Tíminn - 31.08.1982, Síða 16
16
Fjölbrautaskóli Suðumesja
Keflavik - Njarövfk
Pósthölf 100 Slmi 02-3100
Frá Fjölbrautaskóla Suöurnesja.
Skólastarf á haustönn hefst miövikudaginn 1.
sept. Nýnemar og nemendur utan Keflavíkur og
Njarðvíkur komiö kl. 10 árdegis en eldri
nemendur úr Keflavíkog Njarðvík kl. 13.00. Ferðir
verða frá Grindavík, Vogum, Sandgerði og Garði
kl. 9.30. Þann dag verða afhentar stundarskrár
og önnur upplýsingargögn gegn greiðslu innrit-
unar-, pappírs- og félagsgjalda sem samtals eru
500 kr. Kennsla hefst samkv. stundarskrá
fimmtudaginn 2. sept. bæði í dagskóla og
öldungardeild.
Skólameistari.
BORGARSPÍTALINN
Bókasafnsfræðingur. Staða bókasafnsfræð-
ings við Læknisfræði- og sjúkrabókasafn Borgar-
spítalans er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur
er til 6. sept. n.k.
Upplýsingar um stöðuna véitir Matthildur Mar-
teinsdóttir yfirbókavörður í síma 81200 - 303.
Reykjavík, 30. ágúst 1982.
Borgarspítalinn.
Raflagnir Raflagnir
Fyrsta flokks
þjónusta
Þurfirðu að endurnýja raflagnir,gera við,
bæta við eða breyta, minnir Samvirki á
fullkomna þjónustu sína.
Harðsnúið lið rafvirkja er ævinlega reiðubúið
til hjálpar.
samvirki =U
SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 44666
t
Móðir okkar
Margrét Steinsdóttir
Langholtsvegi 3
lést í Borgarspítalanum aðfaranótt 28. ágúst.
Óskar Ingimarsson,
Ingibjörg Ingimarsdóttir,
Magnús Ingimarsson.
Stjúpi minn
Júníus G. ingvarsson
frá Kálfholti
til heimilis að Tryggvagötu Bb. Selfoss!
lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 28. ágúst.
Jarðarförin fer fram laugardaginn 4. sept. kl. 2 í Selfosskirkju.
Fyrir hönd vandamanna
Sigurður Ó. Sigurðsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
Magnúsar Ingimundarsonar
frá Bæ.
Sérstakar þakkirfærum við læknum, hjúkrunarfólki og öðru starfsfólki
Borgarspítalans.
Borghildur Magnúsdóttir
Sigrfður Magnúsdóttir
Arndfs Magnúsdóttir
Ingimundur Magnússon
ErlingurMagnússon
Lúðvfk Magnússon
Hákon Magnússon
Gunnlaugur Magnússon
Ólafur Magnússon
Hulda Pálsdóttir
MagnúsHaraldsson
ogaðrirvandamenn.
SigurðurSveinsson
Stefán Guðlaugsson
Sjöfn Smith
Helga Höskuldsdóttir
GuðrfðurGfgja
Halldór Jónsson
Kristjana Gfsladóttir
apótek
■ Kvöld, nætur og helgidaga varsla
apoteka í Reykjavík vikuna 27. ágúst til
2. september er í Reykjavikur Apoteki.
Einnig cr Laugarnesapotek opið til kl.
22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga.
Hafnarfjör&ur: Hafnarfjaröar apótek og
Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Sljörnu-
apófek opin virka daga á opnunarlima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin
eropið i þvi apóteki semsérumþessavörslu,
til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er
opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum
ti mum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar I slma 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 6-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið
og sjúkrabill simi 11100.
Seltjamarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrablll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll I síma3333
og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið simi 2222.
Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla slmi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll
slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn I Homafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egll8Staðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Sey&lsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupsta&ur: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra-
bíll 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkv;'
lið og sjúkrabill 22222.
Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Slglufjör&ur: Lögreglaog sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla slmi 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250,1367,1221.
Borgarnes: Lögregla7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum slma 8425.
heilsugæsla
Slysavar&stofan I Borgarspftalanum.
Sfml 81200. Allan sólarhrlnglnn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækna á Göngudelld Landspitalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni I sima
Læknafélags Reykjavikur 11510, en því
aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til ki. 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I slma 21230. Nánari upþlýsingar
um lyfjabú&ir og læknaþjónustu eru gefnar
I símsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
Ónæml8aðgerðlr fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu-
múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar i
slma 82399. — Kvðldslmaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5,
Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal.
Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heimsóknartím
Heimsóknartímar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Fæ&lngardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
Barnaspitall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30.
Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til 16
og kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspltalinn Fossvogl: Heímsók'nar-
tími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30.
Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18
eða eftir samkomulagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstö&ln: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Fæ&ingarhelmlli Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
ogkl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vifilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Visthelmllið Vffllsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16ogkl. 19 til kl. 19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30'
til 16 og kl. 19 til 19.30.
söfn
Árbæjarsafn:
Árbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst
frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema
mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi.
Llstasafn Einars Jónssonar
Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30
til kl. 16.
Ásgrlmasafn
Ásgrímssatn Bergstaðastræli 74, er opið
daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16.
bókasöfn
AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. í sept. til april kl.
13-16.