Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 19
Sunnudagur 21. febrúar 1982 19 aöi meö fingrunum á læri sér, strauk sérlátlaust um magann og lagaöi skyrtukragann þegar hann stóö upp. En hann tefldi óaö- finnanlega aö séö varö og jók stööugt þrýsting sinn. A öörum boröum fóru skærur vaxandieftir þvi sem timinn leiö. Noröurlandameistarinn Knut Jöran Helmers, snaggaralegur ungur maöur meö sitt hár, komst ekki áleiöis gegn Sævari Bjarna- syni, og á boröinu viö hliöina á sötti Jöhann Hjartarson var- færnislega gegn De Firmian. De Firmian leggur i vana sinn aö ganga i mjög opnum skyrtum, honum varö kalt þegar leiö á skákina, snaraöi sér fram og náöi i úlpu. Sat úlpuklæddur þaö sem eftir var og fór fljótlega aö ganga skár. Þar viö hliöina á sátu Mednis og þýski drengurinn Kindermann og tefldu lengst af jafna skák sem fáir tóku eftir — hins vegar söfn- uðust menn fljótlega að næsta boröi þar viö þar sem JUgdslav- inn Bajovití og Sviinn Kaiszauri leiddu saman hesta sina. Þar geröust undarlegir atburðir, allt I einu var Kaiszauri búinn aö eyöa tveimur klukkutimum lengri tima en Bajovié og kominn f bull- andi timahrak þegar varla sá á klukku hins. Kaiszauri, sem er Pólverjiaö ippruna en hefurbúiö iSviþjóö i aö giska tiu ár,sat jafn rólegur eftir sem áöur en ansi blikkaöihann augunum oft. Bajo- vié fór aö leika leifturhratt edns og Kaiszauri, til aö gefa honum ekki færi á aö hugsa meðan klukkan gekk á hann sjálfan, en ■ Abramovié — hló með sjálfum sér skák var þaö fyrst og fremst öryggiö sem vakti fyrir honum. Friörik sóttist á hinn bóginn eftir vinningi, og honum langþráöum þvf stórmeistarinn haföi tapaö þremur skákum i fjórum undan- gengnum umferöum. Friörik haföi ekki teflt alvöru skák i rúmt ár áöur en Reykjavikurmótiö hófst og þvi ekki nema eðlilegt aö hann sé ekki i sem bestri æfingu. tslendingar heimta hins vegar alltaf toppárangur af sinum mönnum og ekki sist Friöriki Olafssyni. Og Friörik reyndi en tilraunir hans tóku mjög langan tima og Grunberg gaf ekki högg- staö á sér. Er Friörik fór aö nálg- ast tfmamörkin átti Þjóöverjinn nægan tima eftir en þá blöstu viö honum erfiö vandamál. Aö venju lék Friörik vel I timahrakinu og smátt og smátt fór aö saxast á forskot Grúnberg. Stór og þungur skro kk ur hans ók sér I sætinu en Friörik tefldi mjög hnitmiöað og aö lokum var jafntefli niöurstaö- an. A boröunum i kring færöist bar- áttan enn i aukana. Shamkovich haföi þjarmaö illilega aö sænska alþjóöamástaranum Tom Wed- berg og veittist ekki sérlega erfitt að innbyrða vinning. Adorjan. varö ekkert ágengtá mótiKógan, sem er sovéskur Bandarikjamaö- ur og alþjóölegur meistari, og þd át Ungverjinn hverja mandarin- una áfætur annarri tilaö hleypa I sig orku, var i vandræðum með börkinn. Jafntefli. Landi Adorj- ans, Forintos, geröi sömuleiöis jafntefli viö Robert Byrne eftir skiptamun yfir, Jón batt allar sin- ar vonir viö eitt peö sem hann haföi umfram stórmeistarann. í timahrakinu sáust loks svipbrigði á Jóni, augu hans þutu um skák- boröiö, hann leit hvaö eftir annaö á klukkuna sem sýndi aö hann átti aöeins örfáar minútur eftir. Svo lék hann á ofsahraöa, klóraöi sér I kollinum áhyggjufullur á svip. Albúrt var ekki siður á nálum og lék næstum jafn hratt til aö not- færa sér timahrakiö hjá and- stæöingnum. Aö lokum náöi Jón tfmamörkunum en þá var staöan töpuö og hann gafst upp. Loks leyfði Albúrt sér aö brosa. Þeir fóru yfir skákina i mesta bróö- erni, hvar haföi Jón gert mistök? Og nú var heldur betur fariö aö færast fjör i skák Jóhanns Hjartarsonar og De Firmian. Jó- hann haföi unniö mann en þurft aö láta fyrirþaöþrjú peöog peöa- keöja Bandarikjamannsins var ógnvekjandi. Þar aö auki voru báöir komnir i svo skuggalegt timahrak aö þeir voru hættir aö skrá niður leiki sina, þaö var um lif eöa dauöa aö tefla. Jóhann bauö upp á jafntefli meö þvi aö þráleika en De Firmian vildi þaö ekki, ætlaöi sýnilega aö koma c- peöi si'nu upp. Einhvern veginn komust báðir klakklaust i gegn- um timahrakið.DeFirmian stökk á fætur og hristi sig eftir þessa vitleysu. En Jóhann tapaði skák- inni. Sænski alþjóöameistarinn Lars Ake Schneider hefur staðið sig mjög vel á þessu móti og er I einu GERA? ■ Forintos og Byrne, Gurevich gengur hjá MENN AÐ ■ Shamkovich — lltili hnellinn kall Búrger og Schneider pólski Sviinn reyndist seigur i timahrakinu. Bajovití haföi varla leikið þegar hann svaraöi og af- leikirsem svo oft sjá dagsins ljós I timahraki höfðu aö þessu sinni hægt um sig. Guðmundur Am- laugsson, dómari mótsins, mætti á staöinn meö plögg sem þarf aö útfylla aö bkinni skák, Kaiszauri gaf honum illt auga: Strax búinn að ákveöa ég falli á tima, eða hvaö? En Kaiszauri féll ekki á tíma, hann náöi timamörkunum viö fertugasta leik, en var þá öll- um lokið, spratt á fætur og hljóp sem fætur toguðu út — væntan- lega á salerniö! Nokkrir Júgó- slavar sem sátu i fremstu röð spuröu Bajovié hvernig stæði, hann brosti öruggur. En þegar Kaiszauri kom um siöir til baka og hóf taflmennsku aö nýju kom i ljós aö honum haföi ekki orðið á neinskyssa, Bajovié haföi þvert á móti einfaldaö tafliö svo mikið að dckert nema jafntefli blasti við. Og þaö varð úr. Svo viðhöldum áfram að rekja okkur eftir salnum — á næsta boröi tefldu júgóslavneski stór- meistarinn Ivanovié og alþjóöa- meistarinn Horvath úr Ungverja- landi. Ivanovié er stór og gildur, hrokkinhærður vel, og á aö sögn bróöur búsettan hér á landi, hann náði góöri stööu gegn Horvath og allt i einu skaut hvitt peð Júgó- slavans upp kollinum i miðjum herbúöum svarts. Horvath staröi undrandi á þetta peö, en þó raskaöist ekki virðulegur svipur magyarsks aöalsmanns á andlit- inu á honum, hann bjóst til varn- ar. Þá var það orðiö of seint og Horvath auk þess orðinn naumur á tima. Hvitur hrókur og biskup fóru upp i borö, drottningin lét ófriðlega. Og þá var ekki annað fyrir Horvath aö gera en gefast upp. Ivanovití kunni þvi bara vel, eins og aö likum lætur. Aö baki honum þrjóskaðist Stefán Briem við gegn Westerin- en. Finnanum haföi gengið illa fram að þessu en nú var þvi ekki að heilsa — „The Finn again wakes”! Hann hirti mann af Stefáni eftir stórsókn upp kóngs- væng en Stefán neitaöi að gefast upp fyrr en i fulla hnefana. Svipur barnakennarans á Westerinen varösifelltstrangariog strangari — af hverju neitar þessi óþægi nemandi aö hlýöa? Aö lokum hlaut Stefán þó ab lúta i lægra haldi. Núvarf jandinn allt ieinu laus i skák þeirra Helga Ólafssonar og Sahovití. Júgóslavinn haföi hrók- aö langt og Helgi lagöi allt i sölurnarfyrir sókn á drottningar- væng,hann skildi kóngsvæng sinn eftir f rústum og kónginn á ver- gangi. Það voru skiptar skoðanir meöal áhorfenda sem nú voruall- ir margumtalaöir „sérfræöing- ar”. Sumum þótti Helgi eiga góö sóknarfæri, aðrir hristu bara hausinn yfir taflmennskunni. Já, þaö var vist alveg öruggt að hann var ekki hrætidur. Frammi i hliöarsal var Jón Þorsteinsson að skýra skákina og honum leist ekki á blikuna: „Ef ég vissi ekki hver heföi svörtumennina þá myndi ég ekki trúa þvi aö hann væri alþjóð- legur meistari!” Sahovié sótti að kóngnum hjá svörtum og Helgi lét afskipta- laust þó hann hirti eins og einn hrók ileiöinni. Júgóslavinn hugs- aði sig reyndar mjög lengi um áö- ur en hann tók hrókinn, hvað bjó eiginlega undir? Siöan fórnaði Helgi hinum hróknum sinum fyrir léttan mann og nú fór aö þyngjast brúnin á áhorfendum. Sumir sögðu aö hann heföi fórnaö þrem- ur, ef ekki fjórum, hrókum! Aö lokum stóö ekki steinn yfir steini hjá Helga. Sóknarfæri hans reyndust ekki eins afgerandi og hann haföi sýnilega vonað, hann gafst upp eftir 29. leik hvits. Helgi Ólafsson er maður sem ætti aö haröbanna að tapa skák, hann virðist alltaf hafa jafn vontaf þvi. Sovéski stórmeistarinn Alexei Súetin, sem var hér á ferðinni i sumar, sagði aö ef unnt væri aö sameina hugmyndaauögi Helga og skapstyrk Margeirs Péturs- sonar þá væri þar kominn sterkur stórmeistari. I þessari skák sýndi Helgi vissulega hugmyndaaubgi en þvi' miður alltof mikla! Eftir að hafa hlotið 4.5 vinning úr fyrstu fimm skákunum haföi hann nú tapað þremur skákum I röð. Og það er litil huggun harmi gegn aö skapstyrkur Mar- geirsPéturssonar hefurekki dug- aö honum sérlega vel á þessu móti. t þessari umferö, hinni átt- undu, gerði hann jafntefli meö svörtu gegn Júlíusi Friöjónssyni. Eftir aö Helgi gafst upp beind- ist athygli flestra áhorfenda að skák Friöriks Ólafssonar við Grúnberg frá Vestur-Þýskalandi. Grunberg er titilslaus skákmaður og ekki hár að stigum, i þessari mikla liösflutninga fram og til baka sem ekkert kom út úr. As- geir Þór Amason náöi óvæntri sókn gegn enska unglingnum Goodman og vann fallegan sigur. Þeir Jóhannar, örn og Þórir, tefldu mikla baráttuskák, hvor- ugum haföi gengið vel fram aö þessu og voru þvi varla I jafnteflis hugleiöingum. A endanum fór Jó- hann Þórir fram af hengifluginu og tapaði. Skák Hauks Angantýs- sonar og Bandarikjamannsins Zaltsmans virtist lengstaf vera i jafnvægi en i hróksendatafli stób Haukur skyndilega uppi meö pálmann íhöndunum, peði meira og hættulegt fripeö. Zaltman varö áhyggjufullur, kveikti sér í siga- rettu og ég sá ekki betur en reykurinnfæri eitthvaö itaugam- ar á Hauki. Hann greip til gagn- ráðstafana, teygöi sig sjálfur i pakka og svo púuöu þeir af mikl- um móö. Að lokum sá Zaltsman að peö Hauks varö ekki stöðvað nema meö þvi aö hann fórnaöi hinum peðum sinum og gafst upp. Guömundur Sigurjónsson og Car- sten Höi frá Danmörku tefldu flókna skák þar sem Guömundur, meö svörtu.haföi ætiö undirtökin, að lyktum haföi hann komið mönnum sinum svo fyrir að Höi sá sina sæng uppreidda og gafst upp. Hinum megin i salnum sömdu Helmers og Sævar Bjarnason um jafntefli. Undir lok setunnar beindust allra augu aöskák þeirra Albúrts og Jóns L. Arnasonar, sem kom- inn var i uggvænlegt timahrak. Albúrt haföi hægt og örugglega aukiö yfirburöi sina og var nú af efstu sætunum, i þessari um- ferð tefldi hann viö Bandarikja- manninn Burger, sem aular segja aö hafi étið of mikið af ham- borgurum. Burger er sérkenni- legur mabur og þaö var mikiö fát á honum i timahraki gegn Schneider, hann reri fram og aft- ur, fálmaöi meb höndunum i penna, blöö og annab nálægt, lag- aöi á sér rauðleitt bindiö. Hann var lika I rauöum sokkum, sem komu ekki ab gagni þvi Svíinn vann fallegan sigur. Og þá er komið aftur aö skák efstu manna, Gurevich og Abramovié. Gurevich varö æ áhyggjufyllri en Abramovití aö sama skapi ánægöur, stundum hlóhann með sjálfum sér aö stöö- unni. Skákin fór i biö en er tekiö var til viö hana aftur seinna um kvifldið kom á daginn aö Gure- vich stóöstekki sókn Júgóslavans hárprúöa. Abramovié hafði þvi skotist i'efsta sætiö, hvemig sem færi I þeim þremur umferðum sem eftir voru. Stórmeistaratitill- inn er innan seilingar fyrir hann, og reyndar lika fyrir Gurevich og Schneider. Visast veröa lokaum- feröirnar feikn spennandi. Frammi i' anddyri var Kais- zauri og talaöi i simann, ensku: „Ég gerði jafntefli, svo það gat veriö verra. Hvaö ertu aö fara að gera? Nei, ég þarf aö hjálpa vini mlnum aö rannsaka biöstöðu, svo ég veit ekki hvenær ég losna. Jújú, kannski ég komi á Ódal...” Svo þaö er ekki einvörðungu skákin sem þeir hugsa um. —ij-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.