Tíminn - 10.09.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.09.1982, Blaðsíða 18
26 Ford Óska eftir Ford dráttarvél til kaups (helst 2000 eöa 3000). Tilboð sendist auglýsingadeild blaðsins merkt „FORD 1776“. flokksstarf Bilaleigan\$ CAR RENTAL tí 29090 S5SS2Í HEYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsími: 82063 Norðurlandskjördæmi eystra Alþingismenn Framsóknarflokksins í Noröurlandskjördæmi eystra halda fundi sem hér segir: Barnaskólanum Báröardal fimmtudaginn 9. sept. kl. 20.30, Ljósvetningabúð föstudaginn 10. sépt. kl. 20.30 og Sæborg Hrísey, sunnudaginn 12. sept. kl. 14.30. Allir velkomnir. Tilkynning tii söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir ágústmánuð er 15. september. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðneytið 9. september 1982 Aðalfundur framsóknarfélaganna í Snæfellsnes og Hnappadalssýslu verður á Breiðabliki fimmtudaginn 16. sept. kl. 21.00. Alþingismennirnir Alexander Stefánsson og Davíð Aðalsteinsson mæta á fundinum. Trúnaðarmenn félaganna eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Raflagnir Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Þurfirðu að endurnýja raflagnir,gera við, bæta við eða breyta, minnir Samvirki á fullkomna þjónustu sína. Harðsnúið lið rafvirkja er ævinlega reiðubúið til hjálpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 44(566 Fundir í Vestfjarðakjördæmi veröa sem hér segir: Drangsnesi fimmtudaginn 16. sept. kl. 21.00 Árnesi, föstudaginn 17. sept. kl. 16.00 Birkimel, laugardaginn 18.sept. kl. 16.00 Patreksfirði sunnudaginn 19. sept. kl. 16.00 FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982. Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Porkys ■. Porkys er frábær grlnmynd sem slegið hefur öll aösóknarmet um allan heim, og er þriöja aö- sóknarmesta mynd í Bandaríkj- unum þetta árið. Þaö má með sanni segja aö þetta er grinmynd ársins 1982, enda er hún I algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrler og Wyatt Knight. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Hækkaft verft. Salur 2 mmmn R. The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verölaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter O'Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aöalhlutv.:Peter O'Toole, Steve Railsback, Barbara Hershey Leikstjóri: Rlchard Rush Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Salur 3 When a Stranger Calls Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til ertda. Ung skólastúlka er fengin til aö passa börn á kvöldin, og lifsreynslan sem hún lendir í er ekkert grín. Blaftaummæll: Án eta mest spennandi mynd sem ég hef séft (Atter dark Magazlne) Spennumynd ársins. (Dally Tribute) Aðalhlutverk: Charles Dumlng, Carol Kane, Colleon Dewhurst Bönnuft bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. Píkuskrækir (Pussy-talk) Pussy Talk er mjðg djðrf og jafn- framt fyndin mynd sem kemur öllum á óvarl. Myndin sló öll aðsóknarmet i Frakklandi og Svíþjóö. Aðalhlutverk: Penelope Lamo- ur, Nlls Hortzs. Leikstjóri: Fredertc Lansac. Stranglega bönnuft bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Salur 4 Amerískur varúlfur í London Það má með sanni segja að þetta er mynd i algjörum sérflokki, enda gerði John Landls þessa mynd, en hann gerfti grínmyndimar Kentucky Fried, Delta kllkan, og Blue Brothers. Einnig lagfti hann mikift vift að skrifa handrit að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk Óskarsverftlaun tyrir törftun I mars s.l. Sýnd kl. 5,7 og 11.20 Fram í sviðsljósið (Belng There) (7. mánuiur) Grinmynd í algjðrum sérflokki. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. íslenskur texti. Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.