Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.10.2008, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 12.10.2008, Qupperneq 27
M E V R Ó P S K A K V I K MY N DA A K A D E M Í A N ★ ★ ★ ★ ★ TILNEFNDAR ERU: ★ ARN – TEMPELRIDDAREN (Arn: The Knight Templar) Leikstjóri: Peter Flinth Handrit: Jan Guillou og Hans Gunnarsson ★ ATONEMENT Leikstjóri: Joe Wright Handrit: Ian McEwan og Christopher Hampton ★ BEN X Leikstjórn og handrit: Nic Balthazar ★ BIENVENUE CHEZ LES CH’TIS (Welcome to the Sticks) Leikstjórn: Dany Boon Handrit: Dany Boon og Alexandre Charlot ★ DIE WELLE (The Wave) Leikstjórn: Dennis Gansel Handrit: Dennis Gansel og Peter Thorwarth ★ EL ORFANATO (The Orphanage) Leikstjóri: Juan Antonio Bayona Handrit: Sergio G. Sánchez ★ ENSEMBLE, C’EST TOUT (Hunting and Gathering) Leikstjóri: Claude Berri Handrit: Anna Gavalda og Claude Berri ★ HARRY POTTER AND THE ORDER OF THE PHOENIX Leikstjórn: David Yates Handrit: Michael Goldenberg ★ KEINOHRHASEN (Rabbit Without Ears) Leikstjórn: Til Schweiger Handrit: Anika Decker og Til Schweiger ★ MONGOL Leikstjórn: Sergei Bodrov Handrit: Arif Aliyev og Sergei Bodrov ★ [REC] Leikstjórn: Jaume Balagueró og Paco Plaza Handrit: Jaume Balagueró og Luis Berdejo ★ SATURNO CONTRO Leikstjórn: Ferzan Ozpetek Handrit: Ferzan Ozpetek og Gianni Romoli ★ ★ ★ ★ ★ Býður þér að taka þátt í ÁHORFENDAVERÐLAUNUNUM 2008 og kjósa uppáhalds myndina þína frá Evrópu, ásamt tækifæri á því að vinna ferð fyrir tvo á Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Kaupmannahöfn. ★ ★ ★ ★★ ★ ★ ATKVÆÐAGREIÐSLA Á VEFNUM: www.peopleschoiceaward.org Frestur til að greiða atkvæði rennur út 1. nóvember 2008. Netkosningin lýtur reglum sem hægt er að nálgast hjá Ernst & Young AG, sem annast framkvæmd verðlaunahátíðarinnar. ★ Evrópsku kvikmyndaakademíuna skipa 1.800 fagmenn úr kvikmyndageiranum í þeim tilgangi að vekja athygli á kvikmyndalist í Evrópu. EVRÓPSKU KVIKMYNDAVERÐLAUNIN VERÐA VEITT Í 21. SKIPTI, hinn 6. desember 2008 í Kaupmannahöfn, í útsendingu Star! á Íslandi á kerfi Símans.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.