Tíminn - 11.07.1982, Qupperneq 19

Tíminn - 11.07.1982, Qupperneq 19
) /.» \ \ i * i i j r ' SUNNUDAGÍJR U. JÚLÍ 1982. (En alls ekki 12. Rxa4 - Rxe4 og: a. 13. Dcl - Da5+ 14. Rc3 - Bxf3. b. 13. Bxe7 - Rxc5 14. Bxd8 - Rxa4 15. biskupinn fer af d8 - Bxf3 16. gxf3 - Rxb2. c. 13. Dxe7 og nú: cl. 13. - Dxe7 14. Bxe7 - He8 15. Be2 - Hxe7 16. 0-0 - Hd8 og beinir miklum þrýstingi að d-peðinu og biskupnum. c2:13.-Da5+ 14. b4-Dxa415. Dxe4 - Hfe8 16. Be7 (16. Re5 - Dxdl mát). 16. - Bxf3 17. gxf3 - Bf8 og nær liði sinu aftur og hefur mun betri stöðu. d. 13. Db4 - Rxg5! 14. Rxg5 - Bxdl 15. Kxdl - Bxd4 16. Dd? - Bxf2 og stendur miklu betur.) 12. - Rxc3 13. bxc3 13. - Rxe4!! (Fórnar skiptamun til að opna e-línuna. Það er eðlilegt framhald af fyrri fléttu.) 14. Bxe7 - Db6! (Þessi leikur er mun sterkari en 14. - De8, en þá fær hvítur tækifæri til að leika 15. Hd3 og siðan 16. He3.) 15. Bc4! (Ef 15. Bxf8 - Bxf8 16. Db3 - Rxc3 17. Dxb6 (17. Dxc3 - Bb4). 17. - axb6 18. Hal - . Bxf3 19. gxf3 - Ba3 20. Kd2 - Bb2 21. Hel - Rd5 og svartur hefur bráðdrep- andi sókn.) 15. - Rxc3 (Því ef 16. Dxc3, þá Hfe8 og nær manninum aftur.) 16. Bc5! - Hfe8+ 17. Kfl (Nú fann Fischer þann leik sem færði skákinni sæmdarheitið „ódauðleg". Byrne hefur líklega búist við að svartur neyddist til að leika 17. - Rb5, en eftir 18. Bxf7+ hefur hvitur vinningssókn. En Fischer lék:) 17. - Be6!! (Ljóst er að hvitur má ekki drepa þenna biskup, því þá fylgir gamla góða kæfingarmátið í kjölfarið: 18. Bxe6 - Db5+ 19. Kgl - Re2+ 20. Kfl-Rg3++ 21. Kgl-Dfl+ 22. Hxfl - Re2 mát. Ekki má heldur 18. Dxc3 - Dxc5 og notfærir sér leppun peðsins, né 18. Hel og nú gengur 18. - Rb5 mæta vel. Byme varð þvi að hirða drottninguna.) 18. Bxb6 - Bxc4+ 19. Kgl - Re2+! (Lagar stöðu riddarans meðan tækifæri er til.) 20. Kfl - Rxd4+ 21. Kgl (Eða 21. Hd3 - axb6 22. Dc3 - Rxf3!). 21. - Re2+ 22. Kfl - Rc3+ 23. Kgl - axb6 24. Db4 (Ef 24. Dd6 - Rxdl 25. Dxdl - Hxa2 og siðan Hal): 24. - Ha4! 25. Dxb6 - Rxdl (Svartur hefur fengið hrók, tvo biskupa og peð fyrir drottninguna. Auk þess er hvíti kóngur- inn afar illa staddur eins og Fischer sýnir fram á með nákvæmri og markvissri taflmennsku.) 26. h3 (Ekki 26. Dxb7 - Bd5) 26. - Hxa2 27. Kh2 - Rxf2 28. Hel - Hxel 29. Db8+ - Bf8 30. Rxel - Bd5 31. Rf3 - Re4 32. Db8 - b5 33. h4 - h5 34. Re5 - Kg7 35. Kgl - Bc5+ 36. Kfl (Eða 36. Khl - Hal+ 37. Kh2 - Bgl+ 38. Kh3 - Ba7) 36. - Rg3+ 37. Kel - Bb4+ 38. Kdl - Bb3+ 39. Kcl - Re2+ 40. Kbl- Rc3+ 41. Kcl - Hc2 og hvítur hefur verið mátaður! Hér kemur svo önnur skák, ekki alveg gallalaus, en ekki siður glæsileg. Það vill svo til að fómarlamb Fischers er enginn annar en Robert Byrne, bjróðir Don- alds, en skákin var tefld á meistaramóti Bandarikjanna 1963-64. Keppendur vom tólf og meðal þeirra allir sterkustu skákmenn USA en Fischer vann fádæma ömggan sigur, vann nefnilega allar skákir sinar en i öðru sæti varð Larry Evans, 3.5 vinningi neðar. Og hér sjáum við hvernig Fischer lék R. Byme, sem líkt og Donald hér á undan hefur hvítt. 1. d4 - Rf6 2. c4 - g6 3. g3 - c6 4. Bg2 (Á meistaramótinu ári fyrr hafði Byme leikið hér 4. d5, en Fischer svarað 4. - b5!)j. 4. - d5 5. cxd5 - cxd5 6. Rc3 - Bg7 7. e3 - 0-0 8. Rge2 - Rc6 9. 0-0 („Til að eiga ennþá marga kosta völ í uppbyggingu stöðunnar," sagði Byme í skýringum sínum við skákina.) 9. - b6 10. b3 - Ba6 11. Ba3 - Hel! 12. Dd2 (12. Hcl.) 12. - e5!!? (Fischer tekur á sig mjög veikt d-peð en treystir á að aukin virkni léttu mannanna vegi þar upp á móti. Miðað við það sem á undan er gengið var þetta hið eina rökrétta.) 13. dxe5! (Það er auðvelt að vera vitur eftir á, og eftir skákina taldi Byme að hann hefði átt að leika hér hinum rólega leik 13. Hacl, en þá hefur svartur betri stöðu eftir 13. - exd5 14. exd5 - Dd7). 13. - Rxe5 14. Hfdl? (14. Hadl! - Dc8 og staðan er í jafnvægi. Fischer hafði hins vegar aðeins rannsakað 14. - Re4 og eftir 15. Rxe4 - dxe416. Bxe4 - Dxd2 17. Hxd2 - Rc4 18. Bxa8 - Rxd2 19. Hdl - Rc4, leikur hvitur ekki 20. bxc4 Hxa8, heldur skýtur inn míKiíeiknum 20. Bc6! og eftir 20. - Rxa3 21. Bxe8 - Bxe2 22. Hd7!, „og svartur á í óskaplegum vandræðum með að ná jafntefli,“ að sögn sovéska stórmeistar- ans J.Averbakh sem stakk upp á þessum leik í sovésku skáktimariti. Það er skammt milli feigs og ófeigs! - stórkost- legs sigurs eða ömurlegs ósigurs.) 14. - Rd3! (Héðan i frá er skákin „einstefna að marki Bymes“ svo notað sé fótboltamál. Á bak við þennan djarflega riddaraleik liggur að eftir - Re4 er hann vel studdur.) 15. Dc2 (Byrne vonaði að Fischer myndi hér freistast til órökréttr- ar fórnar. Ef 15. Rf4 - Re4 16. Rxe4 - dxe4! 17. Hbl - Hc8 18. Rxd3, þá á svartur 18. -Bc3!!): 15.-Rxf2! (Fischer hefur þurft að reikna út alla möguleika hér frá og með 14. - Rd3, þar sem það er augljóst að hvitur muni vilja losna við þennan skelegga innrásarmann.) 16. Kxf2 - Rg4+ 17. Kgl - Rxe3 18. Dd2 - Rxg2!! (Spumingin er hvenáer Fischer skipti um áætlun og ákvað þennan leik i stað hins eðlilega 18. 6 xdl og hvitur hefur tvo riddara fyrir hrók og eitt eða tvö peð, en kóngsstaða hans galopin. Menn hvits em allir í ágætum stöðum í sjálfu sér en Byme hefur verið að tefla til vinnings og þvi stefnt mönnum sinum gegn veika peði svarts á d-línunni. Þeir eru þvi illa staddir er kóngurinn liggur skyndilega undir hörðum árásum.) 19. Kg2 - d4! 20. Rxd4 - Bb7+ 21. Kfl (Aðrir kóngsleikir em engu skárri. Eftir 21. Kf2 óttaðist Byme 21. - Hcl með hótuninni Hcx3 og svartur hefur greini- lega unnið endatafl, en liklegra er að Fischer hefði kosið beina mátsókn: 21. - Dd7 og t.d. 22. Hacl - Dh3 23. Rf3 - Bh6 24. Dd3 - Be3+ Eða 21. Kgl - Bxd4+ 22. Dxd4 - Hel+! 23. Kf2 - Dxd4+ 24. Hxd4 - Hxal o.s.frv.) 21. - Dd7! (í hliðarsal vom tveir stórmeistarar að skýra þessa skák og báðir voru sammála um að Byme væri nú með unna stöðu. Andlit þeirra láku því beina Ieið oni gólf þegar Byrne svaraði með þvi að gefast upp!! Raunar er leiðinlegt að hann skyldi ekki tefla aðeins lengur því lokin em falleg: 22. Df2 - Dh3+ 23. Kgl - Hel + !! 24. Hxel - Bxd4 og mátar, eða 22. Rdb5 - Dh3+ 23. Kgl - Bh6 o.s.frv. Þessi skák fékk fegurðarverðlaun móts- ins, svo sem hún á skilið.) En i næstu viku höldum við áfram með Fischer. -ij tók saman, þýddi og endursagði skák Listin að finna fléttur ■ Best væri að sjálfsögðu að sjá allar fléttur í öllum stöðum, en það getur enginn. Það næstbesta er að vera þefvís. Ýmsir möguleikar í stöðunni leiða menn þá á rétta sporið. Það þriðja besta er svo að hafa skilning á hvenær maður þarf á fléttu að halda. Maður hefur til dæmis fórnað peði fyrir sóknarfæri en andstæðingurinn tekur vel á móti og sóknin er að renna út i sandinn. Nú eða aldrei! Þá verður maður að leita vel og leita lengi. Ef flétta finnst í stöðunni verður hún að finnast. Ef ekki hefur maður bara peði minna og kannski lélega stöðu svo það skiptir ekki meginmáli þó maður eigi lítinn tima eftir. AÐ DRAGA LESENDUR Á TÁLAR Að skrifa er að draga lesendursina á tálar. Það á við um skákskrif eins og önnur. Stundum fer í taugarnar á mér að lesendur em ekki nægilega gagnrýnir. En nú fæ ég að sjá i „64“ hvernig það er að vera sjálfur í hlutverki hinna táldregnu Hvað leikur hvitur? Er þessi staða mikilvæg? Hún kom upp i skák A. Martins og Passerottis á skákmótinu í Róm. Martin hefur hvítt. 1. e4-c5 2. R13-d6 3. d4-cxd4 4. Rxd4-Rf6 5. Rc3-g6 6. Be3-Bg7 7. f3-Rc6 8. Dd2-0-0 9. Bc4 • Bd7 10. 0-0-0-Hc8 11. Bb3-Re5 12. g4-Rc4 13. Bxc4-Hxc4 14. h4-Da5 15. h5-Hfc8 16. hxg6-fxg6 17. Rb3-Da6 18. Bh6-Bh8 19. e5!? Ég ætla mér ekki að diskútera byrj anafræði nú, en það var heimsku- legt af ítalanum að tefla móti manni sem hefur rannsakað afbrigðið í mörg ár. 19. -Rxg4 20. fxg4-Bxe5 21. Kbl-Bxg4 22. HdH-bó 23. Rd5-Db7 24. Dg2!-Kh8? Aha! - við emm komin að stöðumyndinni. Og hvers vegna er þessi staða mikilvæg? Það liggur í augum uppi að hvítur stendur betur, peðin þrjú sem svartur hefur upp i manninn nægja ekki í svona stöðu. En á hinn bóginn er svartur tilbúinn til að leika hinum sterka leik Bf5, sem lokar f-línunni og hótar á c2. Þess vegna er mikilvægt að finna hér fléttu! Tókuð þið eftir þvi að drottning- amar á g2 og b7 standa á sömu skálínu? 25. Bf4!-Bxf4 26. Rf6! Hótar máti. 26. -exf6 27. Dxb7-h5 28. De7-Bf5 29. Hxh5-gxh5 30. Dxf6+-Kg8 31. Dxf5-Be5 32. Hgl+ og svartur gafst upp. Þetta var mun betra en 25. Bg7??-Kxg7 26. Hxh7+ og drottn- ingin er mjög dýra verði keypt. (Fyrstu leikina þekki ég ekki. Ef þessi staða hefur komið upp eftir drottningarbragð hefur svartur tapað tempói. Kannski Nimzóindversk: 1. d4-Rf6 2. c4-e6 3. Rc3-Bb4 4. e3-0-0 5. Bd3-d5 6. Rf3-c5 7. 0-0-dxc4 8. Bxc4-Rbd7 9. De2-cxd4 10. exd4- Rb6 11. Bb3-Bd7 12. Bg5-Be7 13. Hadl-Rbd5 14. Hfel-Bc6 15. Hd3- He8 16. Re5-Rxc3 17. bxc3-Rd5.) Staðan kom upp í klukkufjöltefii í Riga árið 1958. Tal hafði hvítt. Hann skrifaði um þessa skák oftsinnis síðan og kveðst hafa vitað að andstæðingurinn væri traustur skák- maður. Hvers vegna leyfði hann þá sáraeinfalda fléttu eins og Rxf7? En Tal fann ekki framhaldið. Og meðan úrin tifuðu á hinum borðun- um níu sat Tal i hálftíma yfir þessari stöðu! Og loksins fann hann: 1. Rxf7-Kxf7 2. Dxe6+-Kf8 3. Bcl!! Svona leiki er erfiðast að finna, þegar mennimir em dregnir til baka. Auk þess er almælt að i miðri fléttu séu rólegir leikir þeir erfiðustu. Rólegir og rólegir ekki. Höfuðatr- iðið er að gegn Bf6 á hvítur nú Ba3+. En biskupinn bendir eftir sem áður i hina áttina lika, t.d.: 3. -Da5 4. Hf3+-Bf65. Hxf6+-gxf66. Bhómát! Framhaldið í þessari skák varð: 3. -Bf6 4. Ba3+-He7 5. He4-Ke8 6. Bxe7-Rxe7 7. d5-Bb5 8. d6!-Bxd3 9. d7+ og mát í næsta leik. Stórkostlegt! Hugmyndin 3. Bcl er flott. Kemur i veg fyrir að svartur bjargi sér með Bf6. Og ekki gekk: 3. Hf3+-Bf6 4. Hxf6+, vegna 4. -Dxf6! Þetta hefur Tal sem sé skrifað langt og merkilegt mál um. Og annars vegar emm við lesendur dregnir á tálar, hins vegar treystum við reikningskúnst Tals. En nú kemur Júsúpov allt i einu askvaðandi og segir að önnur og mjög einföld lausn hafi við i stöðunni. 3. Bxe7+!-Hxe7 4. Hf3+-Ke8 5. Df7+ Kd7 6. Hxe7+-Rxe7 (6. -Dxe7 7. Bxd5) 7. De6+-Kc7 8. HT7, eða 7. -Ke8 8. Hf8+! Bent Larsen, stórmeistari, skrifar um skák 19 'KCtttett HÁÞRVSTI- ÞVOTTATÆKI Rafknúin 1. og 3ja fasa eða fyrir úrtak dráttarvélar. Allt að 150 kg. þrýstingur. Útbúnaður fyrir sandþvott! Dönsk gæðavara Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Kornagarði 5 Slmi 85677 Verð aðeins kr. 3.955.- Skeljungsliúðin </ Síðumúla33 símar 81722 og 38125 ÖLl almenn prentun LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN édddi Cl H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI45000 Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.