Tíminn - 10.09.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.09.1982, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982. 27 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÍGNBOGir TT 19 000 Síðsumar W'- Heimsfræg ný óskarsverðlauna- mynd sem hvarvetna hefur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Kathrine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Kathrine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverð- launin I vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkað verð Himnaríki má bíða : "■M Bráðskemmtileg og tjorug oanaa- rísk litmynd, um mann sem dó á röngum tima, með Warren Beatty -Julla Christie-James Mason Leikstjóri: Warren Beatty íslenskur textl Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.15 Morant liðþjálfi Urvalsmynd, ' " kýiiníð kynnið ykkur blaðadóma. Sýndld. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Morðin í Líkhúsgötu Uiutton ft*» Kusteipine ot fwrror... ^Murders Spennandi og dulariull DandarisK litmynd með Jason Robards - Herbert Lom - Christine Kaut- mann. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15,11.15 Þjóðleikhúsið Gestaieikur Veraldarsöngvarinn eftir Jón Laxdal Halldórsson. Einleikur á þýsku Jón Laxdal Halldórsson. Sýning sunnudaginn 12. sept. kl. 20. Aðeins þetta eina sinn. Sala á aðgangskortum stendur ytir og frumsýningarkort eru tilbúin til afhendingar. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 Tonabíó 28* 3-11-82 Lestarránið mikla. (The Great Train Robbery) SEAN OONAID CONNERY SUTHERtANO IESUY-ANNE DQWN tuumzrr.’mttíSýúfi' OC Leikstjóri: Michael Orichton Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald Suthertand. Lesley-Anne Down. Islenskur texti Endursynd kl. 5, 7:15 og 9:20. Myndin er tekin í Dolby sýnd 14ra rása Starescope Stereo. Bönnuð bömum innan 12 ára. 28* 1-13-84 Nýjasta mynd Ken Russell: Tilraunadýrið (Altered States) Mjög spennandi og kyngimögnuð, ný, bandarísk stórmynd í litum og Panavision. pAðalhlutverk: Wllliam Hurt - Blair Brown. Leikstjóri: Ken Russell, en mynd- ir hans vekja alltaf mikla athygli og umtal. Islenskur texti. Myndin er tekin og sýnd I DOLBY STEREO. Bðnnuð innban 16 ára. sýnd kl. 7 og 9 Ungfrúin opnar sig (The Opening of Misty Beethoven) Ein djarfasta porno-mynd, sem hér hefur verið sýnd. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11. m -■21*14-444 Soldier Blue soMierblue L Hin frábæra bandaríska Pana- vision-litmynd spennandi og vel gerð, byggð á sönnum viðburðum um meðferð á Indíánum. Candice Bergen Peter Strauss Donald Pleasence Leikstjóri: Ralph Nelson Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 6, 9 og 11.15 21* 1-15-44 Nútíma vandamál m J Bráðsmellin og fjörug ný ærsla- og I skopmynd frá 20th Century Fox, | með hinum frábæra Chevy Chase | ásamt Patti D'Arbanville og | Dabney Coleman (húsbóndinn I ,9-5)" Sýndkl. 5,7, 9 og 11. sp Kö:rtr’ með til Ibiza Islensxui id,\,i Hin bráðskemmtilega og djarta gamanmynd með Olivia Pascal. Endursýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. 28* 2-21-40 SJASKýABÍöj Kafbáturinn (Das boat) Stórkosdeg og áhrifamikil mynd sem allstaðar hefur hlotið metað- sökn. Sýnd I Dolby Stereo. Leikstjóri: Wolfgang Petersen Aðalhlutverk: Jiírgen Prochnow Herbert Grönmeyer Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 7.30. Dávaldurinn Frisenetty i kl. 23. LKIKFKIAb KFYKjAVÍKl IK Aðgangskort Sala aðgangskorta á ný verk- I efni vetrarins stendur nú yfir. | Þau eru: 11. Skilnaður eftir Kjartan Ragnarsson. Ein var sú borg (Translations) eftir Brian Friel. 3. Forsetaheimsóknin eftir Régo og Brnnau. Úr lífi ánamaðkanna (Frán regnormamas liv) eftir Per Olof Enquist. | 5. Guðrún eftir Þórnnni Sigurðar- dóttur. Miðasala í Iðnó kl. 14-19 sfmi 16620. ‘£1*3-20-75 Archer og seiðkerlingin Ný hörkuspennandi bandarísk ævintýramynd um baráttu og þrautir bogmannsins við myrkra- öflin. Aðalhlutverk: Lane Claudello, Bellnda Bauer og George Kennedy. Sýnd Id. 5,7 og 11. OKKAR A MILLl Myndm s«m brnai kynsloðabikð Myndin um þig og mig Myndin sem fiolskyldan sei saman Mynd sem lætui engan osnoitmn og Ufu afiam i huganum longu eltu að syningu tykui Mynd eftu Hiatn GuniUaugeeon. Aðalhlutveik Benedikt Atnason Auk hans Suiy Geus. Andiea Oddsteinsdottu. Valgaiðui Guðiónsson o fl Draumapnnsinn eftu Magnus Emksson o fl fiá isl ^fopplandsliðinu Sýndld.9. 28*1-89-36 A-salur Frumsýnir stórmyndina Close Encounters íslenskur textl Heimsfræg ný, amerisk stónnynd um hugsanlega atburöi, þegar vemr frá öðrum hnöttum koma til jarðar. Yfir ' 100,000 milljónir manna sáu fyrri útgáfu þessarar stórkostlegu myndar. Nú hefur Steven Spielberg bætt við stór- tenglegum og ólýsanlegum at- burðum, sem auka á upplifun fyrri myndarinnar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francols Truffaut, Melinda Dill- on, Gary Guffey o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Allra siðasta slnn. B-salur Valachi skjölin Mf’ Hörkuspennandi amerisk stór- mynd um líf og valdabar- • áttu I Mafíunni i Bandarikjunum. Aðalhlutv.: Charles Bronson Endursýnd kl. 5, 7.30 Islenskur texti. , Bönnuö innan 16 ára. kvikmyndahornið Alan Delon fer með aðalhlutverkið ■ „Le Samourai". Kvikmyndaklúbbur Alliance Franpaise: Dökk mynd ■ Sýningar á vegum Kvikmynda- klúbbs Alliance Francaise eru hafnar á ný og í vetur verður margt athyglisvert franskra kvikmynda á dagskrá klúbbsins. Klúbburinn hóf fyrst sýningar í mars í ár en þær eru í Regnboganum E-sal og í augnablikinu er aðgangur ókeypis en verður brátt aðeins fyrir þá sem hafa meðlimakort Allianee Francaise en þau fást í „Franska bókasafninu" og kosta 100 kr. en gilda á alla menningarviðburði Alli- ance Francaise. Fyrsta mynd klúbbsins á þessum vetri er mynd Jean-Pierre Melville „Le samourai“ með Alan Delon í aðalhlutverki. Melville er talinn meistari „Film Noir Francais" eða „svartra mynda“ í Frakklandi en þessi tegund kvikmynda ruddi sér til rúms í Bandaríkjunum upp úr 1940 með mynd John Hustons „The Maltese Falcon". Kvikmyndir sem teljast til þessarar stefnu voru mikið unnar upp úr bókum Dashiell Hammctts, Raymond Chandlers og David Goodis og efni .þeirra voru glæpir, ofbeldi, hrá stræti stórborg- anna, svolítil erótík undir rós, og einmana söguhetja í formi einka- spæjara eða drápara sem þurftu að feta sig í gegnum einstigi frumskógar andstöðumanna af ýmsum tegund- um og gerðum. Engum hefur tekist jafnvel að túlka sögupersónuna í myndum af þessu tagi en Humprey Bogart sem brátt varð samnefnari fyrir þessar kvikmyndir. Melville er sem sagt sá franski leikstjóri sem næst hefur komist fullkomnun í gerð „svartra mynda“ en í myndum hans er einkum leitast við að lýsa sálargerð hetjunnar og skipta aðstæður, söguþráður og rétt eða röng hlið laganna ekki miklu máli. Mynd hans „Le samourai" verður næst sýnd þann 16. sept n.k. Af öðrum myndum á dagskrá klúbbsins í vetur má nefna „Lily Aime Moi“ gerð af Maurice Dugow- son með Patrick Dewaere í aðal- hlutverki en hann framdi sjálfsmorð f s.l. mánuði. Myndin fjallar um blaðamann, hnefaleikara og verkamann sem hittast og verða vinir. Kona verka- mannsins hefur yfirgefið hann en vinir hans ákveða að hjálpa honum við að ná kvennmanninum aftur. í október verður síðan sýnd myndin „Passe Ton Bac D’Abord" en hún er gerð af Maurice Pilat og hlaut Prix Jean Vigo verðlaunin árið 1979 en það er einn æðsti heiður sem kvikmynd getur hlotnast í Frakk- landi. Með aðalhlutverk í myndinni fara Sabine Haudepin og Philippe Mar- laud en myndin fjallar um hóp ungmenna sem eru að taka eða hafa nýtekið stúdentspróf og eru að hefja vinnu eða ættu að vera að hefja vinnu. Myndin þykir ágætis dæmi um „cinéma-vérité" (sannleiks-kvik- mynd). - FRI Friörik Indrióason skrifar ★★★ ★★ ★★★ ★★★ ★★ ★★ ★★ ★★★ ★★ ★★ ★★★ ★★★ Kafbáturinn Tilraunadýrið Close Encounters Breaker Morant Nútímavandamál Pósturinn hringir alltaf tvisvar Okkar á milli Síðsumar Amerískurvarúlfur í London Hvellurinn Framísviðsljósið Fame Stjörnugjöf Tímans * * t * frábær • * ♦ * mjög gód • * * gód • ★ sæmllog • O léleg /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.