Tíminn - 14.04.1982, Síða 19

Tíminn - 14.04.1982, Síða 19
Miðvikudagur 14. apríl 1982 liiiliiS' "19 krossgátan myndasðgur 3817. Lárétt 1) Mánuður — 5) Stefna — 7) Cr- skurð — 9) Svik — 11) Bor — 12) Baul—13) Gyðja —15) Verkur — 16) Kona — 18) Þrjóta. Lóðrétt 1) Svikara — 2) Lærdómur — 3) Burt — 4) Sigað — 6) Timamælir — 8) Strákur — 10) Tunna — 14) Hest - 15) Mál — 17) Leit. Ráöning á gátu no. 3816. Lárétt 1) Niagara — 6) Lár — 7) Góa — 9) MMD — 11) Er — 12) IV — 13) Róa — 15) Aöa — 16) Rot — 18) Alabama. Lóðrétt 1) Nigeria — 2) Ala — 3) Gá — 4) Arm — 5) Andvara — 8) óró — 10) Mið— 14) Ara — 15) Ata —17) Ob. r Hana.stjörnurnar stoppa núna. bridge Hörð geim setja oft svip sinn á sveitakeppni og þá er betra að hafa vörnina i lagi. Þettaspil kom fyrir i Undankeppni Islandsmóts- ins i sveitakeppni i leik milli sveita Þórarins Sigþórssonar og Aðalsteins Jörgensen: Norður S. 5 H.G73 N/Enginn T. K10653 L. AK74 Vestur Austur S. D109 S. KGL864 H.A94 H.D52 T.G7 T.A94 L.D10832 L.G9 Suður S. A732 H.K1086 T. D82 L. 65 Einh vernveginn komust Sigurður Sverrisson og Guð- mundur Hermannsson i sveit Þórarins i 4 hjörtu I suður eftir að AV höfðu barist i spaða. Asgeir Ásbjörnsson i vestur spilaði út spaða sem Guðmundur tók á ás heima og trompaði spaða I borði. Siðan spilaði hann tigli á drottn- ingu,þegar Aðalsteinn iaustur lét litið, og trompaði spaða i borði. Næst tók hann ás og kóng i laufi og trompaði lauf heim þegar Aðalsteinnhenti spaða. Þá spilaði hann siðasta spaðanum að heim- an og trompaði i borði þegar As- geir henti hjarta. Þá var staöan þannig: Noröur S, — H. — T. K1065 L. 7 Vestur S, - H.A94 T. G L.D Austur S, - H. D52 T. A9 L. — Suður S. - H.K108 T. 82 L. — NU kom lauf úr borði og Aðal- steinn trompaði með drottningu. Guðmundur yfiitrompaði með kóng og spilaöi tigli og gaf i borði þegar vestur lét gosann. Aðal- steinn var vakandi, yfirtók með ás og spilaði hjarta. 1 niður. með morgunkáffínu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.