Fréttablaðið - 17.12.2008, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 17.12.2008, Blaðsíða 47
MIÐVIKUDAGUR 17. desember 2008 UMRÆÐAN Jón Fjörnir Thoroddsen skrifar um samfélags- ástandið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ráðherra á svaraði á fréttavef Vísis hinn 15. desember sl. spurn- ingum um félagið 7 hægri ehf. Félagið er m.a. í eigu hennar og eiginmanns hennar, Kristjáns Arasonar, fyrrverandi yfirmanns viðskiptabankaþjónustu hins greiðsluþrota Kaupþings og núverandi yfirmanns viðskipta- bankasviðs ríkisbankans „Nýja Kaupþings“. Þorgerður Katrín sagði að félagið fengi enga sér- meðferð og farið verði að lögum. Það er góðs viti að siðferðisvit- und ráðherrans sé á batavegi. Hún og eiginmaður hennar virð- ast einmitt hafa notið lánakjara við kaup á hlutabréfum í Kaup- þingi sem almennum viðskipta- vinum buðust alls ekki. Blaða- maður spurði Þorgerði Katrínu hver líkleg örlög eignarhaldsfé- lags þeirra hjóna yrði. Félags sem áður átti að markaðsvirði hundruð milljóna króna í hluta- bréfum í Kaupþingi. Mennta- málaráðherrann sagðist ekki vita það, spyrja þyrfti eiginmanninn að því. Af hjálpsemi get ég upplýst menntamálaráðherra Íslands um það sem flestir sparifjáreigend- ur vita að hlutabréfin í Kaup- þingi eru 0 krónu virði. Þannig að menntamálaráðherrann ætti auðveldlega að geta greint fjár- hagsstöðu umrædds félags. Flest fólk þekkir eða hefur a.m.k. hug- mynd um eignir og skuldir sínar. Á sama hátt og flest fólk veit hvar það á heima. Ég trúi því að Sjálfstæðisflokkurinn velji ein- staklinga í forustusveit á kom- andi landsfundi sem veit a.m.k. hvar það á heima. Höfundur er hagfræðingur. Veit Þorgerð- ur hvar hún á heima? JÓN FJÖRNIR THORODDSEN Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.