Tíminn - 10.09.1982, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982.
itvsmm
3912. Krossgáta
Lárétt
1) Átrúnaður. 5) Fugl. 7) Klaki. 9)
Þekkt. 11) Handa. 13) Sko. 14) Lengra
úti. 16) Borðaði. 17) Eldfjall. 19)
Læsingin.
Lóðrétt
1) Telur. 2) Bor. 3) Nam. 4) Mas. 6)
Telpan. 8) Bý. 10) Manni. 12) Gljái. 15)
Fágætur. 18) Nes.
Ráðning á gátu No. 3911
Lárétt
1) Öskrar. 5) Áin. 7) Dó. 9) Fisk. 11)
Ris. 13) Sær. 14) Unni. 16) Lú. 17)
Úldið. 19) Galdri.
Lóðrétt
1) Öldruð. 2) Ká. 3) Rif. 4) Anis. 6)
Skrúði. 8) Óin. 10) Sælir. 12) Snúa. 15)
111. 18) DD.
■ Svíningar eru venjulega það fyrsta
sem byrjandi í bridge lærir um. Þær eru
venjulega góðar til síns brúks en það má
öllu ofgera og þeir lengra komnu reyna
yfirleitt alla aðra möguleika áður en þeir
treysta á 50% möguleikann sem svíning-
in gefur.
Norður S. G97 H. 102 T. AD103 L. 10975
Vestur. Austur.
S.432 S. 65
H.973 H.865
T.764 T. KG92
L. DG86 Suður. S. AKD108 H. AKDG4 T. 85 L.A L. K432
Suður spilar 7 spaða og fær út
laufadrottningu. í fljótu bragði virðist
samningurinn hanga á tígulsvíningunni
en fyrst vestur fann ekki tígulútspilið er
sjálfsagt að reyna aðra möguleika fyrst.
Það vantar samgang milli handanna til
að þvingun sé raunhæfur möguleiki en
trompið er alveg þétt og þessvegna er
ekki úr vegi að reyna við öfugan blindan.
Suður tekur laufútspilið og spilar
spaða á níuna. Ef spaðinn lægi 5-0 þá
þýðir ekki að hugsa um annað en
tígulsvíninguna, en þegar báðir and-
stæðingar fylgja trompar suður lauf
heim með ásnum. Síðan spilar hann
spaða á gosann og ef annarhvor
varnarspilarinn á ekki spaða er tígulsvín-
ingin aftur eina úrræðið. En nú fylgja
báðir aftur og þá er spilið orðið öruggt.
Suður trompar lauf mað kóngnum, fer
inní borð á hjartatíu og trompar síðasta
laufið með drottningunni. Síðan fer
hann inní borð á tígulás, tekur síðasta
trompið með spaðasjöunni. Heima
hendir sagnhafi tígulhundinumn og þá á
hann aðeins eftir 4 hæstu í hjarta.
gætum tungunnar |
Sagt var: Liðin skoruðu sitthvort
markið.
Rétt væri: Liðin skoruðu sitt markið
hvort.
Leiðréttum böm sem flaska á þessu!
Við erum gestir 7 Bauð Ronni
Ronna, jarð- J^ gestum! Það var
’fræðingsins.. ) Ar skrýtið
Vikum saman hefur hann ofsótt
mig, reynt að flæma mig burt
af því að eld fullvissa þig
fjallið eigi að^, um þag tiann
fara að giósa > . , . .
“ er enn a þeirrr
skoðun!
- Ég veit ekki hvað það heitir, - en ég
var orðinn leiður á að það lét alltaf sjá
sig ef ég fékk mér einn eða tvo snafsa,
svo ég bara skaut það....