Fréttablaðið - 21.12.2008, Page 31
SUNNUDAGUR 21. desember 2008 3
Talmeinafræðingar
Meðferð við tal- og málmeinum
Til að veita meðferð við tal- og málmeinum hjá
einstaklingum sem eru sjúkratryggðir skv. lögum nr.
112/2008 óska Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) eftir sjálf-
stætt starfandi talmeinafræðingum til að gerast aðilar
að rammasamningi um þjónustuna.
Sambærileg þjónusta hefur hingað til verið veitt sam-
kvæmt samningi samninganefndar heilbrigðisráðherra
og Félags talkennara og talmeinafræðinga.
Þeir sem áhuga hafa á að veita ofangreinda þjónustu
geta nálgast rammasamninginn og umsóknareyðub-
lað á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands www.sjukra-
tryggingar.is.
Nánari upplýsingar veitir Guðlaug Björnsdóttir, fram-
kvæmdastjóri samninganefndar, í síma 560-4539 eða
í tölvupósti gudlaug.bjornsdottir@sjukratryggingar.is.
Auglýsing þessi byggir á 40. gr. laga nr. 112/2008 um
sjúkratryggingar.
Sálfræðingar
Sálfræðiþjónusta við börn með geðraskanir
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) óska eftir sjálfstætt
starfandi sálfræðingum til að gerast aðilar að ram-
masamningi um sálfræðiþjónustu við börn með
geðraskanir sem eru
sjúkratryggð skv. lögum nr. 112/2008.
Þjónustan hefur hingað til verið veitt samkvæmt
samningi samninganefndar heilbrigðisráðherra og
Sálfræðingafélags Íslands.
Í rammasamningi eru gerðar ákveðnar hæfniskröfur.
Þeir sem áhuga hafa á að veita ofangreinda þjónustu
geta
nálgast samninginn á heimasíðu Sjúkratrygginga
Íslands
www.sjukratryggingar.is.
Nánari upplýsingar veitir Guðlaug Björnsdóttir, fram-
kvæmdastjóri samninganefndar, í síma 560-4539 eða
í tölvupósti gudlaug.bjornsdottir@sjukratryggingar.is.
Auglýsing þessi byggir á 40. gr. laga nr. 112/2008 um
sjúkratryggingar.
Skólaskrifstofa
S E L T J A R N A R N E S B Æ R
A
ug
l.
Þó
rh
ild
ar
2
20
0.
44
2
Grunnskóli Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóli – Valhúsaskóli
www.grunnskoli.is
Óskum eftir
að ráða skólaliða
Upplýsingar veitir:
Guðlaug Sturlaugsdóttir skólastjóri.
GSM: 8229133.
Netfang: gudlaugs@seltjarnarnes.is
Á Seltjarnarnesi eru um 640 nemendur í
heildstæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn
í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla
fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsa-
skóla fyrir nemendur í 7. - 10. bekk.
Laun eru greidd samkvæmt
kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags.
Í boði er spennandi starf í metnaðarfullu og lifandi
umhverfi. Rekstrarstjórinn hefur rík tækifæri til að
sýna frumkvæði og starfa með skapandi einstak-
lingum að nýsköpunarverkefnum.
Rekstrarstjórinn tekur þátt í að skapa og ýta úr vör
„Hugmyndahúsi” LHÍ og HR. Starfið krefst mikillar
skipulagshæfni, faglegra vinnubragða og vilja til að
ná framúrskarandi árangri.
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf
• Mikið frumkvæði og lipurð í mannlegum
samskiptum
• Framúrskarandi skipulagshæfni
• Frumkvæði og sveigjanleiki í starfi
• Reynsla af nýsköpunarstarfi
• Reynsla af rekstri
Senda skal umskóknir (ferilskrá með mynd) á
netfangið appl@ru.is.
Umsóknarfrestur er til 29. desember.
Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál.
Hugmyndahúsið er framtak LHÍ og HR til að
bregðast við einstökum aðstæðum í efnhags- og
atvinnulífi á Íslandi. Það verður vettvangur fyrir
samstarf skapandi fólks,
fræðslu, leiðsögn, aðstöðu og
fjármögnun hugmynda.
HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK OG
LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDS LEITA AÐ
KRAFTMIKLUM EINSTAKLINGI Í
KREFJANDI STARF REKSTRARSTJÓRA
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki