauð
Hafnarfirði
Óskar eftir góðu fólki til starfa í
afgreiðslu, 60% vinna.
Nánari uppl. veitir Þóra í s. 891
8258 & 565 8070.
Bílstjóri - Lagermaður
Búr ehf óskar eftir að ráða
bílstjóra sem einnig sinnir
lagerstörfum. Framtíðarstarf.
Ekki yngri en 20 ára. Góð
ÍSLENSKUKUNNÁTTA og kurteisi
skilyrði. Vantar einnig starfsfólk
í kvöldvinnu, hentar vel með
skóla. Ekki yngri en 18 ára.
Upplýsingar í síma 896 2836
Á SKRIFSTOFUTÍMA. Umsóknir
einnig á staðnum, Bæjarflöt 2,
Grafarvogi.
HENDUR.IS
Tugir starfa í boði á vefsíðu okkar.
Óskaverk óskar eftir að ráða bílstjóra
með meirapróf og gröfumann. Uppl. í
s. 866 2556.
Óskum eftir röggsömum starfsmönnum
á þjónustustöðvar okkar á Akureyri og
Egilsstöðum. Störfin fela m.a. í sér þjón-
ustu á hjólbarðaverkstæði og smur-
stöð. Reynsla æskileg. Íslenskukunnátta
nauðsynleg. Dekkjahöllin s. 4623
002(AK) og 4712 002(EG).
CASTELLO PIZZERIA Óskar eftir starfs-
krafti(bílstjórum og eldhús) í kvöld og
helgarvinnu.Áhugasamir hafið samband
í síma 6923051 eða 5773333
Sushi smiðja
Óskar eftir að ráða fólk til starfa íslensku-
kunnátta æskileg. Uppl. í s. 659 3366.
Landbrot hf.
Vantar gröfumann og meiraprófsbíl-
stjóra. Uppl. í s. 893 7320 & 578 1700.
Veitingahús í Hfj. óskar eftir fólki í vinnu
2 kvöld í vikur og aðra hverja helgi.
Uppl. í s. 822 5229.
Hress og ákveðinn starfskraftur óskast
í afgreiðslu Karatefélagsins Þórshamars
frá 1. sept. Vinnutími er kl. 17-19 virka
daga og 10-14 á laugad. Nánari uppl. í
síma 770 0077 eða í tölvupósti á thor-
shamar@thorshamar.is.
Grillhúsið
Óskar eftir þjónum í sal í hlutastarf,
íslenskukunnátta skilyrði. Vinsamlegast
hafið samband við Lindu í s. 697 6797
eða 562 3456.
Atvinna óskast
Vantar þig Smiði, múrara
eða járnabindingamenn?
Höfum á skrá menn sem að
óska eftir mikilli vinnu. Geta
hafið störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjón-
usta s. 661 7000.
HENDUR.IS
Auglýstu FRÍTT eftir starfskrafti á vefsíðu
okkar.
1 Pólverji óska eftir vinnu. Góður maður.
Buið á íslandi í 1 ár. T.d í byggingarvinnu
ofl. Allt kemur til greina. S. 845 0772.
Serious girl from Latvia 26,looking for
any kind of job in office. Master’s
degree in Finance, good EN,RU,LV.
PC.Ph.8471514 Indra
Sjálfstæður smiður getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Pípara með 24 ára reynslu vantar vinnu
strax sími: 691-6982
Viðskiptatækifæri
Viltu græða meðan aðrir væla? Við
sýnum þér hvernig þú getur nýtt
kreppuna þér í hag, S:8235436 joe9@
hi.is
TILKYNNINGAR
Einkamál
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 2000 opið allan sólar-
hringinn.
Ný og spennandi upptaka Ung og hisp-
urslaus kona tók sjálfa sig upp í ljúfum
leik. Þú heyrir þessa „innilegu“ upptöku
hjá Sögum Rauða Torgsins í síma 905-
2002 (símatorg) og 535-9930 ( Visa,
Mastercard), upptökunr. 8869.
Leðursófar 2+3 ljósdrapp frá Húsg.höll.
2 ára 23þ. TVsk. 7þ. tilboð 3þ. Allt á
30þ. s. 588 1563.
Sögur Rauða Torgsins
Á símkerfi Rauða Torgsins leynast rúm-
lega 450 hljóðritanir íslenskra kvenna,
ýmist beinar frásagnir, mjög „innilegar“
upptökur eða sambland hvors tveggja.
Hringdu í 905-2002 (símatorg) og 535-
9930 (Visa, Mastercard) og flettu í
gegnum nýjustu upptökurnar (þær eru
mjög margar) eða skoðaðu eldri upp-
tökur, sem eru m.a. flokkaðar eftir flytj-
anda. Góða skemmtun (í einrúmi!!).
Tilkynningar
Hárgreiðslustofan Mojo auglýsir eftir
hármódelum sem eru til í að taka
þátt í tískusýningu á menningarnótt
n.k., bæði kk. og kvk. áhugasamir hafi
samband í s:5626161 fyrir fimmtudag.
Kveðja MOJO
Tapað - Fundið
Norðurmýri- TÝNDUR.
Khúfú týndist þann 26 júní af heimili
sínu á Gunnarsbraut . Hann er eins árs
gamall, grannur og fallegur brúnleitur
Abyssinian fress. Hann var með brúna
ól og er örmerktur 208224000161036
Vinsamlegast hafið samband við Önnu
í síma 864 5824. Fundarlaun.
ÞRIÐJUDAGUR 12. ágúst 2008 17
Spennandi tækifæri !
Veitingarekstur / aðstaða upp á 16 fm. á Stjörnutorgi
Kringlunnar til sölu. Hagstæð og þægileg kaup.
Upplýsingar veitir Kristinn í síma: 898-7924
Vantar þig
Smiði, múrara, járnabindingamenn,
málara eða aðra starfsmenn?
Höfum á skrá fólk sem óskar eftir mikilli vinnu.
Getur hafi ð störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000
ATVINNA
ATVINNA