Tíminn - 17.02.1982, Qupperneq 11

Tíminn - 17.02.1982, Qupperneq 11
Miðvikudagur 17. febrúar 1982 Gisli Reynir Asgeir Sigurður Hörður ómar Jón Finnur Bjarni Stlgur Bergsveinn Sveinn Omar Ragnarsson að spá íellefta sinn — tap Ipswich í bikarnum fór illa með Sigurdór sem datt út Gisli Hrafnsson nem- ómar Ragnarsson andi: fréttamaður: „Ég ætla að spá Aston Villa sigri gegn Birmingham, ég tel að þeir séu með mun sterkara lið, annars fylgist ég frekar litið með ensku knattspyrnunni”. „Ég ætla aö láta heimavöll- inn ráöa, spá Notts County sigri. Ég hef ekki i eitt einasta skipti spáð jafntefli en samt ætla ég að ögra þvi með að setja heimasig- ur, það hlýtur að fara að koma að jafntefli. Jón Hermannsson prentari: „Southampton er i stöðugri framför og ég spái þeim sigri gegn West Ham, Southampton á örugglega eftir að blanda sér il baráttuna um efstu sætin i | deildinni”. Sigurðssonl Valdimarsson Reynir nemi: „Ég ætla að spá jafntefii i leik Brighton og Nottingham Forest ég hef litið vit á þessu en tel að þetta séu áþekk félög”. Ásgeir Gunnarsson bif- vélavirki: „Ipswich vinnur leikinn gegn Leeds, þeir taka sig á eftir tapið i bikarnum á dögunum”. Sigurður Ingólfsson hljóðmeistari: „Liverpool hlýtur að vera meö sterkara lið heldur en Cov- entry og ég spái þeim sigri i leiknum”. Hörður Hilmarsson knattspyrnumaður: „Þetta er pottþéttur heima- sigur hjá United, þó að Arsenal hafi spjarað sig þá ná þeir ekki að halda jöfnu eða vinna leikinn gegn United, er mitt álit, annars getur allt skeð i knattspyrnu”. ■ Það er margt sem vinnst til Finnur nemandi: „Ég held að Stoke vinni leik-| inn gegn Middlesboro. Ég tel þá I vera með betra lið heldur en I „Boro”, annars er United mitt| uppáhaldsliö”. Bjarni Óskarsson| verslunarmaður: „Ég hef trú á að Sunderland i veröi enn i botnbaráttunni og að þeir tapi leiknum gegn Swan- sea”. Stigur Steingrimsson | verslunarmaður: „Þetta er ekki auöveldur | leikur, en ef svo væri þá væri heldur ekkert gaman að spá um úrslitin. Ætli ég setji ekki jafn-1 tefli á þennan leik Tottenham og Man. City”. Bergsveinn ólafsson | bifvélavirki: „Albion er að sækja i sig veöriö og þeir vinna leikinn gegn Everton enda leika þeir á heimavelli”. Sveinn G. Jónsson verslunarmaður: „Strákarnir hans Elton John vinna leikinn gegn Luton þó að þarf að varast I knattspyrnunni og betra aö gera ráöstafanir fyrirfram ef timi þeir hafi tapað i bikarnum”. röp—. Leikur Ipswich og Shrews- bury fór illa með marga er sá leikur fór fram um siðustu helgi þar sem 2. deildarliðið geröi sér litið fyrir og sló Ips- wich úr bikarnum. Sigurdór Sigurdórsson sem spáði Ips- wich sigri eins og margir aörir datt þar með úr getrauna- leiknum. Eftir stendur ómar Ragnarsson en hann hefur þar með sett nýtt met, hefur spáð rétt í 10 skipti og spáir nú i 11. sinn. Annars var útkoman i sið- ustu viku nokkuð góð, átta voru með rétta leiki og þvi þurftum við aðeins aö bæta fjórum i leikinn i þetta sinn. röp—. Nafn 24 leikvika Leikir Spá 1. GIsli Hrafnsson nemandi (nýr) Birmingham-Aston Villa 2 2. Reynir Valdimarsson nemi (2) Brighton-Nolt. Forest X 3. Asgeir Gunnarsson bifv.v. (2) Leeds-Ipswich 2 4. Sigurður Ingólfsson hljóöm. (3) Liverpool-Coventry 1 5. Höröur Hilmarsson knattspyrnum. (nýr) Man. United-Arsenai 1 6. óinar Ragnarsson fréttamaöur (11) Notts. C.-Wolves 1 7. Jón Hermannsson prentari (3) Southampton-W. Ham 1 8. Finnur Sigurðsson nemandi (nýr) Stoke-Middlesboro 1 9. Bjarni, óskarsson verslunarm (2) Sunderiand-Swansea 2 10. Stigur Steingrlmsson verslm. (2) Tottenham-Man. City X 11. Bergsveinn ólafsson bifv.v. (2) W.B.A.-Everton 1 12. Sveinn G. Jónsson verslunarm (nýr) Watford-Luton 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.