Tíminn - 28.02.1982, Qupperneq 13
Sunnudagur 28. febrúar 1982
13
Aðalskoðun bifreiða 1982
í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Aðalskoðun bifreiða og bifhjóla i Mýra- og
Borgarfjarðarsýslu fer fram við Bifreiða-
eftirlitið í Borgarnesi eftirtalda daga:
Borgarnes: 2.-5. mars Kl. 09-12 og 13-
16.30
Borgarnes: 8.-12. mars Kl. 09-12 og 13-
16.30
Borgarnes: 15.-19. mars Kl. 09-12 og 13-
16.30
Borgarnes: 22.-24. mars Kl. 09-12 og 13-
16.30
Að Logalandi 29. mars Kl. 09-12 og 13-16.30
Að Lambhaga: 30. mars Kl. 09-12 og 13-
16.30
1 Oliustöðinni,
Hvalfirði 31. mars Kl. 09-12 og 13-16.30
Endurskoðun verður i Borgarnesi 3.-5.
mai kl. 09-12 og 13-16.30
Endurskoðun verður i Lambhaga 6. mai
kl. 10-12
Endurskoðun verður i Oliustöðinni sama
dag kl. 13-15
Við skoðun ber að framvisa kvittunum
fyrir greiddum bifreiðagjöldum og trygg-
ingagjöldum svo og gildu ökuskirteini
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
23. febr. 1982
Aðalfundur
samlags skreiðarframleið.enda verður
haldinn i bláa sai^Hótel Sögu fimmtudag-
inn 4. mars kl. 10 f.h.
Dagskrá: Skv. félagslögum
Stjórnin
messur
1. angholtskirkja
Óskastund barnanna kl. 11.
Sigurður Sigurgeirsson. Söngur,
sögur. myndir. Guðsþjónusta kl.
2. Organleikari Kristin ögmunds-
dóttir. Prestur sr. Sigurður Hauk-
ur Guðjónsson. Safnaðar-
nefnd..
Laugarneskirkja
Sunnudagur: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Messa kl. 14. Mánudagur 1.
mars: Kvenfélagsfundur kl. 20.
Þriðjudagur 2. mars: Bænaguðs-
þjönusta kl. 18. Æskulýðsfundur
kl. 20.30. Miðvikudagur 3. mars:
Kirkjukvöld á föstu kl. 20.30, dr.
Gunnar Kristjánsson flytur erindi
og sýnir litskyggnur. Manuela
Wiesler leikur einleik á flautu.
Kirkjukórar As- og Laugarnes-
sóknar syngja nokkur lög enda er
kirkjukvöldið á vegum beggja
safnaðanna.
Neskirlqa
Laugardagur 26. febrúar: Sam-
verustund aldraðra kl. 15. Vil-
hjálmur Hjálmarsson fyrrv.
ráðherra segir frá einu og öðru i
léttum dúr og alþingismennirnir
Helgi Seljan og Karvel Pálmason
syngja. Visnavinurinn Hjalti Jón
Sveinsson tekur lagið. Sunnudag-
ur 28. febrúar: Barnasamkoma
kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 14.
Þriðjudagur 2. mars: Æskulýðs-
fundur kl. 20. Bibliulestur kl.
20.30. Miðvikudagur 3. mars:
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.15.
Beðið fyrir sjúkum. Fimmtudag-
ur 4. mars : Föstuguðsþjónusta kl.
20. Sýnd verður kvikmynd frá
Israel. Kaffiveitingar. Sr. Frank
M. Halldórsson.
Seljasókn
Barnaguðsþjónusta i öldusels-
skóla kl. 10.30. Barnaguðs-
þjónusta að Seljabraut 54 kl.
10.30. Guðsþjónusta i öldusels-
skóla kl. 14. Altarisganga.
Sóknarprestur.
Krikirkjan i Hafnarfirði
Bamatiminn kl. 10.30 fyrir unga
sem eldri. Guðsþjónusta kl. 14.
Dr. Björn Björnsson prófessor
prédikar við orgelið Jóhann Bald-
vinsson.
Vatnsgeymar og
næturhitageymar
Smiðum allar stærðir af vatns- og nætur-
hitageymum. Leitið upplýsinga.
Tankasmiðjan
Eyjólfur Ágústsson s.f.
Vesturvör 22,
Kópavogi
Simi 43250.
ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA
25 ÁRA REYNSLA
SUMARHUS
Um alla Danmörku. Allt frá vikudvöl, laugardag til
laugardags, 4—10 manna hús. Útbúin öllum þægindum.
• Flogið í dagflugi með Flugleiðum.
Fjölskyldufargjöld 6 dagar lágmark,
mánuður hámark.
Apex 7 dagar lágmark, 3 mánuðir hámark.
Ódýrustu fargjöld frá íslandi til
Norðurlanda og Bretlands.
Verð fyrir 4 manna fjölskyldu
á mest sótta baðstrandarstað
Danmerkur — Marienlyst,
kr. 18.842.- Excursion,
kr. 16.261.- APEX,
kr. 15.100,-Næturflug
(Verð miðað við 15 daga)
Orugg,
hagkvæm,
þjónusta.
•••%%•••
Búlgaría alla mánudaga
Ungverjaland alla föstudaga
Ódýrustu lönd Evrópu
Jersey alla þriðjudaga
Lærið ensku í Englandi
— ACEG skólarnir í
Bournemouth
Lærið knattspyrnu í
Birmingham — Aston Villa
og West Bromwich Albion
leikmenn þjálfa.
FLUGLEIÐIR
Útvegum einnig sumarhús á öðrum Norðurlöndum,
Bretlandi og víðar.
Fjölskylduafsláttur og APEX einnig til þeirra landa.
Leitið þar sem kjörin eru hagkvæmust.
Feróaskrifstota
KJARTANS
HELGASONAR
Gnoóavog 44 - Simi 86255
Sendum bæklinga.
— Kynnið ykkur kjörin —
Opið alla virka daga
kl. 9—17 og laugardaga
kl. 8—12.