Tíminn - 31.08.1982, Qupperneq 5

Tíminn - 31.08.1982, Qupperneq 5
ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1982 fréttir Sextán ára piltur brenndist: Hrint nidur í ker með heitu vatni — af vinnu- félögum sfnum ■ Sextán ára gamall piltur brenndist talsvert þegar honum var hrint niður í ker, fullt af heitu vatni, í Sjólastöðinni í Hafnarfirði síðdegis á laugardag. Pilturinn, sem er starfsmaður Sjóla- stöðvarinnar, var að gantast við vinnu- félaga sina að loknum vinnudegi á laugardag. Endaði það með því að vinnufélagarnir hrintu honum niður í kerið. Töldu þeir vantið í kerinu kaldara en raun bar vitni. Pilturinn var fluttur á slysadeild, þar sem gert var að sárum hans. Hann er ekki talinn alvarlega brenndur. - Sjó. TÍMINN HÆKKAR í VERÐI ■ Frá og með fyrsta september hækkar mánaðargjald fyrir áskrift að Tímanum upp í 130 kr., og til samræmis hækkar verð á blaðinu í lausasölu upp í 9 kr. á virkum dögum og í 12 kr. um helgar. Frá sama tíma hækkar verð á hverjum dálksentimetra auglýsinga upp í 78 kr. NOío? (É) yUJgEROAR vÉmís SJOÐUM HVER ER HELSTA BREYTINGIN FRÁ ELDRI ÓVERÐTRYGGÐUM LÁNUM? SVAR: Þeir, sem tóku lán fyrir breytinguna yfir i verð- tryggð lán, vita, að fyrstu árin eftir að lánið var tekið voru vaxtagreiðslur af láninu mjög háar. En eftir fjögur til fimm ár hafði verðlag og laun hækkað það mikið, að greiðslurnar voru orðnar viðráðanlegri. Verðbólgan hjálpaði þannig lán- takandanum til að ráða við greiðslurnar. Lánstím- inn skipti ekki miklu máli, lánið var orðiö að engu eftir nokkur ár hvort sem var. Dæmi: Greiðslur af 25 ára óverðtryggðu láni frá 1972 aö upphæð gkr. 500.000,- þ.e. nýkr. 5.000 eru nú, 10 árum síðar, nýkr. 1.480 og eftirstöðvarnar eru nýkr. 3.000. Greiðslur af verðtryggðum lánum eru mun lægri fyrstu árin en greiðslur af óverðtryggðum lánum. Menn hafa þær hinsvegar ekki að gaman- málum eftir nokkur ár, því þær hækka til jafns við verðlag og laun. Þannig verður litlu auðveldaraað ráða við greiöslur af verðtryggðu láni eftir 20 ár en á fyrsta ári. Lántakandinn er því búinn að ráðstafa hluta launa sinna ALLAN lánstímann t.d. 25 ár. Dæmi: Ef ofangreint lán hefði borið 3% vexti og verið verðtryggt miðað við lánskjaravísitölu væru greiðslur af því nú nýkr. 9.547 en eftirstöðvarnar nýkr. 96.750. Árið 1972 voru mánaðarlaun samkvæmt næst- lægsta taxta Dagsbrúnar nýkr. 207, en eru nú kr. 6.390. Lánið svaraði því upphaflega til 24 mánaðarlauna og eftirstöðvar verðtryggða láns- ins nema enn um 15 mánaðarlaunum verka- manna. Eftirstöðvar óverðtryggða lánsins svara aftur á móti aðeins til tæplega hálfra mánaðar- launa verkamanna. ILANDSSAMBAND SAMBAND ALMENNRA I Ilífeyrissjóða LÍFEYRISSJÓÐA\t2é Skrifstofu- húsgögn Allar gerðir Sendum um allt land. Leitið eftir verði og greiðslukjörum - j 'k . íslensk húsgögn inn á íslensk fyrirtæki Skemmuvegi 4, Kópavogi, Sími 73100 HÚSGOGN A æt/un Akraborgar tvö skip í ferðum Gildir frá 22. júlí 1982 MANUDAGUR Frá Ak. 08.30 10,00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 20.30 Frá Rvík 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 22.00 FIMMTUDAGUR FráAk. FraRvik ÞRIÐJUDAGUR OG MIÐVIKUDAGUR FráAk. FráRvík 08,30 11.30 14.30 17.30 20.30 10.00 13.00 16.00 19.00 22.00 FOSTUDAGUR FraAk. FraRvík 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 20.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 22.00 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 20.30 22.00 SUNNUDAGUR FraAk. FráRvik 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30* 19.00 20.30 22,00 LAUGARDAGUR FráAk FraRvik 08.30 08,30 08.30 11.30 10,00 10,00 16.00 11.30 11.30 17.30 13.00 13.00 19.00 14.30 14.30 20.30 17.30 16.00 22 00 19.00 Simar: fíeykjavik 91-16050 - Simsvari91-16420 Akranes: 93-2275 - Skrifstofa: 93-1095 .10.00 13,00 16.00 17.30 19,00 20.30 22.00 HF. ’KALIAGRIMUR. Akmborf; þjonusta milli hafna Bjóðum nánast allar stærðir rafmótora frá EOF íDanmörku. EOF rafmótorar eru í háum gæðaflokki og á hagkvæmu verði. Ræðið við okkur um rafmótora. = HEÐINN = SELJAVEGI 2, SÍMI 24260

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.