Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 20
MiOvikudagur 14. aprll 1982 20 Nýjung - Nýkomið Nú geta allir, sem þurfa og vilja, farið að grenna sig Hér er um fljótvirka og áhrifaríka að- ferð að ræöa, sem skaðar ekki líkamann. Aögerðin byggir á dufti og töflum, sem innihalda öll steinefni og vitamín, sem likaminn þarfnast. Það er mjög auðvelt aö fifa á dufti nú og töflum sjö daga samfleytt og létt- ast um fimm kíló. Duftið, sem heitir „Létt & Mett“ er blandaö úti te, kaffi, svaladrykk, buljong — eða það sem hver og einn telur bezt (súrmjólk, léttmjólk eða saft). Milli mála er töfl- úrnar notaöar, en þær eru mjög pró- teinríkar. Þessa megrunaraðferð má einnig nota á rólegri hátt — t.d. með þvi aö sleppa einni máltið á dag. Fyrir þá, sem vilja losna viö allt að 10 kíló, er þetta mjög þægileg aöferð og kem- ur í veg fyrir hörgulsjúkdóma. Dr. Jan Engelsson hefur sjálfur reynt „Lótt & Mett“ og misst 9 kíló á einum mánuði. Sendum gegn póstkröfu. Óska hór með eftir að mér verði sendar ..... stk. dósir af duftinu .Lótt & Mett". ... stk. Dósir meö próteintöflum á kr......stk. + burð- argjald. Nafn ................................. Heímilisfang ....................................... Klippiö út augl. og sendið til S. Jónsdóttur, Háteigsvegi 26, Reykjavik. Allar upplýsingar veittar í símum 15483 og 15030. Kæliskápur Stór ameriskur heimiliskæliskápur til sölu. Gæti einnig hentað fyrir veitinga- stofu, mötuneyti eða kvöldsölu. Upplýsingar i sima 50824. Sveit 15 — 17 ára unglingur óskast i sveit á Suðurlandi i sumar. Þarf að vera vanur. Upplýsingar i sima 99-8580. Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig á niræðisafmæli minu 23. mars s.l. með gjöfum, heimsóknum og kveðjum. Siðast en ekki sist þakka ég öll simtölin frá vinum út á landi. Guð blessi ykkur öll. Pétur Lárusson frá Skarði. dagbók t Otför eiginkonu minnar og móður Guðnýjar Jónsdóttur fyrrv. veitingakonu Skipholti 40 fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. april og hefst kl. 13.430. Ingimundur Bjarnason, Helga Sæmundsdóttir. fundahöld ■ Kvennadeiid Slysavarnafélags Islands I Reykjavik heldur af- mælisfund sinn fimmtudaginn 15. april. kl. 20. i húsi SVFI á ■ Grandagarði. Afmælisfundurinn hefstmeð borðhaldi.siðan verður flutt skemmtidagskrá. Konur eru beðnar að tilkynna þátttöku sem fyrst i sima 73472, 85476 og 31241 eftir kl. 17, eða i sima SVFI á skrifstofutima. ■ Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur fund i kvöld, miövikudag kl.20:30 í Félags- heimilinu. Spiluð veröur félags- vist, rætt um vorfagnað og fl. Stjórnin. ■ Frá Sálarrannsóknafélaginu I Hafnarfiröi: Fundur verður i kvöld miðvikudaginn 14. april i Góðtemplarahúsinu kl. 20:30. Dagskrá: Erindi Zophonias Pét- ursson. Einsöngur. Sagt frá aðal- fundarstörfum. Stjórnin. ■ Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins I Reykjavík er með fé- lagsfund i Drangey Siðumúla 35. I kvöld miðvikudaginn 14. april kl.20:30. Rætt verður um verkefni 1. mai. ■ Kvenfélag Kópavogs heldur fund 15. april kl.20.30 að Kastala- gerði 7. Eirika P. Sigurð Hannes- dóttir spjallar um iöjuþjálfun. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin ■ Stýritaflan afhent. Grétar Strange, verksmiðjustjóri og Gylfi Sigur- jónsson, framkvæmdastjóri Jötuns h/f ásamt Ingvari Asmundssyni skólastjóra (1 miðju) Iðnskólinn f Reykjavlk fær stýritölvu að ’ ■ Iðnskólinn hefur fengið höfð- inglega gjöf frá Jötni h/f. Þetta er stýritafla kennslutæki i stýri- tækni frá Telemecani ue, heims- þekktu fyrirtæki á þessu sviði. Þessi búnaöur er mjög fjölhæf- ur og hentar vel við lausn stórra sem smárra verkefna. Jötunn h/f hefur ákveðiö að fela nemendum Iðnskólans að setja saman 5 samskonar tæki til við- bótar. Þesssi tæki verða siðar gefin öðrum iðnfræðsluskólum. ferdalög Kvennadeild Slysavarnafélags Reykjavikur ráðgerir ferð um Snæfellsnes og Borgarfjörð dag- ana 26. og 27. júni. Upplýsingar i sima 84548. Ferðanefnd. ýmislegt íslenskar smásögur i þremur bindum ■ Bókaklúbbur Almenna bóka- félagsins hefur hafiö útgáfu á úr- vali úr íslenskum smásögum 1847-1974. Ritstjóri verksins er Kristján Karlsson sem sér einnig aö mestu leyti um val smásagn- anna. Gert er ráö fyrir að smá- sögur islenskra höfunda komi út i þremur bindum og verður hvert bindi um 350 bls. Einnig gerir bókaklúbburinn ráð fyrir að gefa út úrval þýddra smásagna einnig undir umsjá Kristjáns Karlsson- ar. Fyrsta bindi smásagnasafnsins er nýkomið út, annað bindið kem- ur út seinna á þessu ári og þriðja bindið fyrri hluta árs 1983. 1 þessu fyrsta bindi Smásagna- safnsins eru sögur eftir 19 höf- unda auk formála eftir ritstjóra verksins og stutts æviágrips höf- undanna. Sögurnar i bindinu eru þessar: Grasaferð eftir Jónas Hallgrimsson, Fölskvi eftir Þor- gils gjallanda, Grimur kaup- maður eftir Gest Pálsson. Nýi hatturinn eftir Stephan G. Stephansson, Björn i Geröum eft- ir Jónas Jónasson frá Hrafnagili, Sigurður mállausi eftir Þorstein Erlingsson, Marjas eftir Einar H. Kvaran, Bolladómar eftir Theodóru Thoroddsen, Vals- hreiðrið eftir Einar Benediktsson, Islenskt heljarmenni eftir J. Magnús Bjarnason, Geiri hús- maður eftir Guðmund Friðjóns- son, A fjörunni eftir Jón Trausta, Munaðarleysinginn eftir Theódór Friðriksson, Fáninn eftir Huldu, Angalangur eftir Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, Lognöldur eftir Sigurð Nordal, Dúna Kvaran eftir Guðmund Kamban. Kitlur eftir Helga Hjörvar, Frómir og ófróm- ir eftir Gunnar Gunnarsson. apótek * Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 9.-15. april er I Háaleitisapó- teki. Einnig er Vesturbæjarapó- tek opið til kl. 22 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudaga. Halnarfjörftur: Hafnfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ar,nan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag kl.t0-12. Upplýsingar i sim svara nr. 51600 Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til kl.19 og frá 21-22. Á helgi dögum er opið f rá kl .l 1-12, 15-16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apötek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Siökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn i Hornatirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkviliö 1222. Seyðisljörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill ,61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222, Simanúmer lögreglu og slökkviliös á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla siysavarðstoian i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög- um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- ' dögum er læknavakt I sima 21230. , Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. (slandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum k1.17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum k1.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I sima 82399. Kvöldsrmaþjónusta SÁA alla daga’ árslns frá kl. 17-23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Slðu- múli 3-5, Reykjavik. Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til k1.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til kl.16 og kl. 19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til .kl 16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til k1.17. Kdpavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vitilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá kl.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Halnarlirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15 til kl. 16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjukrahusið Akureyri: Alla daga kl. 15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. Arbæjarsafn: Arbæiarsafn er opið frá 1. |um til 31. ácúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no 10 frá Hlemmi Listasatn Eínars Jónssonar Opið oaglega nema mánudaga frá kl.. 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30— 4. bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, sími 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.