Fréttablaðið - 12.10.2008, Page 21

Fréttablaðið - 12.10.2008, Page 21
SUNNUDAGUR 12. október 2008 5 Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á fimmta hundrað talsins, verkefnin margvísleg og störfin fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, rafvirkjar, vélvirkjar, vélstjórar & rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfingu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Hvaða kröfur gerum við?  Sveinspróf í viðkomandi iðngrein eða að umsækjandi stefni í sveinspróf innan árs  Áhugi, góð samskiptahæfni og geta til að vinna sjálfstætt  Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við sambærileg störf er æskileg  Kunnátta í ensku og almennri tölvunotkun kemur í góðar þarfir Hvað veitum við? Við bjóðum þér traust og gefandi starf hjá nútímalegu fyrirtæki. Þú vinnur mikilvæg verk með góðu samstarfsfólki og við tökum vel á móti þér. Verkefnin eru fjölbreytt og felast m.a. í viðhaldi, bilanaleit, endurnýjun og endurbótum á búnaði Norðuráls, með aukinni áherslu á fyrirbyggjandi viðhald.  Starfsþjálfun og símenntun  Nýtt mötuneyti á staðnum  Atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun að hluta árangurstengd  Fyrirtækið greiðir þér aukið framlag í lífeyrissjóð Hjá Norðuráli starfar öflugt starfsmannafélag sem stendur reglulega fyrir ýmsum áhuga- verðum uppákomum. Nánari upplýsingar veitir: Einar F. Björnsson, viðhaldsstjóri, Lárus Hjaltested, yfirvaktstjóri og Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, í síma 430 1000. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 24. okt. n.k. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordual.is eða póstlagt umsóknina merkta: Iðnaðarmaður. Trúnaður Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Vélvirkjar - Rafvirkjar - Bifvélavirkjar Við óskum að ráða vélvirkja og rafvirkja til starfa í dagvinnu og á vaktir og bifvélavirkja í dagvinnu hjá Norðuráli á Grundartanga. www.kopavogur.is og job.is KÓPAVOGSBÆR Arnarsmári: 564 5380 • Leikskólakennari/leiðbeinandi Álfatún: 564 6266 • Deildarstjóri sem fyrst • Leikskólakennari • Sérkennsla sem fyrst Baugur: 570 4350 • Leikskólakennarar • Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi v/sérkennslu Dalur: 554 5740 • Leikskólakennari 100% starf frá áramótum Efstihjalli: 554 6150 • Leikskólakennari Fífusalir: 570 4200 • Leikskólakennarar • Leikskólakennari - myndlist, tónlist • Leikskólakennari/leiðbeinandi, skilastaða Grænatún: 554 6580 • Leikskólakennari 50% v/stuðnings Hvarf: 570 4900 • Deildarstjóri • Leikskólakennarar/leiðbeinendur • Sérkennslustjóri, sem fyrst Kópahvoll: 554 0120 • Leikskólakennari/leiðbeinandi • Leikskólak/þroskaþjálfi v/sérkennslu 70% Marbakki: 564 1112 • Leikskólakennari Núpur: 554 7020 • Leikskólakennarar Rjúpnahæð: 570 4240 • Leikskólakennari á deild/sérkennsla Urðarhóll – Heilsuleikskóli: 554 7789 • Leikskólakennarar Kynnið ykkur launakjör í leikskólum í Kópavogi LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS Bústaðakirkja Óskum eftir að ráða starfsmann til kirkjuvörslu og daglegrar umhirði kirkju og muna. Við leitum að öfl ugum og traustum starfsmanni, sem er þjónustulundaður, handlaginn og lipur í mannlegum samskiptum og tilbúinn til þátttöku í starfi kirkjunnar. Upplýsingar um starfi ð veitir Esther Guðmundsdóttir í síma Bústaðakirkju 553 8500 Vinsamlegast skilið inn umsóknum fyrir 19. október n.k. til Sóknarnefnd Bústaðakirkju b/t Esther Guðmundsdóttir Bústaðakirkju v/ Tunguveg 108 Reykjavík Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands auglýsir eftir starfsmanni með menntun á sviði félagsvísinda Um er að ræða 100% starfshlutfall sem felst m.a. í móttöku, viðtölum og ráðgjöf, kynningum og umsjón með smærri og/eða tímabundnum verkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur.  Háskólamenntun á sviði félagsvísinda s.s. starfsréttindi í félagsráðgjöf eða sambærileg menntun  Skipulagshæfileikar, sjálfstæði og frumkvæði  Leikni í mannlegum samskiptum Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Ráðið verður tímabundið til eins árs. Nánari upplýsingar veitir Katla Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri á netfanginu katla@redcross.is eða í síma 545-0402 Umsóknum skal skila fyrir 17. október nk. á skrifstofu Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands, Laugavegi 120, 4. hæð eða með tölvupósti á netfangið katla@redcross.is Matreiðslunemar! Vilt þú læra listina að matreiða með margverð- launuðum matreiðslumeisturum? Nú er tækifærið! Veitingahús Perlunnar leitar að matreiðslunemum. Hafið samband við Elmar: 562-0210 Styrkir

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.