Fréttablaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 54
30 21. desember 2008 SUNNUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 7 16 L 12 THE DAY THE EARTH... kl. 6 - 8 - 10 FOUR CHRISTMASES kl.4 - 8 - 10 QUANTUM OF SOLACE kl.4- 6 12 7 12 THE DAY THE EARTH... D kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE DAY THE EARTH... LÚXUS D kl. 1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 FOUR CHRISTMASES kl.1 - 6 - 8 - 10 ZACK & MIRI MAKE A PORNO kl. 5.45 - 8 - 10.15 IGOR kl.1 QUANTUM OF SOLACE kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 12 7 16 12 14 L TAKEN kl.4 - 6 - 8 - 10 THE DAY THE EARTH... kl. 5.40 - 8 - 10.20 FOUR CHRISTMASES kl.4 - 6 - 8 APPALOOSA kl. 8 - 10.30 QUANTUM OF SOLACE kl. 10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 3.20 - 5.40 IGOR kl.3.30 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 16 16 12 L THE DAY THE EARTH... kl. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 SAW 5 kl. 4 - 6 - 8 - 10 ZACK & MIRI MAKE A PORNO kl. 5.50 - 8 - 10.10 QUANTUM OF SOLACE kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.20 IGOR kl.4 500kr. 500kr. 500kr. 500 kr. AÐEINS ÞÚ MUNT ALDREI TRÚA ÞVÍ HVERNIG ÞETTA ENDAR! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR KLUKKAN TIFAR. ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! HÖRKUSPENNANDI MYND ÚR SMIÐJU LUC BESSON ÞEIR HAFA RÆNT DÓTTUR HANS HANN MUN ELTA ÞÁ UPPI. HANN MUN FINNA ÞÁ OG HANN MUN DREPA ÞÁ. FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI ÁLFABAKKA YES MAN Forsýning kl. 8 DIGTAL 7 YES MAN Forsýning kl. 8 VIP BOLTI 3-D Forsýning m/ísl. tali kl. 4 DIGTAL 3D L THE DAY THE EARTH STOOD kl. 6 - 8:10 - 10:20D 12 THE DAY THE EARTH STOOD kl. 10:20 CITY OF EMBER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 7 TWILIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 1:30 - 2D - 3:30 - 6D L MADAGASCAR 2 m/Ensku tali kl. 2 - 4 - 6 L BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 16 BODY OF LIES kl. 5:30 VIP HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1:30 - 3:40 síð sýn L YES MAN Forsýning kl. 10:20 7 BOLTI 3-D Forsýning m/ísl. tali kl. 6 DIGTAL 3D L BOLTI 3-D Forsýning m/Ensku tali kl. 8 DIGTAL 3D L TWILIGHT kl. 5:50D - 8:10D - 10:30D 12 CITY OF EMBER kl. 2 - 4 - 6 - 8 7 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2D - 4D L W kl. 10:10 12 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 4(3D) L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2D L YES MEN Forsýning kl. 8 7 BOLTI Forsýning m/ísl. tali kl. 4 L MADAGASKAR 2 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L MADAGASKAR 2 m/Ensku tali kl. 6 L CITY OF EMBER kl. 2 - 8 - 10:20 7 TWILIGHT kl. 10:20 16 YES MEN Forsýning kl. 8 7 BOLT m/ísl. tali kl. 4 L ZACK AND MIRI... kl. 8 - 10:20 16 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L NICK AND NORAH’S kl. 10:20 L IGOR m/ísl. tali kl. 2 - 6 (kr.500) L BOLT Forsýning m/ísl. tali kl. 4 L YES MEN Forsýning kl. 8 7 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L TWILIGHT síð sýn kl. 8 12 IGOR m/ísl. tali kl. 2 - 6 (kr.500) L TRAITOR kl. 10:30 síð sýn 12 SparBíó 550kr KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! ★★★★ EMPIRE CITY OF EMBER NÝTT Í BÍÓ - bara lúxus Sími: 553 2075 BOLT 3D - FORSÝNING kl. 4 L TAKEN kl. 6, 8 og 10 16 SAW 5 kl. 8 og 10 16 FOUR CHRISTMASES kl. 2, 4, 6, 8 og 10 7 MADAGASCAR 2 – ÍSLENSKT TAL kl. 2, 3 og 5 L "Þrælgóð spennumynd" V.J.V – Topp5.is/FBL 500 kr í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu!  S.V – MBL. LEIKURINN HELDUR ÁFRAM... HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 21. desember ➜ Tónleikar 20.00 Guðbjörg Sandholt mezzosópr- an og Matthildur Anna Gísladóttir verða með tónleika í Seltjarnarneskirkju við Kirkjubraut. Á efnisskránni eru jólalög úr ýmsum áttum. 21.00 Kammerhópurinn Camerarcti- ca verður með tónleika í Garðakirkju Álftanesi, þar sem flutt verða verk eftir Mozart og Hoffmeister. 21.00 Síðustu Trúnótónleikar ársins verða á Café Rósenberg við Klapparstíg. Þar koma fram Tómas R. Einarsson ásamt hljómsveit og söngkonunni Ragnheiði Gröndal. 23.00 Árstíðir spila á Dillon Sportbar við Trönuhraun í Hafnarfirði. 23.00 Hljómsveitirnar The Cure for Nurvis og Stoner Band verða á Dillon Rockbar við Laugaveg. ➜ Dagskrá Fjölbreytt fjölskyldudagskrá í Þjóðmenn- ingarhúsinu. Aðgangur er ókeypis. Dag- skrána má finna á www.thjodmenning.is. ➜ Upplestur 16.00 Ólafur Gunnarsson, Óskar Árni Óskarsson, Úlfar Þormóðsson og Ólafur Haukur Símonarson lesa upp úr ný- útkomnum bókum sínum í Gljúfrasteini - húsi skáldsins, Mosfellsbæ. Aðgangur er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Spennutryllirinn Taken kemur úr framleiðslu Frakkans Luc Besson, sem hefur á innan við áratug orðið framleiðslukóngur í Frakklandi með annan fótinn í þriðjung mynda sem framleiddar eru þar. Auk þess að framleiða þessa er Besson annar handritshöfundur myndarinnar á móti Robert Mark Kamen, sem m.a. skrifaði Transporter- og The Karate Kid-myndirnar. Pierre Morel er við stjórnvölinn en hann leikstýrði District B13 í framleiðslu Bessons. Taken fjallar um Bryan Mills sem fer til Frakklands til að endur- heimta dóttur sína úr klóm mann- ræningja. Mills komst í samband við ræningja dóttur sinnar og gaf þeim séns á að láta hana af hendi ella myndi hann leita þá uppi, sækja dóttur sína og drepa þá. Ég hef alltaf verið mjög hrifinn af hefndarmyndum. Allt frá Mar- vin Lee-myndinni Point Blank, Bronson-myndarinnar Death Wish til Payback með Mel Gibson. Flest- allar hefndarmyndir sem koma í dag fara snemma útaf laginu og verða bitlausar þegar að endanum er komið. Besson og Kamen tapa sér aldrei í einhverri vellu og vol- æði í Taken og vita upp á hár hvern- ig góð hefndarmynd á að vera upp- byggð. Þeir félagar taka sér nægan tíma í að byggja upp söguna í kring- um Mills og um leið og dóttir hans er numin á brott hefst stanslaus hasar. Liam Neeson er frábær í hlut- verki Mills og passar einstaklega vel í það, enda hefur hann ekki beinlínis verið að leika þessa dæmi- gerða harðjaxla sem Bruce Willis og Jason Statham hafa leikið. Frakkinn Xander Berkeley er góður í hlutverki yfirmanns innan frönsku lögreglunnar. Ef það er eitthvað hægt að setja út á leikara- hóp myndarinnar er það Maggie Grace, sem leikur dóttur Mills. Taken kom mér í opna skjöldu af því Besson hefur ekki beinlínis verið í essinu sínu upp á síðkastið, með Transporter-myndirnar og hvað þá Taxi-myndirnar. Taken er hreint út sagt þrælgóð spennu- mynd. Vignir Jón Vignisson - Topp5.is Harðjaxlinn Liam Neeson KVIKMYNDIR Taken Leikstjóri: Pierre Morel. Aðalhlut- verk: Liam Neeson. ★★★★ Þrælgóð spennumynd. Með suð í eyrum við spilum enda- laust, nýjasta plata Sigur Rósar, er í tíunda sæti á árslista bandaríska tímaritsins Entertainment Weekley yfir bestu plötur ársins. Sigur Rós er í ansi góðum félags- skap á lista gagnrýnandans Leah Greenblatt. Meðal sessunauta þeirra á topp tíu-listanum er plata strákanna í Coldplay, Viva La Vida, og breiðskífa söngdívunnar Bey- oncé. Aðrir á listanum eru meðal annars plötur frá rapparanum Lil Wayne og söngkonunum Erykuh Badu og Robyn auk Santogold. Greenplatt segir í umsögn sinni að meðlimir Sigur Rósar séu af öðrum heimi þótt þeir séu opin- berlega frá Íslandi. Hann hrósar þeim í hástert og segir þá hafa náð full- komnum tökum á tón- listarsköpun sinni. Greenblatt segir litlu skipta þó Sigur Rós syngi á íslensku, þeir gætu þess vegna sungið á esperantó, það kæmi ekki að sök og myndi ekki hafa nein áhrif á mátt tónlistar þeirra. Sigur Rós er eina sveit- in sem ekki syngur á ensku á listanum en í sæt- inu fyrir neðan þá er til að mynda rappdiskur Lil Wayne, Carter III. Cold- play hreppir sjötta sætið á listanum með plötu sína Viva La Vida og Beyoncé er í öðru sæti með diskinn I Am … Sasha Fierce. Plata Brook- lyn-sveitarinnar TV on the Radio, Dear Science, var valin besta plata ársins af Leah Greenblatt. - fgg Sigur Rós á lista með Beyoncé og Coldplay Í GÓÐUM HÓPI Sigur Rós eru í hópi með Coldplay og Beyoncé á topplista bandaríska tímaritsins EW sem gefið er út undir merkjum fjölmiðlarisans CNN. TILBOÐSVERÐ 50% AFSLÁTTUR Á NAMMIBAR Í SMÁRABÍÓ MILLI 12.30 OG 13.00 LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL.4 HÁSKÓLABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.4 HÁSKÓLABÍÓ KL.4 BORGARBÍÓ KL.4 BORGARBÍÓ KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.