Fréttablaðið - 08.01.2009, Síða 42

Fréttablaðið - 08.01.2009, Síða 42
 8. janúar 2009 FIMMTUDAGUR timamot@frettabladid.is STEPHEN HAWKING EÐLISFRÆÐ- INGUR ER 67 ÁRA Í DAG. „Greind er hæfileikinn til að aðlagast breytingum.“ Breski eðlisfræðingurinn Step- hen Hawking hefur glímt við hreyfitaugungahrörnun frá því hann var 21 árs en hefur þrátt fyrir það helgað sig eðlisfræði og hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir störf sín. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Björn Kristófersson áður til heimilis að Furugerði 1, Reykjavík, andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir mánudaginn 22. desember. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Lilja Þorgeirsdóttir Ingibjörg Björnsdóttir Arnór Þórhallsson Þorgeir Björnsson Vilhelmína Sigurðardóttir Þórdís Björnsdóttir Eðvald Möller Lilja Guðrún Björnsdóttir Páll Helgi Möller Gylfi Björnsson Anna Þóra Björnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Egill Guðmundsson bóndi frá Króki, Grafningi, til heimilis að Skúlagötu 40b, lést 21. desember. Útför fer fram í Selfosskirkju laugar- daginn 10. desember nk. kl. 11.00. Birgir Egilsson Sigríður Guðlaugsdóttir Tómas Egilsson Ingibjörg Sigrunn Elfa Egilsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Munda Kristbjörg Guðmundsdóttir Sunnuvegi 7, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Eir að kvöldi 4. janúar. Jarðarförin verður auglýst síðar. Helgi Ólafsson Guðmundur Óli Helgason Guðrún Lára Helgadóttir Christer Allanson Þórólfur Örn Helgason Hulda Hrönn M. Helgadóttir Kjartan Orri Helgason Guðlaug Erla Halldórsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Okkar bestu þakkir fyrir sýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar elsku- legs sonar okkar, bróður, mágs og frænda, Odds Jónssonar Sunnuhlíð 19B, Akureyri. Sérstaklega viljum við þakka starfsfólki Mjólkursamsölunnar á Akureyri fyrir ómetanlega vin- semd og aðstoð. Megi þetta nýbyrjaða ár verða öllum gott og gæfuríkt. Ólöf Oddsdóttir Jón Laxdal Jónsson Stefán M. Jónsson Halla Sif Svavarsdóttir Elín J. Jónsdóttir Anton Helgason Kolbrún Ósk Jónsdóttir Jón Már Jónsson Anna Þóra Árnadóttir Elma Berglind Stefánsdóttir, Lóa Júlía Antonsdóttir, Daníel Örn Antonsson, Sigurður Vilmundur Jónsson, Halldóra Auður Jónsdóttir. Ástkær sonur minn, bróðir okkar og mágur, Hannes Björgvinsson Krummahólum 8, Reykjavík, lést á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi föstudagsins 26. desember. Verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 9. janúar kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Íslands. Katrín R. Magnúsdóttir Jón M. Björgvinsson Signý Guðmundsdóttir Grétar Ó. Guðmundsson Erla S. Kristjánsdóttir Inga Hanna Guðmundsdóttir Ragnheiður Björgvinsdóttir Philip Cartledge Páll Björgvinsson Ástrós Guðmundsdóttir Magnús Björgvinsson Edda Pálsdóttir Björgvin Björgvinsson Marólína Erlendsdóttir. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, unn- usta, dóttir, systir og amma, Freyja Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Burknavöllum 17b, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 9. janúar kl. 13.00. Birna Sólveig Ragnarsdóttir Sæmundur Árnason Hulda Rut Ragnarsdóttir Zbigniew Waldimar Prochera Einar Ólafur Sigurjónsson Birna Guðfinna Þorsteinsdóttir Magnús Sigurðsson Gunnfríður Sigurðardóttir Þorgerður Arndal Sigurðardóttir og barnabörn. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Frank Arthur Cassata til heimilis að Sóleyjargötu, lést á Landakotsspítala 2. janúar sl. Honum verður sungin sálumessa í Kristskirkju í Landakoti á morg- un, föstudaginn 9. janúar, kl. 15.00. Jarðsett verður í Hólavallakirkjugarði. Sigfús Blöndahl Richard Cassata Guðlaug Þórólfsdóttir Sighvatur Blöndahl Frank Cassata Sigrún Einarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær fósturmóðir mín og systir, Ásgerður Emma Kristjánsdóttir Efri Tungu, Vesturbyggð, lést á sjúkrahúsi Patreksfjarðar að morgni aðfangadags 24. desember. Útför fer fram frá Patreksfjarðarkirkju laugardaginn 10. janúar kl. 14.00. Jarðsett verður í Sauðlauksdalskirkjugarði. Marinó Thorlacius Halldór Kristjánsson 90 ára afmæli Guðbjörg Salóme Þorsteinsdóttir Pólgötu 6, Ísafi rði, verður níræð í dag, fi mmtudaginn 8. janúar. Í tilefni afmælisins er opið hús fyrir vini og vandamenn nk. laugar- dag, hinn 10. janúar, milli kl. 15.00 og 18.00 í Borgum, safnaðarheimili Kópavogskirkju. Næg bílastæði við kirkjuna. Verið velkomin. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Friðfinnur Kristjánsson blómaskreytingamaður, Flókagötu 63, sem lést á Landspítalanum hinn 27. desember, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 13.00. Þórunn Ólafsdóttir Margrét Eyjólfsdóttir Sigurjón Kristinsson Jóhanna Eyjólfsdóttir Jón Ólafur Magnússon Anna Karen Friðfinnsdóttir Atli Viðar Thorstensen Fanney Sigríður Friðfinnsdóttir Jóhann Örn Bjarnason Jana Friðfinnsdóttir Einar Þór Bogason Birna Friðfinnsdóttir Andri Már Ólafsson og barnabörn. „Ég var áhugasöm um allt starf í kirkjunni mjög snemma og ákvað ung að læra guðfræði,“ segir dr. Arnfríður Guð- mundsdóttir, sem fyrst kvenna gegnir stöðu prófessors í guðfræðideild Háskóla Íslands. Hún hefur þó kennt guð- fræði frá 1988. „Staða mín breytist í raun bara frá því að vera dósent í trúfræði með áherslu á feminíska guðfræði í að verða prófessor í sömu grein en nú gefst mér meira svig- rúm til rannsókna,“ segir hún. Arnfríður er uppalin á Siglufirði en hélt til höfuðborgar- innar til náms við Menntaskólann við Sund og fór í guðfræð- ina strax eftir stúdentspróf. Arnfríður lauk embættisprófi 1986, vígðist til prests og gerðist aðstoðarprestur í Garða- bæ þar sem hún kveðst hafa fengið góðan grunn. „Ég var þó bara í embættinu í eitt ár meðan ég var að bíða eftir að fara út í framhaldsnám,“ segir Arnfríður sem fór til Chic ago og kom þaðan með doktorsgráðu í trúfræði upp á vasann. „Mitt sérsvið er túlkanir á hlutverki Krists og persónu og hvern- ig karlmennska hans hefur fengið sérstakt vægi,“ segir hún og útskýrir nánar. „Ýmsar kirkjudeildir hafa gert kynferði hans að lykilatriði og neita enn konum um prestsvígslu á þeim forsendum að hann var karl en ekki kona. Við sem stundum feminíska gagnrýni viljum þó halda því fram að jafnrétti sé undirtónninn í boðskap Krists og að hann hafi brotið blað með því að koma fram af meiri virðingu við konur en sjálfsagt þótti á hans tíma. Því grundvallarjafn- rétti er síðan á ábyrgð kirkjunnar að halda á lofti.“ Áhuga á guðfræði segir Arnfríður svipaðan í þjóðfélag- inu og verið hafi. „Það sem hefur breyst frá því fyrir tíu til fimmtán árum er aldursdreifing og kynjaskipting nemend- anna. Nú kemur fólk í deildina á öllum aldri og konur í aukn- um mæli. Stúdentahópurinn er því margbreytilegur og það gefur náminu meira vægi. Fólk með alls konar reynslu og sjónarhorn hlýtur alltaf að setja sinn svip á andrúmsloftið í kennslustofunni.“ Að sjálfsögðu er Arnfríður stolt af stöðu sinni við guð- fræðideildina. „Þetta er spennandi starfsvettvangur,“ segir hún. „Það er líka ánægjulegt að taka þátt í að byggja eitt- hvað nýtt upp innan háskólans og hafa áhrif á framgang sögunnar.“ gun@frettabladid.is HÍ: RÆÐUR KVENPRÓFESSOR Í GUÐFRÆÐI Feminískt inntak FYRSTI KVENPRÓFESSORINN „Stúdentahópurinn er margbreytilegur og það gefur náminu meira vægi,“ segir Arnfríður. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Elsku mamma mín, tengdamamma, amma og langamma, Unnur Eiríksdóttir sem lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 30. desember, verður jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn 9. janúar kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna, með því að hringja í síma 552 5744. Malín Örlygsdóttir Gunnlaugur Geirsson Örlygur, Bergþór, Unnur. Theódóra, Unnur Malín, Þorvaldur, Arnljótur, Gylfi, Valgerður og barnabarnabörn.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.