Tíminn - 19.09.1982, Side 13
SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982
Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófast-
dæmi sunnudaginn 19. sept 1982
Arbæjarprestakall
Guðsþjónusta í Safnaðarheimili Árbæj-
arsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
Ásprestakall
Guðsþjónusta í nýbyggingu Áskirkju kl.
2. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtsprestakall
Messa í Breiðholtsskóla kl. 14. Sr.
Ólafur Jóhannsson, sóknarprestur
predikar. Altarisganga. Ungar stúlkur
syngja. Organleikari Daníel Jónasson.
Sóknarprestur.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari
Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Olafur
Skúlason, dómprófastur.
Elliheimilið Grund
Messa kl. 2. Sr. Óskar J. Þorláksson
prédikar. Félag fyrrv. sóknarpresta.
Fella - og Hólaprestakall
Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu að
Keilufelli 1, kl. 11. Sr. Hreinn
Hjartarsson.
Grensáskirkja.
Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga.
Organleikari Jón G. Þórarinsson.
Almenn samkoma n.k. fimmtudags-
kvöldkl. 20.30. Sr. HalldórS. Gröndal.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Þriðjudag, fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum.
Miðv.d. 22. sept., náttsöngur kl. 22.00.
Andreas Schmidt barrýtón, Inga Rós
Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson flytja
kafla úr kantötu eftir Bach.
Landspítalinn
Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Organleikari Orthulf
Prunnar. Sr. Tómas Sveinsson.
Langholtskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr.
Sigurður Haukur Guðjónsson, organ-
leikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja
Messa kl. 11. Þriðjudag 21. sept.,
bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Sóknar-
prestur.
Neskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Miðvikudag 22.
sept., fyrirbænamessa kl. 18.15, beðið
fyrirsjúkum. Sr. FrankM. Halldórsson.
Seljasókn
Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 11.
Fyrirbænasamvera í Tindaseli 3,
fimmtudaginn 23. sept. kl. 20.30.
Sóknarprestur.
Fríkirkjan í Reykjavík
Messa kl. 2. Organleikari Sigurður
ísólfsson, prestur sr. Kristján Róberts-
son. Safnaðarstjórn.
Kópavogskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Eyrarbakkakirkja
Messa kl. 2. Sóknarprestur.
ÖLL ALMENN PRENTUN
LITPRENTUN
TÖLVUEYÐUBLÖÐ
• Hönnun
• Setning
• Filmu- og plötugerð
• Prentun
• Bókband
PRENTSMIÐJAN
£ddci hf.
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR
SÍMI 45000
Fella- og Hólasókn
Aðalfundur Fella- og Hólasafnaðar verður
haldinn sunnudaginn 26. september í Safnaðar-
heimilinu Keilufelli 1 að lokinni guðsþjónustu sem
hefst kl. 11 árdegis.
Sóknarnefnd.
Bújörð
Óska eftir bújörð til leigu eða kaups.
Tilboð óskast sent á augl. blaðsins merkt
„Bújörð".
STÁL-ORKASSr
Oli VIIMiEllWAWOlVIJSTAIV
Leigufyrirtæki
Höföar þjónusta okkar til
þín? Veltu því fyrir þér.
Viö höfum yfir aö ráöa þjónustubifreiö m/öllum bún-
aöi, sem viö getum sent hvert á land sem er ásamt
starfsmönnum. Er fyrirtækiö þitt yfirhlaðiö verkefn-
um? Hefur þú oröiö aö vísa frá þór verkefnum vegna
mannaleysis?
Ef svo er, haföu þá samband viö okkur og viö veitum
þér tímabundna aöstoö. Athugaöu þaöil
BYLTINGARKENNDUR!
^einforced
3ody Construction
H Reínforced Areas
• Sérstök stálstyrking á grind.
• Ný og lengri Ijöðrun
• Sérlega eyðslugrannur.
Tryggir sjáltkrata minni eyðslu
og jafnari gang meö innbyggðum
hltajafnara.
• Auðvelt að hlaða farangursrými.
• Galvaniserað „boddý".
• Mjög rúmgóður
TERCEL983
Toyota Tercel ”83 er af nýrri kynslóð bíla sem
japanskir vísindamenn og hönnuöir hafa unn-
ið lengi að. Tercel "83 er með nýtt útlit og
hönnun til að minnka loftmótstöðuna, nýta
Jcraft vélarinnar og minnka bensíneyðslu.
Tercel "83 er meö endurbættframhjóladrif,
nýja og lengri fjöðrun og mjög endurbætt
hemlakerfi. Bíllinn tryggir sjálfkrafa minni
bensíneyðslu og jafnari gang með inn-
byggðum hitajafnara.
Tercel "83 er mjög rúmgóöur að innan með
stóra afturhurð og sæti sem leggst alveg
fram.
Bflar á staðnum til reynsluaksturs.
TOYOTA
UMBOÐIÐ P. SAMÚELSSON & CO. HF.
NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI44144
BÍLL MEÐ LANGA LÍFDAGA:
Tercel ”83 er með hitagalvaniserað „boddý"
til varnar ryðskemmdum og sérstaklega stál-
styrkta grind til öryggis ökumanni og far-
þegum.
BLÁFELLS/F
DRAUPNISGÖTU 7A
AKUREYRI — SI'MI 96-21090