Fréttablaðið - 08.01.2009, Page 60

Fréttablaðið - 08.01.2009, Page 60
 8. janúar 2009 FIMMTUDAGUR44 EKKI MISSA AF 20.00 Dukes of Hazzard STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.10 Amazing Race STÖÐ 2 20.25 Eli Stone SJÓNVARPIÐ 20.30 30 Rock SKJÁREINN 21.00 Sex and the City STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 Sjónvarpsþættirnir Mad Men leitast við að sýna þjóðfélagið eins og það var í gamla daga þegar konur voru heimavinnandi húsmæður, börn voru slegin til hlýðni og þegar ekki var búið að finna upp hugtakið óbeinar reykingar. Þættirnir lýsa karlaveröld þar sem sjálfs- dýrkun og hroki gegnsýrði tilveru þeirra á meðan hlutverk kvenna var að halda sig til hlés. Ef þær voru ekki heimavinnandi störfuðu þær oftast sem einkaritarar eða við önnur láglaunastörf. Litið var niður á einstæðar mæður á sama tíma og ekkert þótti athugavert við að verðandi mæður keðjureyktu á meðgöngunni. Miðað við þátt sem ég sá skömmu síðar, Uppgangur mannsins, var ekki að sjá að siðmenningin hefði lagast mikið þegar komið var fram á sjö- unda áratuginn í Mad Men. Sá fræðslu- þáttur lýsti einmitt svipaðri karlaveröld þar sem mennirnir fóru út til veiða á meðan konurnar voru heima með börnin og fengu yfirhöfuð lítið til málanna að leggja. Bjuggu karlarnir meira að segja til skurðgoð af sjálfum sér, sem gaf til kynna aukna sjálfsvitund þeirra á kostn- að annarra afla. Á undanförnum áratugum hafa sem betur fer orðið stórstígar framfarir í jafn- frétti kynjanna. Veröldin er samt enn þá mjög karllæg og enn þurfa margar konur að yfirstíga fleiri hindranir en karlar til að ná sömu markmiðum og þeir. Hinir ágætu Mad Men-þættir varpa ljósi á gömlu, úreltu viðhorfin en virðast á köflum vera of meðvitaðir um þau, sem er þeirra helsti galli. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGDIST MEÐ KARLAVERÖLDINNI Í MAD MEN Þegar konur voru í aukahlutverki MAD MEN Sjónvarpsþættirnir Mad Men fjalla um þjóðfé- lagið eins og það var í gamla daga. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stóra teikni- myndastundin, Gulla og grænjaxlarnir, Lalli, Ofurhundurinn Krypto og Ruff‘s Patch. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (226:300) 10.15 Beauty and The Geek (6:13) 11.00 The Celebrity Apprentice (8:13) 12.00 Project Runway (5:15) 12.45 Neighbours 13.10 Forboðin fegurð (95:114) 13.55 Forboðin fegurð (96:114) 14.45 Notes From the Underbelly 15.15 Ally McBeal (3:24) 16.00 A.T.O.M. 16.23 Háheimar 16.48 Sabrina - Unglingsnornin 17.13 Hlaupin 17.23 Doddi litli og Eyrnastór 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.10 Markaðurinn með Birni Inga Frétta- og umræðuþáttur um viðskipti, efna- hagsmál og pólitík. 19.45 The Simpsons (5:23) Bart og Lísa festast inni í teiknimyndinni um köttinn og músina og Maggie reynist vera dóttir geim- veru. 20.10 Amazing Race (2:13) Í elleftu seríunni mæta til leiks nokkrir af sterkustu keppendunum úr tíu fyrstu seríunum til að fá úr því því skorið hvert sé sterkasta parið frá upphafi. 20.55 Las Vegas (16:19) Í fimmtu og síð- ustu þáttaröðinni af Las Vegas höldum við áfram að fylgjast með lífi og starfi öryggis- varða í Montecito-spilavítinu. 21.40 Prison Break (13:22) 22.25 The Man With the Golden Gun 00.30 Cold Blood 01.40 Mad Men (3:13) 02.25 Special Forces 04.00 Shark (10:22) 04.45 The Simpsons (5:23) 05.10 Fréttir og Ísland í dag 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.25 Vörutorg 18.25 Rachael Ray 19.10 Are You Smarter Than a 5th Grader? (20:27) Bráðskemmtilegur spurn- ingaþáttur fyrir alla fjölskylduna. (e) 20.00 Rules of Engagement (2:13) Ban, trúlofað par og kvensamur piparsveinn. 20.30 30 Rock (15:15) Það er komið að lokaþætti annarrar þáttaraðar og Jack heldur til starfa í Washington en vinnan er öðruvísi en hann bjóst við. Liz er að venjast lífinu án Jacks en óttast að hún sé ólétt eftir Dennis. Kenneth sækir um starf á Ólymp- íuleikunum. 21.00 House (16:16) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. Lokaþáttur fjórðu þáttaraðar og spennan nær hámarki. House er enn með eftirköst eftir umferðarslys- ið í síðasta þætti. Amber er í bráðri hættu og lykillinn að ráðgátunni er læstur í minni House, sem man ekkert frá bílslysinu. 21.50 Law & Order (14:24) Bandarísk- ur sakamálaþáttur um störf rannsóknar- lögreglumanna og saksóknara í New York. Svikahrappur er handtekinn eftir að níu manns deyja eftir að hafa fengið bólusetn- ingu við flensu. Nýr aðstoðarsaksóknari, Al- exandra Borgia, mætir til starfa og lofar ætt- ingjum hinna látnu að réttlætinu verði full- nægt. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 America’s Next Top Model (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 08.00 Pokemon 6 10.00 Accepted 12.00 The Dukes of Hazzard 14.00 Manchester United. The Movie 16.00 Pokemon 6 18.00 Accepted 20.00 The Dukes of Hazzard Gam- anmynd með Jessicu Simpson, Sean William Scott, Johnny Knoxville í aðalhlutverkum. 22.00 Freedomland 00.00 Extreme Honor 02.00 Trauma 04.00 Freedomland 06.00 Tenacious D. in The Pick of Destiny 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bella, Boris og Berta (1:3) (e) 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Skyndiréttir Nigellu (Nigella Ex- press)(4:13)(e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.25 Eli Stone (3:13) Bandarísk þátta- röð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Franc- isco verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. Í framhaldi af því endurskoðar hann líf sitt og breytni. Aðalhlutverk: Jonny Lee Miller, Victor Garber, Natasha Henstridge, Loretta Devine, Laura Benanti, James Saito og Sam Jaeger. 21.15 Nynne (10:13) Dönsk gaman- þáttaröð frá 2005 byggð á vinsælum dálki í Politiken um unga konu sem er illa hald- in af neyslubrjálæði, lifir fyrir merkjavöru og skyndikynni við karlmenn, og á nóg af ónot- uðum kortum í líkamsræktarstöðvar. Meðal leikenda eru Mille Dinesen og Mette Storm. 22.00 Tíufréttir 22.25 Bílfélagar (Carpoolers) (3:13) Bandarísk gamanþáttaröð um félaga sem eru samferða í vinnuna, úr úthverfi og inn í borg og skrafa saman um lífið og tilveruna á leiðinni. Meðal leikenda eru Faith Ford, Fred Goss, T.J. Miller, Jerry O’Connell, Allison Munn, Jerry Minor og Tim Peper. 22.50 Sommer (Sommer) (10:10) (e) 23.50 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 07.00 Æfingamót í Svíþjóð Útsending frá leik Íslendinga á æfingamótinu í Svíþjóð. 17.55 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 18.20 Enski deildarbikarinn Útsending frá leik Derby og Man. Utd. 20.00 Utan vallar Umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 20.50 NFL deildin. NFL Gameday Magnaður þáttur þar sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viður- eignirnar og spá í spilin. 21.20 NBA-Action Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfu- boltanum. 21.45 PGA Tour 2008 - Year in Review Árið gert upp í PGA-mótaröðinni í þessum magnaða þætti. 22.40 Utan vallar með Vodafone Magnaður umræðuþáttur þar sem íþrótta- fréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 23.30 Æfingamót í Svíþjóð Útsending frá leik Íslendinga á æfingamótinu í Svíþjóð. 17.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Everton og Chelsea. 19.30 PL Classic Matches Tottenham - Everton, 2002. Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20.00 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 20.30 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 21.25 Goals of the Season 2004 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 22.25 Coca Cola-mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 22.55 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Stoke og Man. Utd í ensku úrvals- deildinni. > Hugh Laurie „Ég hef áhyggjur af þróun kvik- mynda. Hér áður fyrr sá maður kvikmyndir sem breyttu lífi manns. Í dag breyta þær því hvaða gallabuxur þú kaupir eða hvernig þú greiðir þér.“ Laurie leikur skapstirða lækninn Gregory House en í kvöld sýnir Skjár einn lokaþátt fjórðu seríu þáttarins House. ▼ ▼ ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.