Tíminn - 10.09.1982, Qupperneq 17

Tíminn - 10.09.1982, Qupperneq 17
DENNI DÆMALAUSI „Þú þarft ekki að kaupa afmæliskort handa mér, Wilson. Lestu þetta aðeins fyrir mig og láttu mig fá peningna sem það kostar.“ BPW frú Maxine R. Hays kemur á fundinn og segir frá starfi IFBPW (International Federation or Business and Professional Women). Félagskonur og aðrir, sem áhuga hafa á starfi BPW eru hvattir til að koma á fundinn. BPW-klúbburínn í Reykjavik. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík ■ Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík auglýsir safnaðarfund strax að lokinni messu sunnudaginn 12. september. Dagskrá: Væntanleg prestkosning, - kosning kjörstjórnar. minningarspjöld ■ Minningarspjöld Langholtskirkju eru seld á eftirfarandi stöðum: Versluninni Njálsgötu 1, Bókabúðinni Álfheimum 6, Holtablóminu I.angholts vegi 126, Ragnheiði Álfheimum 12, andiát Jakob Jóhannesson, rafvirkjameistari, Efstasundi 3, lést í Borgarspítalanum laugard. 4. sept. Jarðarförin fer fram föstud. 10. sept. kl. 10.30 frá Fossvogs- kirkju. Guðjón S. Illugason, skipstjóri, Norður- braut 15, Hafnarfirði lést 1. sept.. Jarðarförin fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstud. 10. september kl. 13.30 Ingileif Auðunsdóttir Gilsárstekk 1, fyrrum húsmóðir að Grímsstöðum í Vestur-Landeyjum, andaðist 31. ágúst sl. Hún verður jarðsungin frá Akureyj- arkirkju í V-Landeyjum, laugardaginn 11. sept. kl. 14.00 Þóra Árnadóttir, Brennistöðum, Flóka- dal, lést í Sjúkrahúsi Akraness 7. sept. Verður jarðsungin í Reykholti laugar- daginn 11. september kl. 14.00 Margrét Eyjólfsdóttir, Stígshúsi lést 31. ágúst sl. Jarðarförin fer fram frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 11. september kl. 3 e.h. sími 32646, Sigríði Gnoðarvogi 84, simi 34097, Sigríði Ljósheimum 18, s'ími 30994, Guðríði Sólheimum 8, sími 33115, Safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, R. s. 15597 Bókabúðin Snerra, Mosfellssveit. s. 66620 Ljósmyndavöruversl. Amatör, Lauga- vegi 82, R. s. 12630. Húsgagnaversl. Guðmundar. Smiðju- vegi 2, Kóp. s. 45100. Sóley Steingrímsdóttir, Heilsuverndar- stöð Rvikur. s. 22400. María Bergmann, Skrifstofu Flugleiða, Reykjavik. 2. 27800. Ingibjörg Vemharðsdóttir, Skrifst. Flugmálastjórnar. s. 17430 gengi íslensku krónunnar • Gengisskráning - 155. — 8. september 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 14 400 02-Sterlingspund 24.919 03-Kanadadollar 11.635 04-Dönsk króna 1.6554 05-Norsk króna 2.0999 06-Sænsk króna 2.3384 07-Finnskt mark 3.0252 OS-Franskur franki 2.0590 09-Belgískur franki 0.3028 10-Svissneskur franki 6.8287 11-HolIensk gyllini 5.3097 12-Vestur-þýskt mark 5.8147 13-ítölsk líra 0.01031 14-Austurrískur sch 0.8264 15-Portúg. Escudo 0.1652 16-Spánskur peseti ... 0.1283 0.1286 17-Japanskt yen 0.05590 18-írskt pund 20.002 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ... 15.6206 15.6641 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst. Lokaðjúlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Slmatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sfmi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavik og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, simar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Slmabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, simi 14377 sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatlmar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karia. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 apríl og Frá Reykjavik Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferöir á október verða sunnudögum. — I mal, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júll og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi slmi 2275. Skrlfstof- an Akranesi slmi 1095. Afgrelðsla Reykjavik sími 16050. Slm- svarl í Rvík simi 16420. útvarp/sjónvarp ■ Það er leikkonan Sophie Renoir sem leikur stúlkuna á fremsta bekk. Christine. Rómarrtík eda ádeila? ■ Þá fáum við franska kvikmynd á skjáinn í kvöld og það eitt gæti næstum því verið nóg til þess að mæla með myndinni. Kvikmyndin að þessu sinni heitir „Stúlkan á fremsta bekk“ (La jeune fille du premier rang) og er henni leikstýrt af Jacques Trébouta. Myndin greinir frá ungum heim - spekikennara sem átt hefur í erfið- leikum í einkalífi sínu og fer þess vegna fram á það við skólayfirvöld í París að vera fluttur um set í kennslunni og gerist myndin í lítilli borg í norðurhluta Frakklands, þar sem kennarinn Julien kennir og kemst þá í kynni við ungan nemanda sinn, Christine. Christine á í sam- skiptaerfiðleikum við samnemendur sína og er ekki ólíklegt að kynþátta- fordómar spili þar inn í, en Christine er frá Norður-Afríku. Það gæti því litið út fyrir að kvikmyndin í kvöld gæti verið einhvers konar blanda af rómantík og þjóðfélagslegri ádeilu. útvarp Föstudagur 10. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Skúli Möller talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagþ. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsl- mon“ eftir A. A. Milne. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 „Mér eru fomu minnin kær“. 11.30 Létt morgunlög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. 15.10 „Myndir daganna", minningar séra Sveins Vlkings. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lltli barnatfminn Dómhildur Sigurð- ardóttir stjórnar barnatíma á Akureyri. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir böm og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira i umsjá Signjnar Björnsdóttur. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Ttlkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Sumarvaka 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Isinn brestur" smásaga eftlr Mar- tin A. Hansen. 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskráriok. Laugardagur 11. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Guðrún Kristjánsdóttir talar 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagb. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrir krakka. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Laugardagssyrpa. 14.45 fslandsmótið I knattspyrnu - I. delld: Breiðabllk - KA. 15.50 Á kantinum Bima G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjóma umferðarþætti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 I sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskyld- una í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög; sungin og leikin. 17.00 Sfðdegistónleikar 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldl Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gils- son kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Einarsson ræðir við Pál Þorsteinsson. 21.15 „Grindav(kurbrass“ 21.40 Heimur háskólanema - umræða um skólamál Umsjónarmaður: Þórey Friðbjörnsdóttir. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldslns 22.35 „Isinn brestur" smásaga eftir Martin A. Hansen. 23.00 Dansiög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 10. september. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Skonrokk Dægurlagaþáttur í um- sjón Eddu Andrésdóttur. 21.10 Á döfinni Þáttur um listir og menningarviðburði. Umsjónarmaður: Kari Sigtryggsson. Kynnir: Bima Hrólfs- dóttir. 21.20 Gervitunglaöld Finnsk heimildar- mynd um áhrif stóraukins fjölda sjónvarpsþátta I náinni framtið. Þýðandi: Trausti Júlíusson. (Nordvision-Finnska sjónvarpið) 22.05 Stúlkan á fremsta bekk (La jeune fille du premier rang) Frönsk sjónvarps- mynd. Leikstjóri: Jacques Trébouta. Aðalhlutverk: Jean-Francois Garraud og Sophie Renoir. Myndin sýnir hvað af þvi getur leitt þegar ungur heimspekikennari verður ástafanginn af einum nemenda sinna. Þýöandi: Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok Laugardagur 11. september 17.00 fþróttir Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. Sýndur verður leikur Vals og Manchester United á Laugardalsvelli. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 70. þáttur. Bandariskur ’ gamanmyndaflokkur . Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Stiltti Smith (Whispering Smith) Bandariskur vestri frá 1948. Leikstjóri: Leslie Fenton. 22.30 Kaktusblómið Endursýning -(Cact- us Flower) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1969. Leikstjóri: Gene Saks. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Watter Matthau og Goldie Hawn. Julian tannlæknir er piparsveinn og unir því vel. Hann á sér unga og fagra ástkonu, sem veit ekki betur en hann sé harðgiftur og margra barna faðir, og á tannlæknasto- funni hefur hann hina fullkomnu aðstoðarstúlku. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. Myndin var áður sýnd I Sjónvarpinu I október 1978. 00.15 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.