Tíminn - 11.07.1982, Page 24
24
Westinghouse
hitavatnsdunkar
Höfum fyrirliggjandi Westinghouse
hitavatnsdunka í 4 stæróum:
TR 221 20 gallon - 80 lítrar
TL 522 52 gallon - 200 lítrar
TL 622 66 gallon - 250 lítrar
TL 822 82 gallon - 300 lítrar
Vandlátir velja Westinghouse
KOMIÐ-HRINGIÐ-SKRIFIÐ
vió veitum allar nánari upplýsingar.
Kaupfélögin um allt land
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reykiavik Simi 38900
Demparar
í flestar gerdir afbílum,
m.a.
FIAT VOLVO
FIESTA DATSUN
ESCORT TOYOTA
CORTINA MAZDA
Amerísk úrvalsvara
Einnigí
torfærubíla
Póstsendum
Fóstrur
Laust er til umsóknar starf fóstru við leikskólann á
Dalvík. Allar upplýsingar veitir forstöðukona í síma
96-61372.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. júlí n.k.
Dalvík 10.7. 1982
Bæjarstjórinn Dalvík
Auglýsiöí Tímanum
síminn er 86300
+
Skyndihjálparkennaranámskeið
á Vesturlandi.
Rauði Kross íslands heidur kennaranámskeið i
almennri og aukinni skyndihjálp á ísafirði
dagana 14.-20. ágúst n.k.
Inntökuskilyrði er almennt skyndihjálparnámskeið.
Áhugafólk hafið samband við Rauða Kross deild á
viðkomandi stað eða skrifstofu Rauða Kross
Islands, sími 26722 fyrir 2. ágúst.
Rauði Kross íslands
ÖLL ALMENN PRENTUN
LITPRENTUN
TÖLVUEYÐUBLÖÐ
• Hönnun
• Setning
• Filmu- og plötugerð
• Prentun
• Bókband
PRENTSMIÐJAN
édddt
Cl HF.
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUFI
SÍMI 45000
SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1982.
RIKISSPITALARNIR
lausar stöður
KRISTNESHÆLIÐ EYJAFIRÐI
HJÚKRUNARFRAMKVÆMDASTJÓRI óskast til
starfa frá 1. október nk. eða eftir samkomulagi. Laun
eftir launakerfi opinberra starfsmanna. Húsnæði
fylgir og barnaheimili er á staðnum.
Umsóknir er greini m.a. menntun og fyrri störf
sendist Stjórnarnefnd ríkisspítalanna Rauðarárstíg
31, Reykjavík fyrir 24. júlí nk.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Kristnes-
hælis, sími (96)-31100
LANDSPÍTALINN
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til stárfa á handlækn-
ingadeild spítalans í 6 mánuði frá 15. ágúst nk.
Umsókn er greini námsferil og fyrri störf sendist
Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 3. ágúst nk.
Upplýsingar veita yfirlæknar handlækningardeildar,
sími 29000.
STARFSMAÐUR við heilalínurit óskast á taugalíf-
eðlisfræðideild nú þegar.
Upplýsingar veitir deildarstjóri milli kl. 10-11 fh.
næstu daga.
VÍFILSTAÐASPÍTALI
MEINATÆKNIR óskast til afleysinga um mánaðar-
tíma frá 1. ágúst eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir, sími 42800.
KLEPPSSPÍTALINN
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRAR óskast á deild
X og deildina á Flókagötu 31 nú þegar eða eftir
samkomulagi.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á deild I og
fleiri deildir.
Upplýsingar um störf þessi veitir hjúkrunarforstjóri,
sími 38160
RANNSÓKNASTOFA HÁSKÓLANS
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast í ársstöðu í líffæra-
meinafræðideild frá 1. september nk.
Umsóknir er greini námsferil og fyrri störf sendist
Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 3. ágúst nk. Nánari
upplýsingar veitir yfirlæknir, sími 29000.
Reykjavík, 9. júlí 1982.
RÍKISSPÍTALARNIR
INíðsterku
EXQU/SiT
þríhjólin
þola slæma meðferð
í<
Fást í helstu leikfangaverslunum
og flestum
kaupfélögum um land allt
Heildsölubirgðir:
Ingvar Helgason
Vonarlandi v/Sogaveg - Sími 33560