Tíminn - 26.08.1982, Page 17

Tíminn - 26.08.1982, Page 17
FIMMTUDAGUR 26. AGUST 1982 DENNI DÆMALAUSI V-1 8-n „Mér er alveg sama hver þú þykist vera. Ég heiti Denni og vil ekki vera neinn annar.“ andlát Þetta er síðasta ferðin á þessu sumri. Komið verður við í Hvítárnesi. 4. Álftavatn við Fjallabaksleið syðri. Gist í húsi. Farnar gönguferðir á nágrenni áningarstaða eftir því sem veður og aðstæður leyfa. Nálgist farmiða tímanlega, enn er tími til að njóta útiveru í óbyggðum. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldu- götu.3. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 27. - 29. ágúst. 1. Föstudagur Id. 20.00 Sprengisandur - Hallgrímsvarða. Gist í húsi. Vígsla Hallgrímsvörðu í miðju landsins. Varðan er reist til heiðurs hinum þjóðkunna ferðagarpi Hallgrími Jónassyni, kennara og rit- höfundi, sem verður með í ferðinni. Allir velkomnir. Einstök ferð. 2. Föstudagur kl. 20.00 Þórsmörk. Gist í nýja Útivistarskálanum. Göngu- •ferðir fyrir alla. Soffia Dagbjört Benediktsdóttir andað- ist 21. ágúst. Jónas Jónasson, lögregluvarðstjórí, Hagamel 36, Reykjavik lést að morgni 24. ágúst. Ingibjörg Ásta Filippusdóttir, Vestur- götu 39, Reykjavík, andaðist í Landa- kotsspítala mánud. 23. ágúst. Þorgerður Einarsdóttir, frá Odda, Seltjamarnesi, lést að Hrafnistu, mánu- daginn 23. ágúst. Dagsferðir sunnudaginn 29. ágúst. 1. Kl. 8.00 Þórsmörk. (Ath. hálft gjald fyrir 7-15 ára). 2. Kl. 13.00 Þyríll - SQdarmanna- brekkur. Gönguferð fyrir alla. Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í., bensínsölu. Farmiðar og upplýsingar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, s: 14606. SJÁUMST minningarspjöld Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavik Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, R. s. 15597 Bökabúðin Snerra, Mosfellssveit. s. 66620 Ljósmyndavöruversl. Amatör, Lauga- vegi 82, R. s. 12630. Húsgagnaversl. Guðmundar. Smiðju- vegi 2, Kóp. s. 45100. Sóley Steingrimsdóttir, Heilsuverndar- stöð Rvíkur. s. 22400. Maria Bergmann, Skrifstofu Flugleiða, Reykjavik. 2. 27800. Ingibjörg Vemharðsdóttir, Skrifst. Flugmálastjórnar. s. 17430 Sigurður M. Þorsteinsson s.32068. Magnús Þórarinsson s. 37407 Sigurður Waage s. 34527 Stefán Bjarnason s. 37392. Páll Steinþórsson s. 35693 Brynjólfur Wium Karlsson s. 32953 Gústaf Óskarsson s.71416 gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 141. — 23. ágúst 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 14.334 02-Sterlingspund 24.920 03-Kanadadollar 11.555 11.587 04-Dönsk króna 1.6699 05-Norsk króna 2.1504 2.1565 06-Sænsk króna 2.3425 07-Finnskt mark 3.0324 08-Franskur franki 2.0849 09-Belgískur franki 0.3038 10-Svissneskur franki 6.8804 6.8996 11-Hollensk gyllini 5.2843 529916 12-Vestur-þýskt mark 5.8106 5.8268 13-ítölsk líra 0.01034 14-Austurrískur sch 0.8288 15-Portúg. Escudo 0.1671 lú-Spánskur peseti 0.1287 0.1291 17-Japanskt yen 0.05613 18-írskt pund 20.057 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ... .....13.3870 13.4237 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í máí, júní og ágúst. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Ðókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusla á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðtiókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, slmi 36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveltubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Slmabilanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjariaug i síma 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áaetlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mal, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júll og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavlk simi 16050. Sfm- svari í Rvlk sími 16420. 17 útvarp/sjón varp 1 ■ Flosi Ólafsson leikstýrír fimmtudagsleikrítinu, „Lögreglufulltrúinn lætur í minni pokann“ sem verður flutt kl. 20.30. í kvöld. Útvarp kl. 20.30 — Leikrit vikunnar: „Lögreglufulltrúinn lætur f minni pokann” - eftir Georges Courteline ■ Leikritið „Lögreglufulltrúinn lætur í minni pokann“ eftir Georges Courteline verður flutt í útvarpinu í kvöld kl. 20.30. í kynningu útvarpsins segir, að þetta sé hlátur leikur í Feydeau-stíl, en atburðir leikritsins gerast í París skömmu fyrir síðustu aldamót. Lögreglufulltrúinn hefur nóg að gera við að sinna allskonar fólki, sem leitar til hans í ólíklegustu erinda- gerðum. Hann telur sig kjörinn til þess að skjóta fólki skelk í bringu, en gerir sér aldrei grein fyrir þeim möguleika að hann kunni að verða hræddur cinn góðan veðurdag. Georges Courteline, sem réttu nafni hét Georges Moinaux, fæddist í Tours 1858. Hann varð fyrst frægur fyrir gamansamar ádeilur úr her- þjónustunni, en fór að skrifa leikrit rúmlega þrítugur. Mest voru það tveggja þátta leikrit, sem brátt urðu vinsæl í leikhúsum Parísar. í verkum sínum hendir hann óspart gaman að lögreglu, hernum, dómstólum og ýmsum embættis- mönnum. Hann lést í París árið 1929. Ásthildur Egilson gerði þýðinguna á leikritinu, Flosi Ólafsson leikstýrir. Með helstu hlutverk fara Gísli Alfreðsson, Erlingur Gíslason, Inga Bjarnason, Helgi Skúlason og Bald- vin Halldórsson. Flutningur leikritsins „Lögreglu- fulltrúinn lætur í minni pokann“ tekur tæpar 40 mínútur. - SVJ útvarp Fimmtudagur 26. ágúst 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum" eftir Guðrúnu Svelns- dóttur. Arnhlldur Jónsdóttlr les (4). 11.00 lönaöarmál Umsjón: Sigmar Ar- mannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Hljóö úr horni Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 15.10 „Myndir daganna", minningar séra Sveins Vlkings Sigríöur Schiöth les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Frétlir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mltt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi 20.05 Einsöngur i útvarpssal: Friðbjörn G. Jonsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson. Höfundurinn leikur ápianó. 20.30 Leikrit: „Lögreglufulltrúinn lætur í minni pokann" ettir Georges Courte- line. Þýðandi: Ásthildur Egilsson. Leik- stjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Gísli Alfreðsson, Eriingur Gíslason, Inga Bjamason, Helgi Skúlason, Baldvin Halldórsson, Karl Guðmundsson, Hákon Waage og Guðjón Ingl Sigurðsson. 21.10 Tónleikar. 21.35 Á áttræðsafmæli Karls Poppers. Hannes H. Gissurarson flytur fyrra erindi sitt. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Sögur frá Noregi: „Hún kom með regnið" eftir Nils Johan Rud f þýðingu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar. Slgríð- ur Eyþórsdóttir les. 23.00 Kvöldnótur. Jón ðrn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 27. ágúst 7.00 Veöuriregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Óskar Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er f sveitum“ eftir Guðrúnu Sveinsdótt- ur. Arnhildur Jónsdóttir les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 „Mér eru fornu mlnnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Lesið úr minningabók Sigriðar Björnsdóttur frá Miklabæ „ I Ijósi minning- anna". 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Áfrivaktinni. fytargrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Myndir daganna", minningar séra Sveins Vfkings Sigríður Schiöth les (7) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lltli barnatíminn 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Bjömsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Sumarvaka: a. Einsöngur: Sigurður Skagfield syngur lög eftir Pál Isólfsson og Jón Leifs, svo og islensk þjóðlög. Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. b. Kennimaður og kempa. Baldvin Hall- dórsson les frásöguþátt, sem Hannibal - Valdimarsson fyrrum ráðherra skráði eftir séra Jónmundi Halldórssyni á Stað í Grunnavík fyrir þremur áratugum. c. Eln kona skagfirsk, tvær húnvetnskar Auðunn Bragi Sveinsson les minningar- Ijóð Sveins Hannessonar frá Elivogum um þrjár merkar húsfreyjur. d. Tvær þjóðsögur: Skúll áreittur og Loftur með kirkjujárnið. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði á Berufjarðarströnd les úr safni Sigfúsar Sigfússonar. e. „Nú er sumar f sveitum“ Ljóð eftir Stefán Jónsson, einkum bamaljóð, lesin og sungin. Baldur Pálmason les og kynnir atriði sumarvökunnar f. heild. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldslns. 22.35 „Bréf tll Francos hershöfðingja" frá Arrabal Guðmundur Ólafsson lýkur lestri þýðingar sinnar. (4) 23.00 Svefnpoklnn. Umsjón: Páll Þor- steinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.