Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 24

Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 24
Alfreð fer á skákmót — 14. þáttur af okkar manni í undirheimum Alfreö Alfreösson, fyrrmeir konungur í undirheimum, var leiöur á lífinu. Félagar hans — Arfur Kelti, Húnbogi, Uxaskalli, Aldinblók og Bóbó — höföu yfir- gefiö undirheima og voru á hraöri uppleiö i viöskiptalifinu, hann myndi ná sér niöri á þeim þótt siöar yröi. En þeir gáfu ekkert færi á sér og á meöan húkti Alfreö i fýlu heima hjá mömmu sinni á Barónsstignum. Hann lét ekki lengur sjá sig á mannamótum, vissi aö þaö var hlegiö aö honum fyrir aö hafa glataö áhrifum sin- um, svo hann fékk útrás fyrir mannvonsku sina á mömmu gömlu sem komin var meö æöa- hnúta og mátti sist viö meiru. Einn daginn fékk hún taugaáfall — þegar Alfreö haföi lýst fjálg- lega fyrir henni hvernig hún haföi fyrst eyöilagt Alfreö eldra, svo hann kom aldrei heim af þorra- blótinu áriö 1956, og siöan hann sjálfan. Alfreö skildi viö hana i hrúgu á eldhúsgólfinu, piokk- fiskurinn sem hún haföi veriö aö elda var klindur i háriö á henni. Alfreö tautaöi: „Djöfuls æsing- ur!” og fór. Hann labbaöi vestur i bæ, þaö var kvöld og hann gætti sin á þvi aö rekast harkalega utan i hverja einustu manneskju sem hann mætti. A Hofsvallagötunni geröi hann sig nauögaralegan i framan er tvær telpur um þaö bil tiu ára gengu fram á hann. Honum varð ögn rórra er hann heyrði gólin i þeim og sá i hælana á þeirn vestur Sólvallagötuna. Allt i einu ákvaö Alfreð Alfreös- son aö fara á skákmót. Hann sá strætó koma akandi niöur Hofs- vallagötuna og þóttist viss um aö þaö væri númer sex, hann færi upp á Kjarvalsstaöi. Aö visu er ekki vitað til þess aö Alfreö kunni mannganginn en i hópi félaga sinna, fyrrverandi, var hann engu að siöur æösta átóritet um skák, eins og annaö. Hann stökk aö stoppistööinni og inn I strætó. „Huröu,” sagöi hann viö strætómanninn. „Ég er sko bróöir hennar Guörúnar Agústsdóttur, sem er hérna stjórnarformaöur strætó. Ég þarf ekki aö borga.” Hann leit framan I strætómann- inn, eöa öllu heldur: hann leit á breiðar heröar hans og upphald- leggsvöövana sem hnykkluöust. Hann flýtti sér aö gripa einhverja smápeninga upp úr vasanum, og tuldraði: „Ja, viðerum nú eiginlega bara hálfsystkin...” Svo hraðaöi hann sér aftur i vagninn. Allt I einu uppgötvaöi Alfreö sér til skelfingar aö þetta var alls ekki númer sex. Þessi strætó fór einhverja dularfulla og furðulega leiö. Þá rámaöi Alfreö i aö hafa heyrt sögusagnir um skrýtinn strætó sem keyrði undarlega leiö um Melana og Hliöarnar, sumir sögöu jafnvel aö þeir sem einu sinni færu upp I þennan vagn kæmu ekki út úr honum aftur. Hann fylltist ótta og reyndi aö gera upp viö sig hvaö skyldi taka til bragös. En þegar minnst varði renndi vagninn sér upp á Miklu- braut og Alfreö skaust út um opn- ar afturdyrnar. Eftir aö hafa vaöiö forugt Klambratúniö upp aö hnjám náöi Alfreö loks Kjarvalsstöðum. Hann gægöist inn um dyrnar, inni voru menn á ferö og flugi og hann taldi I sig kjark, gekk röskum skrefum inn. Hann kom aö boröi þar sem sátu stúlkur og vildu fá aðgangseyri. Goöir greiösluskilmalar Til afgreiðslu strax Komiö og skoðiö Allt þetta fyrir 92.700.- Á götuna með ryðvörn Gengi 15. 2. '82. FJOÐRUN: Gormar aö framan • Blaöfjaörir aö aftan BREMSUBÚNAÐUR: Diskar á öllum hjólum • Tvöfalt bremsukerfi Bremsujafnari • Aflbremsur • Handbremsa virkar á afturhjól RAFKERFI: j 2V • Rafmagnsrúöuþjjrrkur aö aftan og framan • Rafmagnsrúöusprautur + 2 hraöa rúöuþurrkur • Halogen þokuluktir • Snúningshraöamælir • Rafmagnsklukka • Stillanleg sæti • Höfuöpúöar • Rúllubelti • Upphituö afturrúöa Hönnun: Fyrir íslenska vegi. / FÍAT EINKAUMBOO A ÍSLANDI DAVÍÐ SIGURÐSSOIV hf. Smiðjuveg 20. Kópav. S. 77720 „Ég er hálfbróöir Guömundar G. Þórarinssonar,” sagöi Alfreð kotroskinn. „Það kostar fimmtiu kall inn,” sagöi ein stúlkan. „Ég er sonur Friöriks Ólafs- sonar,” sagði Alfreö. „Þaö kostar fimmtiu kall inn,” sagöi önnur stúlka. „Ég er Oros Ivanovié,” sagöi Alfreð. „Gjöröu þá svo vel,” sagði þriðja stúlkan. Alfreö gekk inn i salinn. Þaö rikti alger þögn þar sem menn-' irnir voru aö tefla, og Alfreö fannst þaö óviökunnalegt. „Héddna,” sagöi hann stundar- hátt, „hvernig gengur Friöriki?’' „USS!” sögöu ótal andlit. Al- freð yggldi sig framan i þau. skák. „Bjánar!” Að lokum fékk Alfreð sér sæti við hliöina á gömlum karli sem staröi spenntur á þaö sem fram fór á skákboröunum. Alfreð sá ekkert merkilegt og var að spá i að fá sér sigarettu þegar maöur- inn hallaöi sér að honum og sagöi lágum dómi: „Nú mundi ég drepa!” Alfreö spratt á fætur og dró vasahnifinn úr sliörum: „Anskotinn! Má maður ekki fá sér rettu án þess þaö sé ráöist á menn meö hótunum? Ég skal nú bara...” Þegar Alfreð vissi næst af sér var hann að vaöa forina á Klambratúni uppi hné. Það vant- aði vasahnifinn og hann fann til i höfðinu. Reykjavíkur- skákmótið — Urslit í gærkvöldi Margeir-Jónas P... Elvar-Grunberg ... Hilmar-Július..... Friðrik-Benedikt.. Krahenbuhl-Jóhannes Gisli Ásgeir Þór-Savage. Frey-Leiíur....... MagnúsSói-Karl.... Róbert-Jóhann Örn. Jóhann Þórir-Goodman .... Umboðsmenn Tímans Norðurland Staöur: Nafn og heimiii: , Simi: Hvammstangi: Eyjólfur Eyjólfsson 95—1384 Blönduós: Olga Óla Bjarnadóttir, Arbraut10 95—4178 Skagaströnd: Arnar Arnarson, Sunnuvegi 8 95—4646 Sauðárkrókur: Guttormur Óskarsson, 95—5200 Skagfirðingabr. 25 95—5144 Siglufjöröur: Friöfinna Simonardóttir, . Aöalgötu 21 95—71208 Ólafsfjörður: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8 96—62308 Dalvik: Brynjar Friðleifsson, Asvegi 9 96—61214 Akureyri: Viöar Garöarsson, Kambageröi 2 96—24393 Húsavik: Hafiiði Jósteinsson, Garðarsbraut 53 96—41444 Raufarhöfn: Arni Heiðar Gylfason, Sólvöllum 96—51258 Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1 96—81157 Svör við spurning- arleik 1. 1963 2. Róbinson Krúsó 3. Alexandria 4. L.v. Becthoven. 5. Eneas. 6. (Bcnin i V-Áfriku, hét áður Dahomey). 7. Jan Paul Sartrc 8. Olaus Magnús 9. Orrustuskipið Bismarck 10. Krít. 1-0 .. 1-0 BIÐ . .0-1 ..1-0 ..1-0 BIÐ . . 1-0 . .0-1 Alburt-Abramovic...........1/2 Gurevic--Schneider.........1/2 Shamkovic-Adorjan.... .....1/2 Jón L.-Ivanovic............0-1 Byrne-Sahovic..............BIÐ Kogan-Forintos.............BIÐ Westerinen-Haukur Angantýs. 1-0 Firmian-Wedberg............BIÐ Guðmundur-Bischoff.........1-0 Helgi-Bajovic..............1/2 Iskov-Helmers..............1/2 Kaiszauri-Burger...........1-0 Sævar-Mednis...............BIÐ Horvath-Jóhann Hj..........1/2 Kinderman-U. Höi .... BIÐ V. Zaltsman—Dan Hansson 1-0 Kuligowski-Stefán..........1-0 Auglýsið M I Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.