Fréttablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 44
 15. desember 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 16.15 Leiðarljós 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Hanna Montana (13:26) (e) 17.45 Sammi (5:52) 17.53 Kóalabræðurnir (69:78) 18.04 Herramenn (31:52) 18.15 Út og suður (e) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Stephen Fry: HIV og ég (HIV and Me) (2:2) Bresk heimildamynd þar sem leikarinn Stephen Fry fjallar um HIV- smit og áhrifin sem veiran hefur haft á vina- hóp hans. 21.15 Sporlaust (Without a Trace) (10:24) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður fjallað um flest allt sem viðkemur íþróttum, sýnt frá helstu íþróttaviðburðum, farið yfir mál sem eru efst á baugi og rætt við íþróttafólk og íþróttaáhugamenn. 22.45 Ævintýri - Rapunzel (1:4) (Fairy Tales: Rapunzel) Bresku sjónvarpsmynd þar sem ævintýrið sígilda um stúlkuna í turnin- um er fært í nútímabúning. (e) 23.35 Spaugstofan (e) 00.00 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 08.00 To Walk with Lions 10.00 Land Before Time XI. Invasion of the Tinysauruses 12.00 The American President 14.00 To Walk with Lions 16.00 Land Before Time XI. Invasion of the Tinysauruses 18.00 The American President 20.00 Lady in the Water 22.00 Walking Tall 00.00 Tristan + Isolde 02.05 Die Hard 04.15 Walking Tall 06.00 Elizabethtown 16.10 Race of Champions 2008 Út- sending frá Race of Champions mótinu þar sem mættu til leiks kappar eins og Michael Schumacher, Sebastien Loeb og David Coult- hard. 18.10 Merrill Lynch Shootout Útsend- ing frá Wyndham Championship mótinu í golfi. 21.10 Utan vallar með Vodafone Magn- aður umræðuþáttur þar sem íþróttafrétta- menn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 22.30 Þýski handboltinn. Hápunktar Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 23.05 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 23.50 Main Event Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum. 07.00 Enska úrvalsdeildin Chelsea - West Ham. 14.20 Enska úrvalsdeildin Aston Villa - Bolton. 16.05 Enska úrvalsdeildin Chelsea - West Ham. 17.45 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.40 PL Classic Matches Newcastle - Chelsea, 1995. Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.10 PL Classic Matches Man Utd - Derby County, 96/97. 19.40 Enska 1. deildin Chalton - Derby 21.40 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.40 Coca Cola mörkin 2008/2009 Allir leikirnir, öll mörkin og allt það um- deildasta skoðað í þessum markaþætti. 23.10 Enska úrvalsdeildin Tottenham - Man. Utd. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.00 Vörutorg 18.00 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 18.45 Game tíví (14:15) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikj- um. (e) 19.15 Charmed (13:22) Bandarískir þætt- ir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaga- nornir. (e) 20.10 Friday Night Lights (14:15) Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fót- boltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Matt er búinn að fá nóg af mótlætinu, Landry er eftirsóttur, Julie er af- brýðissöm og Smash er í leikbanni. 21.00 Heroes (6:26) Bandarísk þátta- röð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Nokkrar hetjur eru á krossgöt- um og þurfa að taka ákvarðanir sem gætu skorið úr um hverjir eru hetjur og hverjir eru illmenni. Claire reynir að næla í illmenni sem slapp af svæði 5. Peter flýr frá framtíð- inni og kemst að því að hann er gjörbreytt- ur maður. 21.50 CSI. New York (17:21) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Rannsóknardeildin reynir að komast að því af hverju ung kona og hákarl enda bæði dauð á sömu fjöru. Málið flækist enn meira þegar öðru líki skolar á land á svipuð- um slóðum. 22.55 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.45 Dexter (5:12) (e) 00.35 Vörutorg 01.35 Óstöðvandi tónlist 07.00 Kalli litli kanína og vinir 07.25 Jesús og Jósefína (15:24) 07.50 Galdrabókin (15:24) 08.00 Lalli 08.05 Ruff‘s Patch 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (213:300) 10.15 The Complete Guide To Parent- ing (1:6) 10.55 America‘s Got Talent (8:12) 12.00 Numbers 12.45 Neighbours 13.10 Jumpin‘Jack Flash 14.50 ET Weekend 15.35 The New Adventures of Old Christine (10:22) 16.00 Galdrastelpurnar 16.25 Justice League Unlimited 16.50 Leðurblökumaðurinn 17.10 Tracey McBean 17.23 Galdrabókin (15:24) 17.33 Neighbours 17.58 Bold and the Beautiful 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.05 Veður 19.20 Kompás 19.55 Dagvaktin (5:12) 20.30 Extreme Makeover. Home Ed- ition (12:25) 21.15 Men in Trees (11:19) Marin Frist hefur komið sér vel fyrir í smábænum Elmo í Alaska eftir erfið sambandsslit. Hún virðist hafa fundið hinn eina sanna í Jack, sem er hlédrægur, heillandi og myndarlegur maður. 22.00 Journeyman (10:13) Dan Vassar er hamingjusamur fjölskyldufaðir og lífið virð- ist leika við hann. Líf hans tekur skyndilega stakkaskiptum þegar hann öðlast hæfileika til þess að ferðast aftur í tímann og til baka. 22.45 The Unit (20:23) 00.55 Jumpin‘Jack Flash 02.35 Medium (13:22) 03.20 Loving Glances 04.50 Walking Tall 22.00 Journeyman STÖÐ 2 21.00 Heroes SKJÁREINN 20.10 Stephen Fry: HIV og ég SJÓNVARPIÐ 20.00 Lady in the Water STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA > Alyson Hannigan „Fólk sem er áhugavert er fólk sem þarf að hafa fyrir hlutunum.“ Hannigan leikur í þáttunum How I Met Your Mother sem sýndir eru á Stöð 2 extra í kvöld. ▼ Meistari Stephen Fry heldur áfram í kvöld að fjalla um HIV og alnæmi í heimildarþættinum HIV&me. Fyrri hluti mynd- arinnar var sýndur fyrir viku og það var eins og ég hafði spáð. Mikið óskaplega veit maður annars lítið um vanda annarra þjóða og milljónir einstaklinga um heim allan. Á undanförnum tuttugu árum hafa meira en sextíu milljónir manna sýkst af HIV um heim allan og er talið að um fjórtán þúsund manns bætist í þann hóp á hverjum degi. Talið er að 45 milljónir karla, kvenna og barna séu lifandi með HIV-smit eða alnæmi og meira en tuttugu milljónir hafa látist vegna sjúkdómsins, sem er nokkurn veginn sami fjöldi og féll í Svarta dauða í Evrópu á 14. öld. Miðað við 8000 dauðsföll á dag, þá fellir alnæmi jafn mörg fórnarlömb á sjö vikum og Víetnamstríðið í heild sinni og jafn marga og fyrri heimstyrjöldin felldi á þremur árum. Á Íslandi hefur þessi skæðasti faraldur heimssögunnar fellt um fjörutíu manns og tugir eru smitaðir. Í þættinum á mánudaginn var kom fram að 1000 einstaklingar deyja í Suður-Afríku úr alnæmi á degi hverjum, en tveir af hverj- um þrem HIV-smituðum í heiminum búa í Afríku sunnan Sahara. Þessi hluti heimsins hefur því í vissum skilningi náð að uppfylla viðurnefnið „hið myrka meginland“, eins og Evrópubúar kölluðu það á 19. öldinni. Alnæmi hefur verið kallað stærsti vandi sem heimurinn hefur staðið frammi fyrir. Það er vissulega staðreynd í þeim löndum Afríku þar sem heilbrigðisyfirvöld hafna því alfarið að HIV veiran sé yfirleitt til. Aðrir í sömu löndum trúa því að eina leiðin til að losna við smitið sé að hafa mök við barn. Já, vel á minnst. Á meðan ég skrifaði þessi 300 orð í flýti dóu 41 Suður-Afríkubúar úr alnæmi. Í dag deyja 8000 manns til viðbótar. Horfðu í kvöld. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON OG SMÁ TÖLFRÆÐI Hvað er merkilegt við töluna 8000

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.