Fréttablaðið - 03.11.2008, Page 39

Fréttablaðið - 03.11.2008, Page 39
Forhlustunalla vikuna!Útgáfudagur 7. nóvember Vertu fyrstur til að heyra! Hljómsveitin Buff sendir frá sér samnefnda plötu föstudaginn 7. nóvember. Breiðskífan, sem er þeirrra þriðja, inniheldur smellina Núna mun ég vaka, Í gær, Þakklæti og Enginn nema þú en hljómsveitin hefur dælt frá sér smellunum undanfarið ár. Nú gefst notendum Tónlist.is einstakt tækifæri að heyra plötuna í heild sinni áður en hún kemur út. Farðu inn á www.tónlist.is og vertu fyrstur til að heyra!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.