Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.12.2008, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 21.12.2008, Qupperneq 11
SUNNUDAGUR 21. desember 2008 11 ÍS L E N S K A /S IA .I S /I C E 4 43 91 1 1/ 08 JÓLAGJÖFIN SEM FLÝGUR ÚT JÓLAPAKKAR ICELANDAIR VERÐ FRÁ 26.900 KR. + Ferðatímabil er frá 10. janúar til og með 31. mars 2009. + Eftir að ferðatímabili lýkur gildir jólagjafabréfið sem inneign upp í fargjöld með Icelandair. + Pantaðu jólapakkann á www.icelandair.is I EF ÞÚ BORGAR JÓLAPAKKANN MEÐ VILDARKORTI VISA OG ICELANDAIR FÆRÐU 5.000 AUKA VILDARPUNKTA. I ATHUGIÐ AÐ HÆGT ER AÐ GREIÐA FYRIR HÓTELGISTINGU MEÐ VILDARPUNKTUM, FRÁ 14.000 PUNKTUM Á NÓTT FYRIR TVO. Traustur íslenskur ferðafélagi * Innifalið: Flug fram og til baka, skattar og önnur gjöld. Sölutímabil er til 24. des. 2008 kl. 18:00. Bókunartímabil er frá 22. desember til og með 23. jan. 2009. Jólapakkatilboð gildir til Boston, New York, Kaupmannahafnar, Stokkhólms, Oslóar, London, Manchester, Frankfurt, Parísar og Amsterdam. Lágmarksdvöl er aðfaranótt sunnudags nema á Saga Class. Takmarkað sætaframboð. Sjá nánari skilmála á www.icelandair.is. Þessar ferðir gefa 750–11.200 Vildarpunkta. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki SAMSKIPTI Uppbyggingu kerfis til að tryggja farsímasamband á þjóð- vegum og ferðamannastöðum á Vestfjörðum lauk í vikunni þegar hringt var úr stærsta farsíma í heimi af Gemlufallsheiði sem er milli Önundarfjarðar og Dýrafjarð- ar. Haraldur Júlíusson, formaður Björgunarfélags Ísafjarðar, hringdi þaðan í Neyðarlínuna þótt ekki væri hann staddur í neinum háska held- ur til þess að segja Þórhalli Ólafs- syni, framkvæmdastjóra Neyðar- línunnar, frá þessum áfanga. Ekki lét hann þar við sitja heldur hringdi einnig í Kristján Möller samgöngu- ráðherra sem fagnaði því að GSM- þjónusta á Vestfjörðum væri orðin sambærileg við það sem gerist annars staðar á landinu. Sagði sam- gönguráðherrann að þessi áfangi myndi auka öryggi vegfarenda og auka lífsgæðin í fjórðungnum. - jse Bætt GSM-samband á Vestfjörðum: Samband á Gemlufallsheiði Í SAMBANDI Haraldur hringdi úr þessum risasíma í framkvæmdastjóra Neyðar- línunnar til að segja að samband væri komið á uppi á Gemlufallsheiði. HAAG, AP Dómarar á vegum Sam- einuðu þjóðanna (SÞ) hafa úrskurð- að að samningur um friðhelgi sem Radovan Karadzic, fyrrum leið- togi Bosníu-Serba, segist hafa gert við friðarerindreka SÞ árið 1996 sé ógilt. Hin meinta friðhelgi muni því ekki koma í veg fyrir að réttað verði yfir Karadzic vegna ákæru um þjóðarmorð. Karadzic heldur því fram að hann hafi gert samninginn við bandaríska friðarerindrekann Richard Holbrooke í skiptum fyrir að láta af völdum árið 1996. Hol- brooke neitar því að slíkur samn- ingur hafi verið gerður. Dómarar SÞ taka einnig fram að þó svo að slíkur samningur hefði verið gerð- ur væri hann ekki lagalega bind- andi. - kg Fyrrum leiðtogi Bosníu-Serba: Karadzic nýtur ekki friðhelgi KARADZIC Er sakaður um þjóðarmorð í Serbíu milli 1992 og 1995.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.